Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 14
14
MORCVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 6. des. 1962
Kalt borð
smurt brauð og snittur alla daga.
IMatbarinn
Lækjargötu 8 — Sími 10340.
Tilboð óskast
í SKODA Station bifreið, árgerð 1958, í því ástandi
sem hún er í eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á
Bifreiðaverkstæði Mjólkursamsölunnar, Brautar-
holti 8, fimmtudaginn 6 .og föstudaginn 7, þ. m.
Tilboðum sé skilað til Helga Jónassonar, verkstjóra
bifreiðaverkstæðisins, Brautarholti 8.
MJÓLKURSAMSALAAN.
Lokað
vegna jarðarfarar föstudagin 7. desember,
til kl. 1 e. h.
H. Ólulsson & Bernhöft
Faðir minn
BJARNI JÓNSSON
Svalbarði, Vestmannaeyjum,
andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja 3. desember sl.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Ágúst Bjarnason.
Bróðir minn
GUÐJÓN KR. JÓNSSON
andaðist 1. des. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni
föstudaginn 7. þ. m. kl. 1,30. — Blóm afþökkuð.
Valgerður Jónsdóttir.
Jarðarför móður minnar
SIGRÍÐAR JÓHANNSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 7. desember
kl. 10,30 f. h.
Sigríður Kr. Johnson.
KRISTJON ÞORSTEINSSON
símstöðvarstjóri, Meiritungu,
sem lézt hinn 26. nóvember sl. verður jarðsunginn að
Árbæ, laugardaginn 8. desember kl. 13.00 e.h. — Bílferð
frá BSÍ kl. 9 f.h. sama dag.
Aðstandeiidur.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför mannsins míns
TRYGGVA HJARTARSONAR
Efstasundi 9.
Anna Halldórsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför móður okkar og tengdamóður
AÐALBJARGAR JAKOBSDÓTTUR
Eyrbekkingum þökkum við sérstaklega hlýju og vin-
semd á kveðjustund.
Jakob Gíslason,
Guðmundur Gíslason,
Ólafur Gíslason,
Guðrún Gísladóttir,
Ingibjörg Sigvaldadóttir,
Ketill Gíslason,
Sigríður Ásmundsdóttir,
Karolína Einarsdóttir,
Lise Gíslason,
Pétur Sumarliðason,
Einar Þorvarðarson,
Sigurður Gíslason,
Pétur Gíslason.
I. O. G. T.
IOGT
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld ki. 8.30 í
Góðtemplaraihúsinu. Fundar-
efni:
Inntaka. Venjuleg fundar-
störf. Hagnefndaratriði.
Félagar fjölmennið.
Æt.
IOGT
Stúkan Frón nr. 227.
Afmælisfundur í kvöld kl.
20.30 í tilefni af 35 ára af-
mæli stúkunnar.
Fundarefni:
Heiðursfélagakjör. Þættir
úr sögu stúkunnar. Ávarp
gesta. Eftir fundin verður
kaffisamsæti o. fl.
Félagar, fjölmennið á af-
mælisfundinn.
Æðstitemplar.
Félagsláf
Farfugladeild Reykjavikur
FARFUGLAR I KVÖLD.
Farfuglar það er í kvöld
sem skemmtunin er í
Breiðfirðingarbúð og hefst
kl. 21.
Skemmtiatriði ???????
Dans til kl 1 em.
FARFUGLAR skemmtið ykk-
ur þar sem fjörið er mest og
takið með ykkur gesti.
Nefndin.
Hálogaland.
Meistaramót Reykjavikur í
körfuknattleik heldiur áfram
í kvöld, fimmtudag kl. 20.15
að Hálogalandi og verða þá
eftirtaldir leikir:
í IV. fl. KR—KFR
í II. fl. KR b-lið—ÍR
í II. fl. KR a-lið—Ármann
Stjórn KKRR.
Skrifstofustarf
Maður með kunnáttu í bókhaldi, bréfaviðskiptum
á ensku, og einu Norðurlandamáli óskast nú þegar
eða um áramót. Umsóknir ásamt uppl. um aldur
og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Framtíð — 3768“.
N auðungaruppboð
Aður auglýstu nauðungaruppboði á húseigninni
Björgvin á Eyrarbakka (Lögbirtingablað 3. 6. og
10. okt. 1962) eign Halldórs Stefánssonar verður
fram haldið á eigninni sjálfri laugard. 8. des. 1962
kl. 11,30 f. h.
Sýslumaður Árnessýslu.
Stálhúsgögn
Ef áklæðið á stálhúsgögnum yðar er rifið, þá hring-
ið í síma 36562 til að fá þau viðgerð. — Höfum fjöl-
breytt úrval áklæða. — Vönduð vinna.
Sendum — Sækjum.
Munið að hringja í síma 36562 og 24839.
(Geymið auglýsinguna).
r >
Skipstjórar litgerðarmenn
Get tekið báta í viðlegu á komandi vertíð.
Húsnæði og beitupláss á staðnum.
Upplýsingar í síma 8176 Grindavík milli
kl. 7 — 9 eftir hádegi.
Til margra hluta nytsamlegur
er rafall okkar af gerðinni DMK
R, en þeim rafal er auðvelt
að koma fyrir og nota til margvís-
legs reksturs.
Smíði rafalsins er þannig að hægt er
að tengja hann við ýmiskonar vélar,
án þess að breytinga sé þörf, þar eð
hann er búinn alhliða byggingarmál-
um.
Rafal þennan getum við afgreitt með
breytilegum snúningshraða í 4 mismun-
andi st.ig.
Gjörið svo vel að skrifa okkur og láta
vita hvaða viðfangsefni þér þurfið að
leysa. Við erum fúsir til að veita yður
ráðleggingar og munum áreiðanlega geta
selt yður einmitt þann rafal, sem þér
leitið eftir.
Beinið fyrirspurnum yðar til:
ELEKTROMASCHINENWERK
der Deutschen Demokratischen
Republik
Deutscher Innen- und Aussenhandel
Berlin N 4.
Umboðsmepri:
K. Þorsteinsson & Co., Tryggvág. 10. Reykjavík. Sími 19340.