Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐW Sunnudagur 18. nóv. 1962 — Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 13. *ýnni manna. Kommúnistar vilja nú, sem fyrr, beita ofbeldi, ef á þarí að halda til að tryggja eigin völd. Á sínum tíma aetluðu þeir að nota Hermann Guðmunds- son, þáverandi forseti Alþýðu- sambandsins, til slíkra óhæfu- verka. Hann hafði þrek og mann- dóm til þess að hrista af sér kúgunarböndin. Nú reynir einkum á foringja Framsóknarflokksins. Án þeirra atbeina verður áformum komm- únista ekki kom-ið fram. Komm- únistar hafa afsökun í þeim kreddum, sem þeir eru haldnir um markleysi laga og réttar. Framsóknarmenn hafa eiiga slíka afsökum. Meginhluti flokks þeirra eru einlægir lýðræðissinn- ar og sjálfir hafa flokksbrodd- arnir marg lýst sjálfum sér sem öruggustu vörðum lýðræðis og réttaröryggis í landinu. í>að er þess vegna ótrúlegra en tali taki, að þeir gerist handbendi komm- únista í þessu. Hjá MARTEINI Japanskir ódýrir drengja- og karlmanna- hanzkar nýkomnir. ★ Drengja terylene buxur. Gott úrval. ★ I»ýzkir alullar treflar. Gott verð. ★ Þykkar mislitar drengjanærbuxur. ★ Vinmu stormjakkinn. Verð aðeins kr. 478,00. ★ Hlý flónel n-áttföt karlmanna. Verð kr. 250,00. HEIÐA Laugavegi 40. Sími 14197. Nýkomið: Barnakjólaefni „strauefni" — fallegt úrval. Stíf undirpils, allar stærðir. Japanskir dömu hanzkar, fóðr aðir, brúnir, svartir, ódýrir. Ameriskir vattfóðraðir nælon- sloppar, allar stærðir. Verð kr. 570,00. Ungbarnafatnaður « miklu úrvali, hentugur til tæki- færisgjafa. Allskonar smá- vara. Póstsendum. Erum ávallt kaupendur oð söltuðum ufsa- flökum eðo flöttum ufsa HUSSMANN & HAHN Cuxhaven-F. WBSTERN GERMANY BÍLA LCKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón Asgeir Ólafsson, heiluv Vonarstræti 12. - Sími 11073. Skútugarn í mörgum gerðum og öllum fáanlegum litum. Hof Laugavegi 4. Mínar beztu þakkir fiyt ég skyldmennum, vinum og sam- starfsfólki mínu í Víði h.f., sem glöddu mig á áttræðisaf- mæli mínu, 15. nóv. sl., með heimsóknum, stórgjöfum, blómum og mikiili vinsemd. Bið ég guð að blessa ykkur öll. Magnús Jónasson, Reynimel 50, Rvík. Hugheilar hjartans þakkir til vina og vandamanna fyrir heimsóknir, gjafir og hlýjar kveðjur á 70 ára af- mælinu. — Guð blessi ykkur öll. Petrína Narfadóttir. Af heilum huga þakka ég öllum sem sýndu mér vin- semd og virðingu á sextugsafmæli mínu 16. sept. s.L Lifið heil. Snæbjörn Jónsson, Geitdal. Ynnilega þakka ég öllum skyldum og vandalausum sem minntust mín á margvíslegan hátt á sjötíu ára afmælisdegi mínum 10. nóv. og gerðu mér daginn ógleymanlegan — Lifið öll heil. Gunnar Bjarnason, Framnesvegi 14. Einginmaður minn og faðir, ODDGEIR ÞORKELSSON, Ási, Hafnarfirði. andaðist að Sólvangi hinn 16. nóvember. Guðrún Árnadóttir, Sigurrós Oddgeirsdóttir. Móðir okkar ÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 13,80. Hjördís, Steingerður og Droplaug Guðmundsdætur. Ynnilegustu þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og virðingu við andlát og jarðarför systur | okkar, y MARÍU HRÓBJARTSDÓTTUR, Framnesveg 26. Guðmann Hróbjartsson, Ingibjörg Hróbjartsdóttir, Vilborg Hróbjartsdóttir. Þökkum ynnilega samúð og hluttekningu við jarðargör KRISTÍNAR ERLENDSDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Óskar Böðvarsson. Útför mannsins míns, ÞORLÁKS BJÖRNSSONAR, Granaskjóli 20 fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 13.30. Anna Pétursdóttir. SIGMUNDUR SIGURÐSSON fyrrv. héraðslæknir, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 10,30. Börn og aðrir vandamenn. Jarðarför fóður okkar JÓHANNESAR KRISTJÁNSSONAR i frá Jófríðarstöðum, fer fram mánudaginn 19. nóv. kl. 10,30 frá Fríkirkjunni. Athöfninni verður útvarpað. i Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Börnin. AUTOUTE KRAFTKERTIN Umboð fyrir: AUTQLITE DIVISION OF ^rd/^Urr&m/iany^ SN'ORRI G. GtJÐMIJNDSSOIM Hverfisgötu 50 — Sími 12242. Sendisveinn Röskur piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Eggert Kristjánsson & Co. ht. Lær skilteskrift HJEMME HOS DEM SELV.... Bogen for alle, der skriver skilte - ogsá til selvstudiuni ••• Kun cfanske kr. 2950 forsendelsef* smkostninfer Interskandinavisk Dekorationsskole Kong Georgsvej 48 - Kobenhavn F Lær det efter „Dekoraterens Skilte A. B. C." — sS bliver De undervist af en E ks p e rt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.