Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 20
20 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. des. 1962 Þegar mína klukku vantaði jþrjár mínútur í eitt, stanzaði grænn Oldsmobile uppi á brekk- unni þarna skammt frá. Hávax- inn maður í hvítri skyrtu stökk út úr honum. Það var Miller. Hann hljóp niður brekkuna og svo upp aðra brekku að húsinu. Rétt á hælum honum sveif Mari- fFrá. Jfcklu Austurstræti 14 Sími 11687 Sertdum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar lyn í gulri peysu, og brjóstin hossuðust þegar hún hljóp, hrað ar og hraðar .... niður brekk- una og upp hina, alla leið að húsinu. Stúlka, sem stóð rétt hjá mér og var þarna fyrir eitthvert enskt blaðasamband, sagði, að það væri blóðbletur á peysunni. „Ég held það sé eitthvað að“, sagði hún. Morton, frændi Millers, sem hafði ekið bílnum, steig nú út. Við umkringdum hann. „Það hef ur orðið slys“, sagði hann, „slæmt slys“. Hann leit illa út í framan. „Það var verið að elta okkur. Þessi hvíti bíll var að elta okkur. Það er kröpp beygja á veginum. Við hægðum á okk- ur og tókum beygjuna. Það verð ur að hægja á sér þar. Beygjan er svo kröpp. Við heyrðum árekstur að baki ofckur. Við snerum bílnum og ókum til baka. Þetta var ljósmyndari og stúlka. Hún hafði kastazt út úr bílnum. Við reyndum að hjálpa þeim eins og við gátum. Það blæðir úr henni. Arthur er núna að hringja í sjúkrahúsið. Guð minn góður, .... hún var öll skorin“. Hann fór að gráta. Ég skammaðist mín. Sendimaður frá 1 jásmyndastófn- un þaut á staðinn á vélihjólinu sínu, til að taka myndir. Þegar hann köm aftur, sagði hann: „Ég þol-di þetta ekki. Ég lagði teppi yfir hana. Blóðið ....“. — Stúlkan dó í sjúkraihúsi sama da-g. Hún hét Myra Sherbatoff — amerískur fréttaritari Paris Match. En auglýsingavélin malaði áfram. Monroe fór úr blóðugu peysunni. Allur hópurinn okkar þaut eins og flugnasrv-eimur að hræi; fyrst á slysstaðinn og síð- an aftur ti-1 hússins. Við söfnuð- umst saman í húsagarðinum og á blettinum bak við húsið. Ljós- myndararnir settu vélar sínar í stellingar. Blaðamennirnir tóku saman spurningar til að bera fram. Fréttaræmumennirnir reik uðu um og komu sér fyrir. — Netið á tennisvellinmn hékk nið ur. Sundpol-lurinn var þurr. — Barnaleikvöllurinn var auður og yfirgefinn. Hitinn var óþolandi. Meira a.ð segja var heitt í skugg- anum af trjánum. Syfjaður hund ur, sem var tjóðraður við tré, horfði á okkur letilega. Foreldrar Arthurs komu nú út úr húsinu og Arthur og Marilyn gengu til þeirra. Allir tróðu sér fram. Þetta var allt á ringulreið. En þá tók Milton Greene stjórn- ina í sínar hendur. Það yrði 20 mínútur handa myndaræmunum, 20 fyrir kyrrmyndatökumenn, 30 fyrir blaðamenn. Miller leit út eins og hann hefði orðið fyrir taugaáfal-li. Marilyn virtist vera róleg, í gullslitri blússu og svörtu pilsi. Ljósmyndararnir öskruðu tn þeirra, eins og þau væru fyrirsætur: „Leggðu höf- uðið á öxlina á honum“. „Líttu til hinnar hliðarinnar*. „Það var g-ott .... einu sinni en“ .... Klikk, klakk. Plötum stungið inn. Plötur dregnar út. „Viltu ekki brosa, Arthur" .... Eld- lau-s vindlingur hékk út úr m-unn inum á Miller. Að hv-erju ætti hann svo sem að brosa? Hann reyndi að varðv-eita virðuleik sinn í þessu skrí-lslega uppþoti, og sleppti sér ekki. „Einn koss, Marilyn“ .... „Komið þið svo- lítið nær hvort öðru!“. Reiði Millers sást aðeins á sam arúbitnum tönnum. Seinna spurði ég Marilyn, hvort Arthur Mill-er ætlaði að verða virkur þátttakandi í Mon- roe-félaginu. „Félagið mitt er atvinnufyrir- tæki. Maðurinn minn er bara til ánægju“ Þau voru gefin saman leyni- lega þetta kvöld af fógetanum í White Plains, N.Y. En svo voru þau gefin saman að gyðingasið af Rabbi Goldlberg, næsta sunnu da-g, h-eima hjá Kay Brown, sem var umboðsmaður Millers. Þetta var „tv-eggja hringa“ athöfn. —■ Hringirnir voru frá Cartier. Lee Strasberg var svaramaður brúðar innar. Miller lét í ljós þá ein- dregnu ósk, að heimurinn vildi nú aftur komast í þær skorður, sem hann var í, áður en hann sjálfur varð ástfanginn af Mari- lyn. XXIX. Reiður riddari. Siúlkan, sem flaug til Japa-ns árið 1954, var drauma-d-ís allra bílaviðgerðarmanna. Konan, sem flaug til Englands, 13. júlí 1966, var Monroe, og hún var nú orð- in stjarna. Það er orðin föst venja, að leikari, sem á nafnið sitt fyrir ofan nafnið á myndinni eða leik ritinu, er Stjarna. Samkvæmt því átti Marlyn þegar að vera orðin stjarna, þegar Jerry Wald setti nafnið hennar fyrir ofan titilinn á „Clasih by Night“. En það er eins með „stjarna" og á sér stað með „ást“, að orðið er oft misnotað Og dregið í svaðið. Auglýsingarnar er ekkert að marka. Heldur ek-ki er hægt, nema stundum, að gera stjörnu úr eintómum auglýsingu-m, glæsi mennsku, auðæfum eða jafnvel snilligáfu. Leikkona getur haft frábæra hæfileika, án þess þó að vera stjarna. Stjarna er annað kattakyn — og fyrirfólkið skoð- ar hana sem annað kyn. Hún er hátignarl-eg. Hún er ráðrík. Hún ér handlhafi mikils valds. H-ún er ofurm-annleg. ffltltvarpiö „Alls ekki“, svaraði hún. — Hvernig er ástatt um Þvottinn og fötin? Jólin nálgast — Látið okkur þvo jólaþvottinn og hreinsa og pressa fötin. Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur Skyrtuþvottur ¥ Kemisk fatahreinsun og pressun Hringið — Pantið. Við sækjum og sendum. Opið til 10 á kvöldin Borgarþvottahús£3 Borgartúni 3 — Símar 17260, 17261, 18350. * ¥ * * * * * SAGA BFRLÍIMAR * * * Eftir 17. júní 1953 hélt flótta- mannastraumurinn áfram að renna vestur yfir (yfir 2,000,000 manns á ár uum 1948—1959). Margt flóttamann- anna var menntamenn og brátt voru mörg bæjar- og sveitarfélög læknis- og kennaralaus. í Vestur-Þýzkalandi, sem nú var í Atlantshafsbandalaginu, gengu fyrstu hermennirnir í Bundeswehr 1957. — Rússar brugðust við hinir reiðustu, en austur-þýzkur her hafði þá verið til árum saman. Sama ár var Willy Brandt kosinn borgarstjóri Vestur-Berlínar. Seint á árinu 1958 ákvað Krúsjeff, sem nú var alls r-áðandi í Rússlandi, að eitt- hvað yrði að gera ,til þess að hann missti ekki Austur-Þýzkaland full- komlega úr greípum sér. Hann sagð- ist mundi gefá Bandaríkjamönnum, Bretum og Frökkum 6 mánuði, til þess að hafa sig á brott frá Vest- ur-Berlín með' hferlið sitt. Fimint.iida.gur 6. desember 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni"; sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). rún Kristjánsdóttir). 14.40 „Við, sem heima sitjum" (Dag« 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í frönskit og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir). 18.20 Veðurfregnir, 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Úr ríki Ránar: Jutta Magnús- son fiskifræðingur talar ujm fiskseiði. 20.25 Einsöngur: Kim Borg syngu* lög eftir Jan Sibelius. 20.40 „Bónorðsförin", kafli úr finnska ljóðabálkinum Kalevala 1 þýð-p ingu Karls ísfeld (Sigríður Ein* ars frá Munaðarnesi les.). 21.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar* íslands í Háskólabíói; fyrri hluti Stjórnadni: WiMiam Strickland. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Saga Rothschild-ættarinnar etftir Frederick Morton; XII (Her« steinn Pálsdóttir ritstjóri). 22.30 Harmoniikuþáttur (Reynir Jón« asson). 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.