Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. des. 1962 MORGVIS BLAÐIÐ 15 EINS OG skýrt var frá í Mbl. í gær bafa dönsk hjón snúið sér til rússneska sendiráðsins í Kaupmannahöfn með bréf, þar sem þau biðja rússneska Xækninn prófessor Vladimir Petrovitj Demokhov við Paso- viskij-stofnuninna í Moskvu að flytja hjarta úr nýlátnum manni í litla dóttur þeirra, sem þjáist af ólæknandi hjarta sjúkdómi. Slik hjartaaðgerð hefur aldrei verið framkvæmd á mönnum, en Demokhov hef ur áður flutt hjörtu milli hunda og katta með góðum árangri, og jafnframt lýst því yfir að hann muni reyna slika aðgerð á mönnum á næsta ári. Litla stúlkan danska, sem heitir Anita, eir þriggja og hálís árs gömul, dóttir Willy Hegelund Jensen, fasteigna- sala í Fredericia og llconu hans. Frá fæðingu hefur hjarta henn Alsírsöfnunin HAFNARFIRÐI — Gjöfum í Alsírsafniunina á vegum Rauða kros'sins er veitt móttaka í verzl- un Jóns Mathiesens. Hftirtaldar gj afir hafa borizt: Anna kr. 100, Jóhanna Eiríksdóttir 300, B.Þ. 100, NN 200, Guðrún Þorgrímsd. 200, Heiðar Jónsson 300, Steinar og Börkur 100, JG 300. Veiting ríkis- borgararéttar RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frunwarp þess efnis, að 38 umsækjendur öðlist ríkisborgararétt á íslandi. Þó ekki fyrr en þeir hafa fengið íslenzk nöfn samkvæimt löguim um mannanöfn. VIKAI----------------------------------------- Jólablað Vikunnar kemur út i dag. Af efni þess má nefna: Á leið um landið helga. Ritstjóri Vikunnar segir frá ferðalagi um söguslóðir Nýja Testamentisins með við- komu í Betlehem og Jerúsalem; m. a. á Via Dolorosa, Golgata, Kedrondal, Olíufjallið, musterissvæðið og Getsemane. Bræðrabylta. Verðlaunasaga Ingólfs Kristjánssonar úr samkeppni þeirri, sem Vikan efndi til í sambandi við gamalt annálsbrot. Jólaborðið 1962. Vikan hefur farið í Hótel Sögu og Þjóðleikhúskjallarann og tekið litmyndir af jólaborði og jólamat. Fuglarnir hennar Maríu. Ný saga eftir Loft Guð- mundsson, rithöfund. Jólakonfekt og jólabakstur. Fjöldi uppskrifta fyrir húsmæðurnar. Eitt fúmm og heimurinn búinn að vera. SH ræðir við Hinrik í Merkinesi. Tvö jólabréf, Jólasaga eftir Guðnýju Sigurðardóttur Takið þið þrír á strákar. GK ræðir við snæfellskan sæ- garp, sem bjargaðist á ótrúlegan hátt úr sjávarháska. Frá heimslystum í helgan stein. SH ræðir við Rík- harð Ásgeirsson í Höfnum suður, sem var rændur í AJexandríu, eignaðist gleðihús á Vestur-Indíum, var tekinn fastur fyrir vopnasmygl til Kúbu og er núna hringjari og safnaðarfulltrúi í Höfnum. VIKAIU Fjóror borna- bækur fró Iðunni IÐUNN HEFUR sent á markað nýja bók í bókaflokknum um félagana firnm eftir Enid Blyt- on. Nefnist hún Fimm í útilegu og eegir frá nýjum ævintýrum barn anna fjögurra og íélaga þeirra, hiundsins Snata. - Enid Blyton er höfundur hinna vinsælu Ævin- týrabóka, sem verið er að flytja Bmám saman sem framhaldsleik- rit í barnatímum útvarpsins. — Margar myndir prýða bækur En- td Blyton. Þrjáx aðrar bækur handa börn tun og unglingum hefur Iðunn einnig sent á markað: Óli Alex- ander fær skyrtu er ný bók, sú þriðja í röðinni, um Óla Alex- ander, ídu og Mons og ýmsa vini þeirra. Þýðandi er Stefán Sig- urðsson, kennari. Margar mynd- sr prýða bókina. Sunddrottningin er saga um .unga og snjalla sund •túlku einkum ætluð ungum stúlk nm á aldrinum 12—1S ára. Þýð- andi er Andrés Kristjánsson. — Tói í borginni við flóann er fram hald sögunnar Tói strýkur með varðskipi eftir Eystein unga. Seg ir í þessari bók frá því, þegar Tói er setztur á skólabekk í borginni við flóann. Æfði kirkjukóra í V-Skaptaf ellssýslu KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 4. des. — Kjartan Jóhannesson, söngkennari Kirkjukórasam- bands íslands, hefur undanfar- inn mánuð ferðazt um Vestur- Skaftafellssýslu og æft kirkju- kórana. Kirkjukór Prestsbakkasóknar hélt samkomu með kórsöng og fleiri skemmtiatriðum laugar- daginn 24. nóvember í samkomu- húsinu að Kirkjubæjarklaustri. Kjartan er nú farinn út í Rangárvallasýslu og mun starfa þar fram að jólum. Signal heldur munni yöar hreinum Rauöu rákirnar í Signal tannkremínu innihaida Hexachlorophene, sem hreinsar tennur yöar og heldur munni yöar hreinum. En Signal gerir meira en að halda tönnum yöar mjallahvítum, það ver yður einnig andremmu. Tannkremid með Hexachlorophene í hverri rák x-siq e/ic-e*** Eina von Anitu er nýtt hiarta Foreldrar hennar biðja russneskan lækni að flytja i hana hjarta ar verið gallað, en hún þjáist með góðum árangri, og til hans af mjög sjaldgæfum hjarta- hafa foreldrar Anitu nú snúið sjúkdómi, fihro elestosis indo- sér í neyð sinni. Bréf til pró- cardil, sem lýsir sér þannig að fessorsins með bón um hjálp hjartaveggirnir þykkna smám hefur verið sent um rússneska saman. sendiráðið í Kaupmannahöfn. Frá því að fyrst varð ljóst f bréfinu lýsa foreldrarnir því um hvaða sjúkdóm var að yfir að þau muni bera aha ræða, þegar Anita var hálfs ábyrgð á aðgerðinni, vilji pró árs gömul, hafa foreldrar henn fessorixm framkvæma hana. ar ráðfært sig við alia helztu Þau eru ákveðin að leggja ör hjartasérfræðinga Danmerkur, lög dóttur sinnar í hendur hins sem ekki hafa getað. gefið fræga skurðlæknis og nú er nokkra von um að lækna megi aðeins beðið svars frá Moskvu. sjúkdóminn. Erlendir hjarta- Danskir læknar hafa sagt í sérfræðingar, sem Hegelund viðtölum við blöðin, að mögu- hjónin leituðu til, gáfu á sama leikar séu einnig á því að fram hátt nei’kvæð svör. kvæma flutning á hjarta milli Eina lífsvon Anitu litlu er manna í Danmörku. Stærsta því að fá nýtt hjarta, heil- vandamálið varðandi það sé brigt hjarta í stað hins sjúka, hinsvegar að á sama hátt og til þ.e.a.s. að flutt verði heilbrigt eru mismunandi blóðflokkar hjarta úr annarri manneskju. eru einnig til mismunandi Þetta hefur aldrei fyrr ver flokkar vefja. Eigi slík hjarta ið gert — á mönnum. En pró- aðgerð að takast, verður hjart fessor Demokhov hefur m.a. að, sem fliutt er, að vera í gert slíkar aðgerðir á htrndum sama vefjafíokki og sjúkling- urinn. Ef svo er ekki, er ó- hugsandi að aðgerðin takist, segja hinir dönsku læknar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.