Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. nóv. 1962
MOHCTJNBl ATflÐ
11
. <
íslenzk Ameríska félagið
efnir til
Kvöldfagnaðar
föstudaginn 23. nóv. kl. 8.30 e.h. í Glaumbæ.
Ávarp: Prófessor Hermann M. Ward
Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson
Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í Verzl. Daniel,
Laugavegi 66. Sími 116 16. — Borð og matar-
pantanir í Glaumbæ. — Sími 2 26 43.
Stjórnin.
Ráðskona
sem er vön að annast veizlumat óskast í veiðihús
nk sumar. Ennfremur bílstjóri. Tilvalið fyrir
ung barnlaus hjón. Lítilsháttar enskukunnátta
æskileg. Tilboð merkt: „Hátt kaup — 3219“.
sendist afgr Mbl.
N Ý K O M I Ð
ullargarn
í miklu úrvali
Margar nýjar tegundir
Komið meðan úrvalið
er mest
Nýkomið
og SLOPPUM. Stór númer.
og SLOPPUM. Stór nr.
Einnig mikið úrval af POPLINBLÚSSUM.
(langar ermar).
styrkjandi
og nærandi.
Púður-krem
(Dayden — makeup)
Hreinsunar
krem
hreinsandi.
Andlitsbað-
vatn og
Maski
Leiðbeinum við-
skiptavinum okkar
með vöruval,
ef óskað er.
PIANÖFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674.
ÓLAFUR 3. ÓLAFSSON
Tjamargötu 4. - Sími 20550.
löggiltur endurskoðandi.
Endurskoðunarskrifstofa,
EKKI YFIRHIAPA
RAfKERFIP!
Húseigendafélag Reykjavíkur
Strákur eia stelpa
óskast til sendiferða hálfan eða
allan daginn.
HALLDÓR JÓNSSON HF.
heildverzlun
Hafnarstræti 18.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins
1962, á húseigninni nr. 69 við Réttarholtsveg, hér í borg,
talin eign Halldórs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Út-
vegsbanka fslands, Einars Viðar hdl., Landsbanka Islands
og Búnaðarbanka íslannds, á eigninni sjálfri mánudaginn
19. nóvember 1962, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
tizkuverzlunin
gudrún
■*=!■ r=i if=.i rrr
sími 15077
Verzlunin SÖLA
Laugavegi 54 — Sími 19380.
SKÍÐASLEÐAR
Skrifstofur okkar
og vörugeymsla iokaðar, vegna jarðarfarar, til hádegis
mánudaginn 19. þ. m.
H. Ólafsson & Bernhöft.
AUSTURSTRÆT!
I
f>Í|r'F ■ . 1 :^"SSÍ" ' Lára miðill Bók, sem beðið hefur verið eftir jjiá
í bók þessari segir höfundur sr. Sveinn Víkingur frá dulhæfi- leikum og miðilsstarfi frú Láru Ágústsdóttir.
Öllum ritdómendum ber saman um að bókin sé hvorttveggja í senn fróðleg og skemmtileg aflestrar.
KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN BBÍr ' v,