Morgunblaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 Jyví að þeim er mögulegt að lifa pg starfa í friði. Meðal þeirra, sem eru í valda aðstöðum í Bandaríkjunum, eru menn, sem með réttu má kalla „vitfirringa". „Vitfirringarnir" lögðu til og leggja enn til að far- ið verði hið bráðasta með stríð ó hendur Sovétríkjunum og öðr- ura sóisíalistaríkjum. Með sanngjörnum samningum hefur okkur tekizt að afstýra styrjöld vegna Kúbu. Heimurinn rambaði bókstaflega á barmi kjarnorkustyrjaldar. En reynist okkur fært að leysa hnútinn, ef heimsvaldisinnar herða hann aft- ur? Enginn getur ábyrgst það. Við skulum hugleiða það, að ólga kæmi upp í Evrópu t.d. vegna deilunnar um friðarsamn- ing við Þýzkaland. Gerið ykkur í hugarlund, að bandarískir hern aðarsinnar og æsingamenn á borð við Adenauer, sem hvetja þá í laumi, krefjist þess, að Vestur- veldin sýni hörku, jafnvel meiri hörku en til þessa. Við getum sagt við þessa menn Dettur ykkur í hug, að við mun- um flytja eldflaugar frá Sovét- ríkjunium sjálfum, þó þið beitið ofckur þvingunum eða við séum hræddir þó að þið hótið að láta sprengjur falla? Ég segi ykkur hreinskilnislega, að það misreiknið ykkur hrapal- lega, ef þið byggið stefnu ykkar á slíkum útreikningum. Yfckur tékst ekki að afgreiða brýn alþjóðleg vandamái þ.á.m. Þýzkalandsmálið, með slíkum aðferðum. Þessi vandamál krefj- ast lausnar, en það er augljóst að þið viljið grafa þau og koma okikur í gröfina með þeim. Ef einhver heldur að til sé skófla, sem er nægilega stór til þess að grafa okkur og eldflaugavopn okkar, þá getum við sagt hon- um, að Sovétriíkin og önnur sósía listarífci eiga jafnstóra, ef ekki stærri, skóflu. Það getur leitt til tortímingar- styrjaldar, að leggja út á þessa braut, að ætla að leysa deilur með hótunum um valdbeitingu. Þetta ættu vestrænir stjórnmála- menn að íhuga. Félagar fulltrúar! Við verðum að játa að háværar óánægjuradd ir vegna friðsamlegrar lausnar Kúbumálsins heyrðust einnig úr öðrum herbúðum. Þær bárust frá frá þjóð, sem kveðst fylgja stefnu Marx og Lenins, þó að hún eigi raunverulega ekkert sameiginlegt með Marx-Leninist- un Ég hef leiðtoga Albana í huga. Gagnrýni þeirra á aðgerðir Sov- étríikjanna er efnislega sú sama og gagnrýni mestu afturhalds- seggja og hernaðansinna Vestur- landa. Hvers vegna hrópa leiðtogar Albana nú hærra en nokkrir Krúsjeff og Tító (í miðið) ræðast við á fundi æðsta ráðsins í Kreml. Á myndinni eru í fremstu röð frá vinstri: Anastas Mikoyan aðstoðarforsætisráðherra Sovétríkjanna, Carlos Rodriguez, for- maður viðskiptasendinefndar frá Kúbu, Krúsjeff, forsætisráðherra, Tító, forseti og forseti Sovét- ríkjanna Leonid Brezhnev. «num JUpiim. fir er ávallt: Wl Jólagjafir Við bjóðum yður stærra úrval af jóla- gjöfum en. nokkru sinni fyrr. Eingöngu þekktar og vandaðar vörur: Fjölbreytt úvral í dömu- og herra-úrum <§|g» GEORG JENSEN Stálborbbúnabur Silfurborðbúnaður og skarfgripir Gullvörur: allskonar innlendar og erlendar. Silfur og Silfúrplettvörur, ýmiss konar Bing & Gröndal postulínsvörur Stál og messing vörur, fjölbreytt úrval. Skartgripir allskonar 1 bezta gull-doublé. Gjörið svo vel og lítið inn. aðrir? Ég ætla að segja ykkur sögu úr mínu eigin lífi í þessu sambandi. Ég minnist þess, að ribbaldarn- ir í námuþorpunum voru vanir að fá litla drengi, sem varla kunnu að tala til þess að hrópa ókvœðisorð, sem þeir gátu varla borið fram fyrir utan glugga hjá fólki. Og þeir gerðu annað verra. Þeir sögðu við litla drengi „Farður til móður þinnar og segðu þetta við hana. Hérna hef- urðu þrjá kópeka fyrir.“ Albönsfcu leiðtogarnir haga sér eins og þessir óvitar. Einhver hefur kennt þeim að hrópa ó- kvæðisorð fyrir utan glugga ann arra og æpa verztu blótsyrði að rnóður sinni, sem er kommúnista flofcfcur Sovétrikjanna og þeir fá þrjá kópeka fyrir. En þegar þeir blóta hærra og nota ljótari orð, þá fá þeir hrós og meiri peninga. Félagar fulltrúar! Nú langar mig til þess að ræða sambúðina við Júgóslaviu. Tító forseti og félagarnir Rankovic, Veselinov og aðrir stjórnmálaménn þáðu boð ofckar og eyða nú leyfi sínu í Sovétrífcjunum. Við lítum á þá sem vini og höfum þegar átt við þá nytsamilegar viræður, sem hafa aukið gagnkvæman skiln- ing. Ég verð að segja, að þær hafa staðfest enn einu sinni, að við lítum sömu augurn á mörg alþjóðleg vandamái, milliríkja- máil og viðsfciptamáil. Leiðtogar Júgóslaviu og við erum sannfærðir um það, að auk in tengsl Sovétríkjanna og Júgó slavíu eru ekfci aðeins hagsmuna mál þjóða okkar, heldur miða þau að því að styrkja öflin, sem berjast fyrir friði, lýðræði, sósía- lisma og kommúnisma. Albanskir sértrúarmenn og kreddukarlar reyna af öllu afli að koma í veg fyrir bætta sam- búð sósíalistaríkjanna og Júgó- slavíu. Þeir voru byrjaðir að öskra, en nú hækka þeir raust- ina, þegar félagarnir Tító, Rank- ovic, Veselinov og aðrir júgó- slavneskir leiðtogar em í Sovét- ríkjunum. Okkur er sagt, að samvinna við Júgóslava sé ámælisverð, þar til allur hugsjónalegur ágrein- ingum þeirra og annarra sósía- listaríkja hefur verið jafnaður. Þetta segja okkur menn, sem kalla sig Marx-Leninista. En þetta er beinlínis heimsku- legt. Jafnvel heimsvaldasinnar eru að reyna að jafna ágreinings efni sín til þess að þeir geti toom- izt heilir á húfi úr baráttunni við kommúnismann, sem á sí- aufcnu fylgi að fagna. Þeir vinna þrotlaust að því að efla og útvíkka Efnahagsbanda- lag Evrópu, þrátt fyrir misfclíð milli meðlima bandalagsins. í herbúðum okkar er einnig fólfc, sem vill sundra fylkingu sósialista, en það er ekki stefna okikar, það er ekki stefna þeirra, sem fylgja kenningum Marx og Lenins. Sovétrifcin gera allt og munu gera alílt til þess að stuðla að einingu þeirra, sem berjast fyrir friði og þjóðfélagslegum fram- förum. Og verði þessi stefna fyrir árásum ónefndrar þjóðar, sýnir það aðeins, að forystumenn hennar hafa ekki einlægan á- huga á þvi að efla samheldni kommúnistahreyfingarinnar. Hinir margeftirspurðu ÞÝZKU drengja mokkasínur eru komnar aftur. Svartar og brúnar. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, Skóverzlun, Bankastræti 5. I ÚR Við seljum mikið af úrum. Við höfum örugga viðgerðaþjónustu. Helztu merkin eru: Pierpont, Mondia, Roamer, Certina, Alpina, Omega og Rolex. Við seljum einungis viðurkennd svissnesk merki. Jólaúrval okkar er gott. uðn Sipmunilsson Skarigripoverzlun cjripur ^'a^ur Hverfisgötu 49 og Austurstræti 18. er œ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.