Morgunblaðið - 27.11.1962, Side 10
MORGUNBLAÐIB
í>riðjudagur 27. nóvember 1963
ie
KmnMMMfimMMIMMMMMiWMMMIHnHHnMMIMIHMIMMninMNIM
Veldur stefna Krúséffs algerri
andstððu Rússa og Kínverja ?
ÞVÍ, sem gerzt hefur í sam
skiptum Indverja og Kín-
verja, hefur verið líkt við
martröð: Dreymandinn sér
andlit vinar og félaga.
Skyndilega kemur í ljós,
að andlitið er gríma og á
bak við býr hatursfullt
augnatillit óvinar. Dreym-
andinn vaknar og er þakk
látur fyrir, að hér var að-
eins um draum að ræða
— en í sama mund veit
hann, að hann hefur kom-
ið auga á sannleikann: í
draumnum hafði hulinn
réttmætur ótti komið upp
á yfirborðið. Þetta er jafn
vel enn óhugnanlegra en
martröðin, því að nú veit
dreymandinn, að raunveru
leikinn verður ekki leng-
ur umflúinn.
Raunveruleikinn birtizt
Indverjum 20. október.
Fram til þess tíma höfðu
þeir lifað í samræmi við
trú sína á hlutleysi. Það
var rökstutt með þeirri
skoðun, sem þeir höfðu á
stórveldunum í austri og
vestri.
Sovétríkin og Bandarík-
in höfðu hagnýtt sér að-
stöðu sína eftir síðari heims
styrjöldina til að skipta
heiminum í tvær heildir,
til að bæta valdastöðu sína,
að dómi Indverja, og því
Mao-Tse tung
gátu þeir hvorugum fylgt.
Kínverjar, aftur á móti,
höfðu lýst yfir frændsemi
við aðrar Asíuþjóðir, lof-
að betra og heiðarlegra
lífi, og þótt Indverjar að-
hylltust ekki kínverskan
kommúnisma, þá töldu
þeir sig eiga sameiginlega
baráttuyfirlýsingu með
þeim.
Tíminn leiddi hins veg-
ar í ljós, að Indverjar höll
uðust, í hlutleysi sínu,
meira að Rússum en öðr-
um þjóðum. Samskipti
þessara landa voru góð, og
ástæðan er augljós, frá
sjónarmiði Rússa: Indland
var stærsta hlutlausa ríkið
í heiminum.
Er líða tók að lokum síð
asta áratugs, fór að bera á
ásækni Kínverja í garð
Indverja. Ráðamenn þeirra
vildu þó ekki gera sér grein
fyrir eðli Kínverja og
treystu því jafnvel, að
færi ásækni þeirra vax-
andi, þá myndu Rússar
beita áhrifum sínum.
Á undanförnum árum hafa
orðið miiklar breytingar á sam
búð Rússa og Kínverja, þann
ig, að nægt hefði, að sumra
áliti, til að gera Indverjum
Ijóst, hrvert stefndi. Þeir héldu
þó fast við trú sina, allt fram
til þess, að kínverskar her-
sveitir réðust inn í norðaust-
urhluta Indlands 20. október.
Gagnkvæmt hlutleysi?
Er Kínverjar réðust á Ind-
land 1959, gaf Tass-fréttastof-
an rússnesfca úit yfirlýsingu,
þar sem lýst var hryggð yfir
deilu þeirri, sem risin væri.
Voru báðir aðilar hvattir til
að leysa vandamál sín frið
samlega. Þetta var í fyrsta
skipti, sem Sovétríkin tóku
hlutlausa afstöðu milli komm
únistaríkis og ríkis, sem ekki
var stjórnað í anda þeirrar
stefnu.
í október sama ár fór Krús
éff til Kína, og er fullyrt, að
þar hafi hann tekið í sama
streng. Þá lýsti hann einni-g
sömu skoðun yfir, er Æðsta
ráðið kom til fundar þá um
haustið.
Einhæf túlkun Indverja
Túlkun Indverja á þessari
afstöðu Krúséffs var einihæf
og tvíeggjuð. Hún hefur vafa
lítið rennt stoðurn un-dir þá
trú Ndhrus og Menons, að
Rússar myndu reynast þeim
hliðhollir, ef til frekari að-
gerða Kinverja kæmi í garð
Indverja.
Þá, eins og bæði fyrr og síð
ar, virðast Indverjar ekki
hafa gert sér grein fyrir
stefnu, þróun og eðli mál-a
innan kommúnistaríkjanna.
Deila sú, sem þá var raunveru
lega hafin milli Rússa og Kín
verja, vakti hvorki þá né síð
ar hugarfarsbreytingu með
ráðamönnum Indverj-a, svo að
þeir teldu nauðsyn á að end
urskoða utanríkismálastefnu
sína.
Deilumál koma í dágsljós
Fra-m til ársins 1958 var
samvinna Rússa og Kínverja
-góð. Mao-Tse tung bjó heri
sína rússneskum vopnum.
Efnahagsaðstoð Rússa lagði
grundvöllinn að iðnvæðingu
Kína. Deilumál þessara aðila
voru fá og smá, og allt virtist
benda til þess, að þeir royndu
berjast fyrir „sigri byltingar
innar á alþjóðavettvangi“.
1958 fór hins vegar að bera
á ummælum kínverskra leið
toga um yfirvofandi stríðs-
hættu og nauðsyn þess að
bægja henni frá með „ákveðn
um aðgerðum".
Sérstaklega var viikið á
mjög neikvæðan hátt að samn
ingatilraunum við Vesturveld
in. Sú gagnrýni var þó dul-
búin, þar eð hún vék einkum
a*ð „endurskoðunansrt.efnu“
Titós. Engurn gat þó dulizt,
að hér var ekki síður vikið að
stefnu Krúséffs. Þessarar gagn
rýni gætti í æ ríkari mæli, og
hámarki sínu náði hún 1960,
er enn var ráðist á Tito og
Lenin hafinn til skýjanna.
Stefna Krúséffs var þar gagn
rýnd í smáatriðum og skorti
Krúséff
-aðeins nafn forsætisráðherr-
ans í þau um-mæli, til að um
opinbera árás væri að ræða á
valdhafana í Kreml.
Þessu var fylgt eftir með
persón-ulegum árásum á Krús
éff, er þing verkalýðssamtaka
kommúnistaríkjanna var hal-d
ið í Peking.
Deilan harðnar
Svar Krúséffs bom, er hald
inn var fundur kommúnista-
leiðtoga í Búkarest mánuði síð
ar. Þá má segja, að bardag
inn hafi verið hafinn. Hann
harðnaði enn, er fulltrtúar
rúmlega 80 kommúnista-
flokka komu saman í Moskvu
baustið 1960. Aldrei fram til
þessa höfðu sMfc stóryrði
ibommúnistaleiðtoga heyrst,
hvers í garð annars. Frásagn
ir ítalska kommúnista, er sátu
þennam fund, benda til þess,
að næ-rri hafi legið, að al-
gjör klofningur hlytist af inn
an aiþjóðakommúnismans.
Lítið er vitað um s-amband
rússneskra og kínverskra
feoromúnista fra-m til þess, er
Stalín og Mao-Tse tun-g gerðu
bandalag sitt. Ýmislegt þykir
þó h-afa komið fram, er bendi
til þess, að þá hafi aldrei ríkt
fullt gagnikvæmt traust. Þegar
kólna tók með Kínverjum og
Rússum 1958, hafi þeir fyrr-
nefndu minnz-t fyrri reynslu
sinnar.
Rússar hætta allri aðstoð
Er gagnrýni M-ao-Tse tung
va-r fcomin á þetta stig, hæ-ttu
Rússar allri hernaðar- og efna
hagsaðstoð sinni við Kínverja.
Það jók enn á óvildina í garð
ráðamanna Sovétríkjanna.
Þar með var fóturn kippt
undan framfaraáætlun þeirra,
er gera átti Kína að iðnaðar
vel-di. Rússar horfðu í Kína
ramba fram á barm gjald-
þrots án þess að tonfta litla
fingri ti'l hjálpar.
Bjó misskilningur Maos
að baki?
Ekki verður bjá því fcomizit
að varpa fram þeirri spurn-
in-gu, hvað hafi valdið, að
Rússar stofnuðu framtíð og
öryggi stærsta samherja síns
þannig í voða. Hafi það verið
-gagnrýni fcínverskra komm-
únista, hvers vegná buðu þeix
þá Rússum byrginn?
Sennilegasta skýringin, sem
fram hefur komið, er sú, að
Mao-Tse tuing h-afi lagt út á
þessa hættulegu braut gagn-
rýni vegna grundvallarmis-
skilnings á tveimur mikil-sverð
um atriðum.
• f fyrsta lagi h-afi hann of
metið efnahagslegan mátt
Kiína. Þetta hafi leitt til þess,
að hann hafi ekki haft augun
opin fyrir því, hverju-m aug-
um Kína var litið af þeim
rlikjum, sem gerðu sér grein
fyriri framtSðanmöguleiikum
Kínverja, eins og þeir raun-
verulega voru. Þar á meðal
voru þau ríki, sem Kínverj-
ar ætluðu sér að gerast leið
togar fyrir.
• í öðru lagi hafi Mao-Tse
tung ekki gert sér grein fyrir
veldi Krú-séffs, fyrr en það
var um seinan.
„Friðsamleg sambúð“ þyrnir
í augum Kínverja
Margt er það, sem telja verð
ur tU beinna eða óbeinna or-
sa-k-a deilu Kínverja og Rússa.
Eitt af þei-m atriðum eru sam
Skipti Rúss-a við vestrænar
þjóðir á ým-sum vettvangi, og
e. t. v. einnig -innan vébanda
Sameinuðu þjóðanna. Að
dómi Kínverja er hér um að
ræða hættulegan samgang
við höfuðóvin.
Krúséff virðist gera sér
grein fyrir þvi, að einangrun
er hættul-eg. H-ann virðist
ekki trúa á þá skoðun Stalins,
að það sé nægilegt að sitja
innan veggja Kreml, til þess
að skoðunum verði hrundið í
framkvæmd.
Eins og áðu-r er vikið að, þá
var gagnrýni Kínverja í upp
hafi dulbúin á þann hátt, að
henni var beint gegn Júgó-
-slavíu. 1960 og 1961 háði Krús
éff 'harða baráttu til að sveigja
Albaníu til fylgis við „frið-
samlega -sambúð“, og stefnu
sána. Það tókst ekki, og eftior
að Krúséff lýsti and-úð sinni
á Hoxha, einræðisherra Alban
íu, á 22. þingi rússneska komm
úni-staflokksins 1981, snerist
Hoxha algerlega á band með
Kínverjum. Þá hætti einnig
efnahagsaðstoð Rússa við Al-
bani.
Frá þeirn tíma hafa þeir
lagzt á eitt, Mao-Tse tung og
Hoxha, að kalla Krúséff svik
ara og liðhlaupa. Kínverjar
nota nú Albaníu til árása á
Krúséflf, og hefur lan-dið þann
ig orðið nokfcurs konar tákn
baráttu Kínverja og Rússa.
Kínverjar staðfesta
stefnu sína
Flestir, sem fram til þessa
hafa efcki trúað á árasar- eð-a
„útbreiðslustefnu" kínverskra
fcommúnista, munu hafa færzt
feti fjær þeirri skoðun sinni,
er Kínverjar gerðu árasina á
Indland.
Ailt vlrðist benda til, að
þetta hafi verið stefna fcín-
verskra fcommúnista allt frá
upphafi. Tímarit kinverska
fcommúnistaflokk'sins, „Rauði
fáninn“ birti nýlega fyrirlest
frá árinu 1939: „H-vernig á
góður fcommúnisti að vera“?
Þar segir að leggj-a verði á-
herzlu á að „útbreiða bylt-
inguna, unz allt mannkyn hafi
verið frelsað".
1. október sl„ aðeins þremuir
vikum áður en innrásin i norð
austurhluta Indland.- 'rófst,
segir í yfirlýsingu fcínvcrsku
stjórnarinnar, með tilvísun til
sa-m-þykktar fra 28. septem—
ber, að „leggja verði áherzlu
á að úfbreiða alþjóðakomm-
úinismann". Kemur fram, að
slífcri stefnu verði að fyl-gja,
þrátt fy-rir stefnu Rússa —
því verði Kínverjar að berj-
ast einir 1 þeim tilgangi.
Tilgangur árásarinnar
á Indland.
Árásin á Indland er^f flest
um sérfræðingum talin gerð
í a.rn.-k. tvíiþættum tilgangi:
• Þeir séu í fyrsta lagi að
vinna ný lands-væði, og efast
fáir um, að þeir telji fulla
þörf á því.
(% í öðru lagi séu þeir að
undirstrika andstöðu sína við
stefnu Krúséffs um „friðsam
lega sa-mbúð", sem þeir telja
nú hreina villu, og frávifc fra
grund-vallarkenningum M-arx
og Lenins, sem miði að al-
heim-sútbreiðslu þessarar
stjórnmálaskoðunar.
Þá er einni-g talið, að Kin-
verjar séu með árás 'sinni að j
undirstrika það, að þeir séu }
mesta þjóð Asíu, og framtíð-
arleiðtogi.
Afstaða Rússa til Indlands nú
Viðbrögð hlutlausra landa
við árásinni á Indland eru >
vel kunn. Reið allra Indverja
hefur verið vakin. Þótt Rúss-
ar bafi nýlega áfcveðið að l
láta Indv-erjum í té MIG-orr-
ustuþotur, þá táknar það á
eng-an hátt, að þei-r ætli sér að í
leggja In-dverjum lið. Sá samn
ingur var gerður áður en inn
rásin hófst, og Rússar geta
því staðið við hann, án þess að
um bein-a íhlutun af þeirra ;
hálfu sé -að ræða. Enn hefur
heldur ekkert komið fram,
sem bendir til, að þeir muni
ganga len-gra í stuðningi sín-
um.
Ráðizt að hyrningar-
steini stefnu Krúséffs
Enginn vafi leikur á þvi, í
að Kínverjar hafa gert sér í
fulla grein fyrir því, að með ■
því að ráðast á Indland, hafa ;
þeir stefnt í stórhættu allri
sa-mbúð Rússa og hlutlausra i
ríkja. Þar með hefuir verið
ráðizt á hyrningarsteininn í
utanríkismálastefnu Krúséffs. !
Þetta staðfestir aðeins enn
betur, hve mikl-a hættu Kín-
verjair telja steðja að alþjóða ;
fcommúnismanum of stefnu
Krúséffs. Þó verður enn ekki
séð, að tilræði þeirra við '
Krúséff -hafi leitt til þess, að
hann hafi orðið að hverfa frá ■
stefnu sinni, eða víkja fyrir
öðrum öflum, sem vildiu aftur
hvarf til stefnu Stalins og Kín
verja. t
Hér er því greinilega um
tvær stefnur að ræða. Mao-Tse
tung er einangrunarsinni. Má
m.a. til marks hafa, að hann
Framhald á bls. lö.
Hoxha