Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. des. 1962 9 MORGUNBLAÐIÐ Afgreiðsiumenn Viljum ráða einn eða tvo menn til afgreiðslustarfa í byggingar- efna- og járnvöruverzlun. Umsóknir sendist í pósthólf 529. Keflavík — Sulurnes Ég undirritaður hefi selt Magnús E. Baldvinssyni úrsmið úra- og skartgripaverzlunina Hafnargötu 35, Keflavík. Um leið og ég þakka öllum viðskiptavinum mín- ura vonast ég til að hinn nýi éigandi megi njóta sömu viðskipt'a og við áður. Virðingarfyllst Þórarinn Gunnarsson, gullsmiður. Ég undirritaður hefi keypt úra og skartgripa- verzlunina Hafnargötu 35, Keflavík og mun ég reka hana í sambandi við verzlun mína í Reykjavík með úr, klukkur og allskonar gjafavörur og einnig úraviðgerðir. V irðingarf y llst Magnús E. Baldvinsson, úrsmiður. Tilkynning til notenda rafmagns og hitaveitu. Auk þeirra greiðslustaða, sem áður hafa verið auglýstir, mun Vesturbæjarútibú Landsbankans í Háskólabíó taka við greiðslum vegna rafmagns og hitaveitu reikninga. Notendur eru minntir á að nauðsynlegt er að framvísa ókvittuðum reikningi til þess að bankinn geti tekið við greiðslu. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Lcgtaksúrskurtur Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Seltjarnarnes- hreppi úrskurðar hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum til sveitarsjóðs Seltjarnarneshrepps, sem fallin voru í gjalddaga 1. nóvember 1962, ógreidd- um aðstöðugjöldum svo pg ógreiddum vatns- og hol- ræsagjöldum, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 23. nóvember 1962. Björn Sveinbjörnsson, settur L.s. Höfum kaupanda að snoturri 3ja herbergja íbúð á hæð eða í risi. Æski- legast væri að íbúðin gæti verið laus fljótlega. Auiturstraeti 20 . S(mi 19545 Herrar Munið eftir Verzluninni u, 'eru Hafnarstræti 15, þegar þér kaupið jólagjöfina handa konunni. Við höfum fjölbreytt úrval í undirfatnaði, peysum, slæðum og töskum. u, 'era Hafnarstræti 15. Ný sending ítalskar og þýzkar dömutöskur. u, 'era Hafnarstræti 15. Til sængurgjafa alls konar barnafatnaður bæði á telpur og drengi. Wera Hafnarstræti 15. Góðar jólagjafir! Sænsk skíði og stafir ★ Skautar Sleðar — PÓSTSENDUM — Laugavegi 13. Jóladúkaplastið komið. Mikið og fallegt úrval af stoppuðum leikföngum. Verzlun Sigríðar Skúladnttnr Simi 3061. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Hópterðarbílar aliar stærðir. ÍiR&tMAR Simi 32716 og 34307. Grænu baunirnar frá írlandi eru algjör nýjung! Ekkert líkar dósabaunum eða venjulegum þurrkuðum baunum. ERIN baunirnar halda fagurgrænum lit sínum og hafa ferskt og ljúffengt bragð nýs grænmetis. Leigjum bíla «© 5 § 1 í co 3 Aðalstræti 8. SÍMi 20800 Sparió ti'ma 05 peninga- leitié til okkar. — 3 ilú salitt nlÆdo rg Simar tZSoo og 2¥08S Bifreiðaleigan IÉLLINN HÖFÐATÚNI 2 SÍMI 18833 55 ZEPHYR4 SS CONSUL „315“ p VOLKSWAGEN £b LANDROVER BÍLLINN AKIÐ SJÁLF NVJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hnngbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Akið sjálf itýjuiu bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Suðurgata 91. — Simi 477. Akranesi. Hvernig væri að láta 0!d English Redoil (Rauðolía) gera gömlu húsgögnin sem ný ? Rauðolían hreinsar ótrúlega vel — og skilur eftir fagurgljáandi áferð. NOTIÐ REDOIL, eingöngu ! FÆST ALLSTAÐAR! Umboðsmenn: Agnar Norðfjörð & Co hf Raftækjasalar Heildsalar Tilboð óskast í partl af vegg 8c loftlömpum Upplýsingar í sima 34358. eftir kl. 6. MASPO nuddtækin 2 GERÐIR MASPO-Luxor og MASPO-Simaso HAGSTÆTT VERÐ RAFHLÖÐU rakvélar Záck - Vestur þýzkar 2 gerðir, góðar, ódýrar UNGAR raftœkin fást nú aftur. Jólagjöf, sem allir drengir óska sér. JÓLASERÍUB í úrvali einnig tilheyrandi perur, fatnirigar, klemmur. Lítið inn í Laugaveg 68. - Stmi 18066.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.