Morgunblaðið - 27.11.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.11.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 27. nóvember 1962 M ORCriSBLAÐ'.Ð 3 Fyrir 200.00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIBÓKINA IMORDISK KOIMVERSATIOIMS LEKSIKOIM sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskil- málum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skraut- legasta bandi sem völ er á Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta ,,Fab-lea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókinni rita um 150 þekkt- ustu vísindamanna og ritsnill- inga Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljóshnöttur með ca 5000 borga og staöa- nöfnum, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o.s. frv., fylgir bókinni, en það er hlutur, sem hvert heimili verður að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konver- sations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. VERÐ alis verksins er aðeins kr. 4.800,00, ljóshnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400,00, en síðan kr. 200,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr. 480,00. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281. Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Kjötverzlunin, Hrísateig 14 Höfum fengið hinar margeftirspurðu Höfum einnig fyrirliggjandi aukatæki við vélina svo sem: vélina svo sem: Grænmetiskvörn ....... kr. 223,50 Sneiðara................ — 356,00 Drykkjarblandara .... — 122,50 Hakkavél ............... — 979,00 Höfum einnig margar aðrar vörur frá SUNBEAM t.d. rakvélar fyrir dömur og herra, steikarpönnur, straujárn og dósa- opnara. Sunbeam þekkja allir Hafnarstræti 1. — Sími 20455. AIRWICK SILICOTE Hnsgagaag’jói SILICOTE-bflagljái Fyrirliggjandi dlafar Císlason & Co hf Sími 18370 LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Aðalstræti 8. SÍMl 20800 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir j marr ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 2418«. Bifreiðaleigon BÍLLINN HÖFÐATÚNI 2 SÍMI 18833 ag ZEPHYR4 JjJ 3 CONSUL „315“ p VOLKSWAGEN ío LANDROVER 5ÍLLINN Akið sjálf nýjurn bfl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Sparió Íima 05 peninqa- kitié tn 0 tdcar. — fiílasalinnVitttort} 5imar t2S00 o32H08S AKIÐ SJÁLF NÝJUM BtL ALM. bifreiðaleigan KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 tjiP' hringunum. Cfguhþft'm CHIIRIOS! CHEERIOS! Borðið CHEERIOS í mjólk eða rjóma kvölds og morgna. HÚSMÆÐUR! Munið eftir CHEERIOS þegar þér framreiðið morgunverðinn. Sími 1-1234. ^MaTHHHLOLSEWtC sími: 1-1234. Sendisveinn óskast allan eða hálfan daginn. Smith og Norland hf. Suðurlandsbraut 4. Skrifstofuherbergi óskast í Miðbænum, helzt í steinhúsi. Upplýsing- ar í síma 19443. DAGKREM NÆTURKREM PÚÐUR og DÓSIR VARALITIR með spegli B AÐ sapur sölt olíur TALKUM EGG SHAMPOO TISSUEPAPPÍR TANNKREM HANDSÁPUR og fleira og fleira. Svalan hjá Haraldi Austurstræti 22. — Sími 11340. Hjúkrunarkonur öskast Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 38443 og eftir kl. 7 í síma 36303. Hrafnista D A S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.