Morgunblaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 18
18 MOKGVKBT 401» Föstudagur 21. des. 1962 Fleiri og fleiri CATERPILLAR (lÍeSSiVéíar faraumborðí REGISTERED TRADE MARK íslenzk fiskiskip. Svavar Árnason, oddviti í Grindavík, sem er búinn að hafa Caterpillar í bát sínum m.b. Hafrenning í 3 ár, segir það ekki vera af ástæðulausu. „Caterpillar dieselvélin í bát mínum er búin að ganga í 8000 vinnu- stundir, og hefur hún reynzt framúrskarandi vel í alla staði. Rekst- urskostnaður hennar hefur verið lægri en ég gat ímyndað í upphafi. Við höfum skipt tvisvar um öxla í sjódælu, og enga aðra varahluti hefur verið skipt um, fyrir utan síur. Eldneytislokar hafa aldrei verið stilltir og aldrei hefur verið hreyft við olíuverki. Ég hef hugsað mér að líta á ventla eftir áramót, og hreinsa forþöppu. Vélstjórar mínir eru sammála um það, að ekki fáist dieselvél sem þarfn- ist minna eftirlits og viðhalds, og sé traustari í alla staði“. ÚTGERÐARMENN: Reynslan á Caterpillar við hin mismunandi störf sýnir að þér getið treyst Caterpillar í 24.000 vinnustundir, með því að framkvæma smá eftirlit eftir 8000 og 16000 notkunartíma. Einkaumboðsmenn á íslandi: Heildverz!unin Hekla hf. Hverfisgötu 103. — Sími 11275. PYREX Búsáhöld úr marglitn, eldföstu gleri. Hentug til jólagjafa. Verið vel klæddir um jólin Mibstiíðvarkatlar uppgerðir Höfum til sölu ýmsar stærðir af miðstöðvarkötlum með fýringum. Óskum einnig eftir miðstöðvarkötlum, 2—4 ferm. Uppl. í síma 18583 eftir kl. 19. Karlmannaföt (42 stærðir) kr. 2375.— Unglingaföt kr. 1985.— Drengjaföt frá kr. 1160.— ..........□ ★ □................. Einnig stakir jakkar og stakar buxur í miklu úrvali. WD Varaliturirm óviöjafnanlegi er auðvitað frá: LANCÖME " le parfumeur de París " Laugavegi 27 — Simi 12303.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.