Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 6. des. 1962 MORGVTSBL AÐIÐ 21 Nýr úrvalsbókaflokkur handa ungu stúlkunum ef t- ir höfund SIGGU-bókanna. Skemmtileg og heillandi frá upphafi til enda eins og SIGGU-bækurnar. — Fylg ist með Lottu vinstúlku okkar frá byrjun, og þið munuð ekki verða fyrir vonbrigðum. Þetta er 2. KALLA-bókin. Fyrsta KALLA-bókin kom út í fyrra við miklar vin- sældir. Hún hét Kalli flýg- ur yfir Atlantsál. Kalli er kaldur snáði, sem allir röskir drengir vilja kynn- ast og fylgjast með ævin- týrum hans. 1. ingar telpubækur er vin- ælli en MÖGGU-bækurn- r. — Æsispennandi og kemmtilegar, svo að af >er. — Vantar ykkur ÆÖGGU-bók í bókasafn- ð? Hinar fimm eru enn áanlegar. Tarzan mælir með sér sjálfur — æsispennandi og alltaf nýtt ævintýri á næstu grösum. Skógarsög- urnar eru úrvalssögur af Tarzan. Öllum sem þykir gaman að Tarzan þurfa að lesa þær. Kranabíll til sölu góður kranabíll með Vá cub. yard ámoksturs- skóflu, dragskóflu og hífingarbómu. Gæti verið mjög hentugur í uppskipum á síld og fiski úr fiski- skipum. Sími 34333 og 20707 næstu daga. H afnfirosngar vanti ykkur .sendiferðabíl þá hringið í síma 51484. Lœkningastofa Símanúmer á stofu minni að Lækjargötu 2 mis- ritaðist í auglýsingu í sunnudagsblaðinu. Rétt er það 20442. EINAR HELGASON, læknir. Aðal safnaðarfundur Hallgrímsprestakalls verður haldinn í kirkjunni sunnudaginn 9. desember 1962 kl. 17. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning tveggja manna í sóknarnefnd. 3. Onnur mál. SÓKNARNEFNDIN. ÆVINTYRABÆKUR ÆVINTÝRABÆKURNAR eru vinsælustu bækur handa börnum og unglingum, sem út hafa komið á íslenzku um langt skeið, eftir- sóttar jafnt af drengjum sem telpum á öllum aldri. Bækurnar eru átta talsins og bera eftirtalin nöfn: • Ævintýraeyjan • Ævintýrahöllin • Ævintýradalurinn • Ævintýrahafið Aðrar bækur eftir Enid Blyton, Félagarnir fimm Fimm á Fagurey Fimm í ævintýraleit Fimm á flótta Fimm á Smyglarahæð Fimm á ferðaiagi Fimm á fornum slóðum Fimm í útilegu • Ævintýraf jallið • Ævintýrasirkusian • ÆvintýraskipiS • ÆvintýrafljótS liöfund Ævintýrabókafiaa: Baldintáta • Baldintáta — óþægasta telpan i skólanum • Baldintáta kemur aftur • Baldintáta verður umajónarmaður „Dularfullu“ bækurnar • Duiarfulli húsbruninn • Dularfulla kattarhvarfið • Dularfulla herbergið Allar bækur Enid Blyton eru prýddar miklum fjölda mynda. Enginn höfundur hefur heillað hugi barna og unglinga í jafnríkum mæli og hún. Ofantaldar bækur fást nú allar, en ekki er að vita, hve lengi það verður. — Sendum burðargjaldsfritt gegn póstkröfu urn allt land. I O U N N — Skeggjagötu 1 — Sími 129 23 — Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.