Morgunblaðið - 27.11.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.11.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. nóvember 1962 MORGVTiBLAÐlÐ 15 <!HlHtHQQH!HÍHQQHlHÍHb Bridge QiQHQQHtHÍHÍHÍHÚiÍHÍHb FRAKKLAND sigraði, eins og kunnugt er, í opna flokknum á Evrópumótinu í Líbanon. Leikurinn gegn Svíþjóð var mjög spennandi og harður og endaði með sigri frönsku sveitar- innar 4—2. Spilið, sem hér fer á eftir, er frá þessum leik. A G 2 V G 9 a ♦ 10 9 8 3 ♦ Á K 7 3 A D 5 4 3 A 9 3 VÁK7 V 10 643 ♦ Á D 7 2 ♦ 6 5 4 * G 2 4 9 8 6 4 ♦ A K 10 7 6 V D 5 2 ♦ K G Á því borði er sænsku spilar- arnir sátu N.—S. varð lokasögn- in 3 grönd. Vestur lét út Ás 1 hjarta, tók síðan kónginn og lét þriðja hjartað. Spilið varð einn niður og franska sveitin fékk 100 fyrir. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig: Vel heppnuð Varðbergs- ferð til IVIATO s París HÓPUR 40 ungra manna dvald- ist í síðustu viku í París á veg- um félagsins Varðbergs. Ferðin var farin til þess að heimsækja aðalstöðvar Atlantshafsbanda- lagsins og fræðast um starfsemi þess. Var lagt upp sl. mánudag — Stefna Krúséffs Framhald af bls. 10. hefur aðeins tvisvar um ævina farið að heiman — í toæði skipt in til Moskvu. Orð Krúséffs um styrjöld E.t.v. hefur Krúséff aldrei lýst stefnu sinni og afstöðu ti'l friðsamlegrar samibúðar betur, en í viðtali við banda ríska ritstjórann Gardner Oowles í apríl sl. Þá sagði hann: „E.t.v. geri ég mér betri og meiri grein fyrir því, en nokk ur annar þjóðarleiðtogi, hve aagilegt ikjamorkustríð yrði, þar sem eldflaugum væri beitt. Þar sem ég er yfirmaður stjórnarinnar,þá hef ég mikið með varnarmái að gera, og af því hefur leitt, að ég þekki nútímahertækni, og hef haft tækifæri til að fylgjast með tilraunum. Því er mér kunn ugt um afleiðinga!mar“. Ástandið innan kommúnistaríkjanna Þeir, sem bezt fylgjast með gangi mála, beina nú mjög athygli sinni að viðbrögðum innan kommúnistarílkjanna, eftir síðustu atburði við Kúbu og á Indlandi. Hefur m.a. ver ið bent sérstaklega á eftirfor andi atriði: • Afstaða Kínverja til flutn ings vopna frá Kúbu er sú, að nú eigi Castro að snúa sér að Kínverjium. Albanir taka í sama streng. • Opinber málgögn kín- versku stjórnarinnar halda því fram, að Rússar „hræðist af- stöðu Randaríkjamanna“. og komiö heim s.l. föstudags- kvöld. Voru þátttakendur mjög ánægðir með ferðina og sögðu móttökur hafa verið með ágæt- um, ferðin hefði í alla staði ver- ið hin fróðlegasta. Héðan var farið með Skymast- • Hreinsun var fram- kvæmd í Búlgaríu, þar sem Stalínistar voru fordæmdir og vikið frá. Þetta gerðist á þingi flokksins þar, og þar hélt full trúi Kínverja, Wu Hsiu-dhu- an, hörðustu ræðu gegn stefnu Rússa, sem enn faefur heyrst. • Bkki er talið útilokað, að Antonin Novotny, leiðtogi tékkneskra kommúnista, verði l'átinn víkja á sama hiátt og félagar hans í Búlgaríu, er fundur tékkneska kommún- istaflokksins verður haldinn í næsta mánuði. • Krúséff virðist ekki þurfa að óttast ráðamenn fleiri kommúnistaríkja i Bvrópu, enda þótt Walter Ulbrioht sé ekki sammála stefnu hans í öllu. Kemur þar til herseta Rússa í A.-Þýzkalandi. Fullur fjandskapur Rússa og Kínverja? Mikið er um það ritað nú, hvort í vændum séu alger slit tengzla Rússa og Kínverja. Sú skoðun er útbreidd, að samstaða Kínverja og Rússa muni enn haldast, vegna kommúnismans, sem bæði þjóðfélö'gin byggja á. Þá hafi þau ekki efni á að rjúfa samstöðuna, þar eð þau eigi við sameiginlegan óvin að etja — Bandarikin. Kínverjar vonast til, að Krúséff missi völdin í Rúss- landi. Slíikt gæti alltaf kom- ið fyrir. Skynsamlegasta spáin er sennilega sú, að Krúséff muni svara síharðnandi árásum Kin verja á einhvern hátt — og meðan hann og Mao-Tse tung eru við völd, sé ekki hægt að búast við betri samibúð þess- ara risa kommúnismans ervél varnarliðsins á Keflavíkur flugvelli og komið ti'l Parísar að kveldi mánudags. Morguninn eftir var farið í heimsókn til SHABE, höfuðstöðva herja Atl- antshafsbandalagsins í Evrópu. Var þar hlýtt á stutta'fyrirlestra um hinar ýmsu hliðar varnar- bandalagsins í Evrópu oig gerð var grein fyrir herstyrk komrn- únistaríkjanna og styrkleikahilut föllum. Loks kom Norstad, yfir- herforingi bandalagsherjanna, og ávarpaði fslendingana, gerði í stórum dráttum grein fyrir þvi, sem áunnizt hefði í uppbyggingu varnarbandalagsins, og hver á- hrif meðvitundin um varnarmátt inn hefði haft á allt líf í banda- 1 agslöndunum. Síðan var haldið til aðalstöðva Atlantshafsbandalagsins og dval izt þar næstu daga, hlýtt á fróð lega fyrirlestra um hina ýmsu þætti starfsemi bandalagsins og viðhorfin til vandamálanna. Hver fyrirlesari svaraði spurningum að máli loknu og gafst mönnum þá kostur að fá svar við því helzta, sem á hjartanu lá. Tvisvar var snætt í boði banda- lagsins, og sýndar voru kvik- rnyndir um starfsemina. Einn daginn var farið í aðal- stöðvar OECD og hlýtt á fyrir- lestra um starfsemi stofnunar- innar. Þá hafði Atlantic Irustitute I boð inni fyrir hópinn — og sömuleiðis buðu samtök franskra stúdenta um vestræna sam- vinnu hópnum til aðseturs síns. Loks hafði sendiherra fslands í París, Pétur Thorsteinsson, boð inni fyrir hópinn. Heimleiðis var farið að kveldi föstudags, eins og fyrr getur, í flugvél varnarliðsins. Fararstjóri var Óttar Þorgi'is- son. Austur Suður Vestur Norðut Pass 1 Spaði Pass 1 Grand Pass 2 Lauf Dobl. Pass 2 Hjörtu Dobl. Allir Pass. Varla er hægt að finna að sögn Vesturs, sem verður til þess að Austur segir 2 hjörtu. Sögniin varð 2 niður og franska sveitin fékk 500 fyrir eða samtals 600 á báðum borðum sem gera 11 stig. TRELLEBORG GOLFFLISAR vinyl asbest endingargóöar falleg mynztur stuttur afgreiðslufrestur GUNNAR ASGEIRSSON H Suðurlandsbraut 16 Simi 35200 ÚTGERÐARIV1EIMN Gúmmíklæðum kraftblokkarh jól Vönduð vinna. Fijót afgreiðsla. Gúmmivinnustofan hf. Skipholti 35. — Reykjavík. — Sími 18955. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.