Morgunblaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 24
MORCVNBLAÐIÐ Þjóðlegar bækur, ljóð og skáldsögur íslenzkar Vandaðar barna og unglingabækur íslenzkar Ein af hinum óviðjafnanlegu KÖTLIJ bókum frú Ragn- heiðar. Kr. 78.— Frábært ævintýri samið og myndskreytt af Sigrúnu Guð- jónsdóttur. Kr. 38.— Skáldið og kennarinn Kári Tryggvason er hugstæður yngstu lesendunum. Kr. 56.— Fyrir drengi 9-13 ára. Gabríel Skott er einn kunnasti rithöf- undur Norðmanna. Kr. 66.— BÚKAVERZLl ISAFOLDAR Gagnlegustu j ólabækurnaj: Stórfelld, myndskreytt ferða- saga eftir einn frægasta son Norðmanna, sem uppi hefir verið. Tveir menn einir á ferð norður við heimsskaut í 15 mánuði. Kr. 240.— Þýzk ísleník orðabók Kr. 280,— Frönsk íslenzk orðabók Kr. 280.— Dönsk íslenzk orðabók kr. 400.— Ensk íslenzk orðabók Kr. 280,— Málabækur ísafoldar (fimm) Kr. 300.— Eeva Joenpelte, höfundur bokannn- ar ,Mærin gengur á vatninu", er mesti kvenrithöfundur Finna í dag. Bókin „Mærin gegur á vatninu" er frægasta skáldsaga hennar. Njörður P. Njarðvík þýddi söguna. _____________ Framhald sögunnar „Silki- slæðan, eftir frægustu núlif- andi skáldkonu Norðmanna. Kr. 16Í.— safm Jacks London. Samtals e ru bækurnar nu ellefu. Töfrandi saga frá Austur- Indlandseyjum eftir einhvern bezta kvenrithöfund Dana. Kr. 128,— Frá ÍSAFOLD VANDAÐAR VEGLEGAR jóíabœkur IMærin gengur, á vatninu Stórbrotin finnsk skáIdsaga 28 samtöl við menn af öll- um stéttum austan frá Lómagnúpi og vestur á Kyrrahafsströnd. Kr. 220.— „Fróðlegasta ferðasaga, sem ég hefi nokkurntíma lesið“ (Páll V. G. Kolka í Mbl). Kr. 260— Frumlegar heillandi sögur eftir skáldið frá Egilsá. Kr. 218,— VEGLEGUSTU JÓLAGJAFIRNAR Rit Matthíasar Jochums- sonar, 8 bindi kr. 1735.—• Rit Bólu-Hjálmars, 6 bindi, kr. 610— Rit Einars Benediktssonar, fimm bindi, kr. 450.— Rit Þorsteins Erlingssonar, þrjú bindi kr. 600.— Rit NONNA, 12 bindi, kr. 830— Ljóðmæli Guðmundar skólaskálds, tvö bindi, kr. 160— Sögur ísafoldar, fjögur bindi, kr. 320.— Bláskógar, ljóð Jóns Magn- ússonar, fjögur bindi, kr. 160— íslenzkir þjóðhættir, kr. 315— Ungir og gamlir munu hríf- ast af orðfimi dr. Guð- mundar Finnbogasonar, njóta lærdóms hans og læra af ræðustíl hans. Kr. 240.— Hreinskilnar og kjarnyrtar minningar Þorbjörns bónda á Geitaskarði. Kr. 178.— ,Saga eins tilþrifamesta draugs ins . . .‘ (G. G. Hagalín í Mbl.) Kr. 144— Með skýringum Sveinbjörns Sigurjónssonar magisters. Þrjú bindi. Kr. 430— iSkemmtilegar, léttar, hrííandi SKÁLDSÖGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.