Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAB1B Sunnudagur 18. n6r. 1982 hennar stolt er Husqvarna aldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar íer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði hús- móðurinni auðveld og ánægjuleg. Husqvarna eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. ' ii.»Bipi' i.ii' ii Husqvarna automatic hin fullkomna saumavél með öllum hugsanlegum möguleikum og tæknilegum nýjungum — en þó svo einföld í notkun að hvert fermingarbarn getur lært á hana. Husqvarna-vörur eru sænsk framleiðsla. SKALDVERK Gunnars Gunnarssonar NÝ HEILDARÚTGÁFA í 8 bindum samtals um 5000 blaðsíður. Fram til áramóta seljum við heildarútgáfuna með afborg- unarskilmálum fyrir aðeins kr. 2.240,00. — 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. Eftir áramót verður óhjá- kvæmilegt að hækka verðið verulega. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast skáldverk eins mesta rithöfundar íslands fyrr og síðar. Almenna bókafélaglð Ég undirritaður hef áhuga á að kaupa skáldverk Gunnars Gunnarssonar og óska eftir nánari upplýsingum. Nafn: ......................................................... / Heimili: ...................................................... ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ TJARNARGÖTU 16 Sími: REYKJAVÍK Reykjavík Itorðnrland TIL AKUREYRAR: þriðjud., föstud. og sunnudaga. FRÁ AKUREYRI: miðvikud., laugard. og mánudaga. NORÐURLEIÐ HF. Remington rakvélar Rollectrich 2i20 volt 1146,00. Roll-A-Matic 220 volt 1739,55. —110x220 v. 1730,55. —110, 160, 220 v. 1739,55. —„— 12, 220 v. 1739,55. —6, 220 v. 1730,55. Lectronik 90, 220 v .2504,35. Viðgerðir og varahlutir. Permaviðgerðin Vonarstræti 4. HafnarfjÖrður 3ja herbergja risíbúð í timb- unhúsi 1 Miðbænum til sölu. Útborgun eftir sam- komulagi. Laus nú þegar. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetstíg 3. Hafnarfirði. — Sími 50960. GARUÚLPUR OC3 YTRABYnOI HJÁ IHARTEINI Laugaveg 31 Viljnm ráða mann nú þegar, sem er vanur við að fara með ámokstursvélar og jarðýtur. Vélsmiðjan Bjarg hf Höfðatúni 8. Sími 14965. Smuri brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyru' stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MVLLAN Laugavegi 22. — Sími 1362&. Til sölu í dag notað telpureiðhjól og lítið karlmannsreiðhjól með gírum. Einnig lítið notað skáprúm. Melgerði 10, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.