Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. des. 1962 ANVWAY.HES 6ÖT<S£U6» LB'S LOOk TH'CAMP OVER."H6MIS+IT HAVE SOMETHIW WE CAtö USE, l SUCH AS CASHfj— MK. HAMPTOW, U/E &OTTA 6ET ALOtöO-/ COME VISIT US ATTH’EAWCHí PLEMTVOF . THItöSS T'PA/MT THEEE' f' JUSTHEAD WESTTILU S YOU HIT TH’ FIRST SOAOf U THEM TWO ARE LEAVlH f THAT’SA FAMCY OUTFIT THAT DUDE'SSOT* HE> l MUST BE KlCHfy THAT'S WOtöDERFUL' SEEYOU NEKT WEEKf KALLI KUREKI Teiknari: Fred Harmcrn (SfVA NEAEBY H/LL — Nú verðum við að fara að kom- ast af stað, Halli Hampur, en komdu og heimsæktu okkur út á búgarðinn. Þar er margt, sem þarf að mála. — Farðu bara í norðurátt, þangað til þú kemur að fyrsta veginum. — Ágætt, ég kem í næstu viku. Þeir tveir eru að leggja af stað. — Það er aldeilis að hann er fínn og vel útbúinn þessi Doddi, hann hlýtur að vera vellríkur. — Hann á alla vega eitthvað æti- legt, við skulum skoða í tjaldið hjá honum. Það getur verið, að hann eigi eitthvað þar, sem við getum notað — kannski peninga. Nýleg 4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar, þrennt fullorðið í heimili Mikil fyrirframgreiðsla. — Helzt í Heimahverfi. Uppl. í síma 20891. Kona mek 9 ára telpu óskar eftir húsnæði. Hús- hjálp eða barnagæzla í tvö kvöld í viku. Uppl. í síraa 37709 ki. 8—10 á k/völdin. Stúlka sem vinnur úti óskar eftir 1—2 herb. íbúð nú þegar eða 1. jan. Árs fyrirframgreiðsla. Sími 1-25-62. Til sölu Studebaker fólksbíll árgerð 47. Upplýsingar á Laugarteig 17 (kjallara), eftir kl. 4. Selst ódýrt. Bflskúr til leigu. 35 ferm. Upphit- un. Einungis fyrir léttan iðnað eða lager. Uppl. í síma 35903. Sendisveinn óskast hálfan daginn (fyrir hádegi). Ludvig Storr, Laugavegi 15. Keflavík! Njarðvík! Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1737. kl. 9—17.30 í dag og á morgun. Keflavík Herbergi óskast strax. Uppl. í síma 1216. Keflavík Herrasnyrtikassar í miklu úrvali. Tilvaldar jólagjafir. FONS, Keflavík. Keflavík Barnabolvetlingar. Telpugolftreyjur, drengjapeysur. FONS, Keflavík, Keflavík Herraskyrtur í miklu úr- vali. Skyrtuihnappar og nælur, nýjar tegundir. FONS, Keflavík. Keflavík Daiglegar nýjar vörur. Eitthvað fyrir alla. FONS, Keflavík. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð með eða án liúsgagna. Góð leiga. — Uppl í síma 19103, milli kl. 6—10. Sel smákökur og tertubotna eftir pöntun. Sími 38018. BARNAVAGN Sem nýr pýzkur barna- vagn til sölu að Njálsgötu 73, 2. hæð. Hann stillti kíkinn, til þess að geta séð húsið, sem Spori hafði horfið inn í ásamt Grisenstrup baróni. Bifreið ók einmitt í áttina að húsinu, og nokkrir menn, sem virtust vera að koma úr löngu ferðalagi, tóku tösku úr skottinu. Júmbó klifraði stynjandi af mæði síðasta spölin upp á múrinn, þar til hann stóð efst á toppi rústanna. — Þetta var ómaksins vert, sagði hann við sjálfan sig, — hér er bezta útsýni, sem hægt er að hugsa sér. Síðan dró hann upp kíkinn, strauk af sj ónglerjunum og leit í hann. — Þetta er næstum eins og að fljúga, hrópaði hann upp yfir sig, — landið liggur útbreitt fyrir fótum mínum.. bara ég fái nú ekki svima. St.\ St.\ 59621267 — VH. - RMR 7—12—20—SPR—MT—HT. I.O.O.F. 5 = 1441268H = M.A. HELGAFELL 59621277. VI. 2. Bylgjukonur! Munið fundinn í kvöld aö Bárugtöu 11 kl. 8.30. Bingó. Stjórnin Mæörafélagið. Konur, fjölmonniö á fun-dinn í kvöld kl. 8.30 að Hverfis- götu 21. Halldór Hansen, læknir, yngri talar um uppeldismál. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Kon- ur í félaginu halda fund í kvöld Flest flngslys í lendingn DAGBLAÐIÐ New York Tim- es skýrir frá því 3. des., að ársskýrslur sýni að 47% lugslysa verði í lendingu, en |7% í flugtaki. Slærnt veður er höfuðorsök slysa við lendingu. Þrátt fyrir hina miklu tækni í blindflugi og lendingum, þar sem flugturninn svo að segja teymir flugvélina inn á nefinu, er slæmt skyggni ennþá mjög hættulegt. Dagana 23. nóv. til 3. des. urðu meiri háttar flugslys, sem kostuðu 206 mannslíf. Fjöigur þeirra áttu sér stað í lendingu. Hið fjórða þessara slysa skeði 29. nóv. er fjöggiurra hreyfla flugvól af gerðinni DC-7B frá Estern Airlines, sem kom í blindflugi inn tid lendingar í svartaþobu, hrap- aði og brann í mýri, við hlið einnar brautarinnar í Idle- wild flugvellinum í New York. 51 manns voru um borð í vélinni og fórust 25 þeirra. Starfsmenn flugturns- ins sögðust hafa séð vélina nálgast í mílu fjarlægð frá brautarendanum og virtist þá allt með eðlilegum hætti. Svo hvarf hún í þokuský, sem lá yfir jörðu og huldi atburðinn sjónum þeirra. Af hinum slysunum 5, varð eitt í flugtaki og annað árekst ur tveggja véla á flugi. Þær þrjár, sem fórust í lendingu voru: Boeing 707 þota frá Brazilian Varig Airlines, sem rakst á fjall nálægt Lima í Perú, með henni fórust 97 manns; Viscount frá United 1 Airlines, sem fórst með 17 L manns í aðflugi við Washing- ton; og að síðustu ungversk flugvél smíðuð í Rússlandi, sem fórst með 21 í lendingu við Le Bourget flugvöllinn í París. JÚMBÓ og SPORI Teiknaii J. MORA ORÐ dagsins: Hann svaraði: Óttast ekki, því að fleiri eru þeir, sem með okkur eru, en þeir sem með þeim eru. (2. Kon. 6. 16). í dag er fimmtudagur 6. desember. 340. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00.24. Síðdegisflæði kl. 12.52. Næturvörður vikuna 1.—8. des. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik —8. desember er Páll G. n, sími 50126. Jarlæknir — sími: 11510 — fra kl. 1-5 e.h. alla virka daga nenia laugardaga. K -avogsapótek er opið alla vi íga kl. 9,15-8, laugardaga fn. . 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. H ipótek, Garðsapótek og Ap„ Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. ORÐ LÍFSINS svarar f síma 24678. FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Söfnin föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Haustvísa Haustið er komið og hretviðrin dynja, hópar sig lóan og kveður vort- land, und fárviðrum hnúkarnir fannhvítir stynja, fellur hvert laufblað og byrgist með sand. Hávaxin brimaldan brotnaT við sker, burtu aJ tjörninni svanurinn fer. Hjörðin er rekin af heiðum til dala hjúkrun aö þiggja og finna þar skjóL Börnin í rúminu berfætt þau gala, bannar þeim frostið á leikvöll og h6L Björn Ólafsson (bóndi í Hnausakoti, V. Hún. laust eftir miðja 19 öld). fcl. 8.30 í Tjarnargötu 26. Sépia Sveinn Víkingur talar um jólin. Frú Arn- heiður Jónsdóttir sýnir skuggamyndir frá Austurlöndum. Rætt um kaffisölu og fleira. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Halldóru Ólafsdóttur Grett- isgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð- víkur kirkju fást á eftirtöldum stöð- Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur, Njarðvíkurbraut 32, Innri-Njarðvík, Jóhannl Guðmundssyni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík og Guðmundi Finn- bogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 #Ci. nema mánudaga. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú María B. Skagfjörð og Jón Ingi Baldurs- son. Heimili þeirra er að Breiða- gerði 13. (Ljósm. Studio Guð- mundar). Tekið á móti Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kL 1.30 til 3.30 e.h. tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kL J.30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.