Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1962, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. des. 1962 Samstorf um fulfnustu refsi- dómu RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um fullnustu refsidóma, sem kveðn- ir hafa veriff upp í Danmörku, Finnlandi, Noregi effa Svíþjóff o. fl. I athugasemdum við frumvarp- ið segir m. a., að á undanförnum árum hafi farið fram umræður danskra, finnskra, norskra og sænskra stjórnarvalda, sem með dómsstjórn fara, um samstarf þessara þjóða, að því er tekur til fullnustu refsinga, umsjónar með mönnum, sem dæmdir hafa verið skilorðsbundnum dómi, fengið hafa reynslulausn úr refsi- vist eða fengið skilorðsbundna náðun. Málefni þetta hafi verið tekið upp á sameiginlegum fund- um dómsmálaráðherra Norður- landa og mælzt til þess, að ís- Land gerðist aðili að þessu sam- starfi. Kaupmannahöfn, 29. nóv. NTB-RB • Þegar pólska farþegaskipið „Mazowze" kom til Kaupmanna- hafnar fyrir einni viku, flúðu þrjátíu manns frá borði og hafa beðið um hæli sem pólitís-b' flóttamenn ýmist í Danmörku eða Svíþjóð. Sonur minn og ég „Hún á sama brýna erindi og Kofi Tómasar frænda átti fyrir hundrað árum og er jafn verðug heimsfrægðar". Victor Svanberg í Stockholms Tidningen. „Stórbrotin vegna hins auðuga raunsanna efn- is, sinnar einkalegu innri glóðar‘‘. Erik Hj. Linder í Göteborgs Posten „Hver getur ritdæmt hróp á hjálp, bæn, reiði- óp og örvæntingarákall. Maður getur aðeins mælzt til að svo margir sem auðið er hlusti á hana". Thore Zetterholm í tímaritinu Idun „Af fyrri ritverkum Söru Lidman var ljóst, að hún var góður rithöfundur. Með skáldsög- unni „Sonur minn og ég“ hefst hún í hóp rit- snillinga. Hin óvæga mannlýsing með kynj>átta vandamál Suður-Amerí ku að sögusviði, verður ógleymanleg." Sigríður Thorlacius Bókaútgáfan FRÓÐI Vátrygging fiskiskipa Frá umræðum á Alþingi ar við. Á öndverðu ári 1961 s k i p a ð i sjávarútvegsmálaráð- herra tryggingarfræðingana Jón Erl Þorláksson og >óri Bergsson ásamt Páli Sigurðssyni, forstj. Samábyrgðar ísl. fiskiskipa til að gera tillö'gur u-m fiskiskipatrygg- ingar. Nefndarmenninnir allir ásamt Tómasi Þorvaldssyni útgm. og Kristni Erlendssyni skipa- eftirlitsmanni ferðuðust síðan til Noregs og Danimerkur til að kynna sér vátryggingar fiski- skipa í þessum löndum. En er þeir áttu að skila áliti, urðu þeir ekki sammála og skiluðu hver sínu áliti síðari hluta árs 1961. Síðan voru þeir Jón Erl. Þor- láksson og Tómas Þorvaldsson, tilnefndur af LÍÚ, skipaðir á þessu ári til að freista þess að gera tillögur á grundvelli hinna þriggja álita sérfræðiingana og urðu þeir sammála um þær. LÍÚ fékk svo málið í hendur í sept- erniber sl., þar sem ekki var talið fært að ganga frá því, nema þeir hefðu sent sína umsögn um það. Hún hefur enn ekki borizt og befur það valdið þvi, að málið hefur ekki verið lagt frarn á Alþingi. Á FUNDI sameinaffs Alþingis í í gær gerffi Emil Jómsson félags- málaráffherra grein fyrir þings- ályktunartillögu um fullgildingu samninga Evrópuríkja um félags- legt öryggi o. fl.; þá héldu og áfram umræffur um skýrslu ríkis stjórnarinnar um efnahagsbanda- lagsmáliff. NÆR TII, MEÐLEVEA EVRÓPURÁÐS Emil Jónsson félagsmálaráð- herra kvað tilgang þingsályktun- artillögu þeirrar, er hann mælti fyrir, að leita eftir því við Al- þingi, að það samþykkti að full- gilda þrjá samninga, er aðildar- ríki Evrópuráðs hefðu gert með sér varðandi læknishjálp, örorku- hjálp og fl. En allir þessir samn- ingar eru mjög svipaðir samn- ingum, er nú eru í gildi milli Norðurlandanna innbyrðis. Krist- inn Guðmundisson þáv. utanríkis- ráðherra undirritaði samning- ana 1953, en ákveðið var að bíða með að fullgilda þá, unz þeir hefðu öðlazt fullgildingu annarra ríkja. Nú sé talið, að ekki sé lengur eftir neinu að bíða, enda hafi ríkisstj órninni borizt tilmæli frá Evrópuráði um, að hún flýti fullgildingunni. Tillögunni var vísað til seinni umræðu og alls- Á FUNDI sameinaðs þings í gær svaraffi sjávarútvegsmála- ráffherra svohljóffandi fyrirsimm frá Bimi Pálssyni: „Hvaff líffur endurskoffun laga rnn vátrygg- ingu fiskiskipa?“ LfÚ HEFUR EKKI SENT UMSÖGN SÍNA Emil Jónsson sjávarútvegsmála ráffherra sagði m. a., að um ára- mótin 1960 og 1961 hefði komið hingað til lands Hinrik Anell frá Bergen, forstjóri endurtrygging- arstofnunar fyrir gagnkvæm vá- tryggingarfélög fiskiskipa í Nor- egi, og kynnt sér vátryggingar á íslenzka fiskiflotanum. Skilaði hann áliti um það efni, sem var liður í hagfræðilegri athugun á rekstri sjávarútvegsiiis, sem Ger- hard M. Gerhardsen prófessor í fiskveiðihagfræði við háskólann í Bergen stjórn- aði á vegum ríkisst j órnarinn ar. En hann hafði í sinni at- hugun komizt að því, að vátrygg- ingarkjör ís- lenzkra fiski- skipa þyrftu sér stakrar athugun- Dömur — Keflavík Hefi opnað hárgreiðslustofu að Túngötu 13 Keflavík undir nafninu í R I S. Sími 2205. Ingibjörg Sigurðardóttir. Oskað er eftir tilboðum í bfireið (Opel Caravan 1959) skemmda eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Kristófers Kristófers sonar Ármúla 16, föstudaginn 7/12 1962 milli kl. 13—19. Tilboðum sé skilað fyrir hádegi laugardaginn 8/12 til Sam- vinnutrygginga, herbergi 214. herjarnefndar. MÁL og MENNING NÝ FÉLAGSBÓK Juan José Arévalo: HÁKARLINN CC SARDÍNURNAR Hannes Sigfússon þýddi. Bandaríki Norður-Ameríku hafa á síðustu áratugum orðið álíka nákomin íslendingum og ýmiss þau ríki, sem næst liggja íslandi. ... ... ., .... * . , Samskipti Bandaríkjanna og íslands eru svo mikilvægur þattur íslenzku stjornmalahfi, að serhverjum ábyrgum þjóðfélagsþegni er nauðsynlegt að afla sér nokkurrar þekkingar á undirstöðum banda- rískra stjómmála. Juan José Arévalo, fyrrum forseti í Guatemala, rekur í þessari ljósu og hreinskilnu bók ýmsa þætti bandarískra stjómmála af nákvæmari þekkingu en íslenzkir lesendur eiga venjulega aðgang að. H^karlinn og sardínumar er bók sem snertir íslendinga beint, og ritsnilld höfundar gerir hana að skemmtilestri ekki síður en spennandi skáldsögu. Félgasmenn vitji bókarinnar í Bókabúff Máls og menningar, Laugavegi 18. Félagsbækur Máls og menningar í ár eru: Hermann Pálsson: Sagnaskemmtun íslendinga Juan José Arévalo: Hákarlinn og sardínurnar Myndlist/Manet Tímarit Máls og menningar Síðasta hefti Tímaritsins er í prentun. Árgjald Máls og menningar er kr. 250,00. MÁl HU MENNING EFNAHAGSBANDALAGS- MÁLIÐ Finmbogi R. Valdimarsson (K) flutti langa og ítarlega ræðu um efnahagsbandalagsmálið. Fram- sóknarflokkur og Allþýðuibanda- lag hefðu komizt að þeirri niður- stöðu, að aðeins ein leið væri fær, tollasamningsleiðin, og teldi ríkisstjórnin einhig, að sú leið kæmi til greina en þó ásamt aukaaðildarleiðinni. Viðskipta- málaráðherra hefði sagt, að yrði aukaaðildarleiðin farin, yrði að tryggja fullt tolla og viðskipta- frelsi fyrir útflutning íslands í efnahagsbandailagslöndunum. —. Hins vegar hefði hann bætit því við, að það kostaði samninga um viðkvæm mál, rétt útlendinga til atvinnurekstrar og innflutning vinnuafls. Varðandi tollasamn- ingaleiðina hefði ráðherrann sagt, að líklega yrði unnt að kom ast að samningum um einlhverja lækkun sameiginlega tollsins á sjávarafurðum gegn slíkri lækk- un á iðnaðarvörum EBE-land- anna. Að vísu hefði ráðherrann bætt við fyrst um sinn. En ef rætt er um aukaaðild, sagði þing- maðurinn, geta undanþágur ekiki haft neina þýðingu, nema Rómar- samningnum sé breytt, þar sem ekki er hægt að veita undanþág- ■ ur frá honum um aldur og ævi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.