Morgunblaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐ19 Föstudagur 21. des. 1962 Grenivíkurkirkja Húsavíkurkirkja Gamla Svalbarðskirkjan Kirkjan á Skútustöðum Laufáskirkja Visitazia í Suður Þingeyjarsýslu Kirkjan á Þóroddsstað Gamla og nýja kirkjan í Reykja blíð Fyrir framan gömlu Svalbarðs- kirkjuna: Frú Laufey Olson, frú Magnea Þorkelsdóttir, Benedikt Baldvinsson formaður sóknar- nefndar, herra Sigurbjörn Einars son, séra Jón Bjarman, Kjartan Magnússon sóknarnefndarmaður frá Víðihóli og séra Friðrik A. Friðriíksson prófastur á Húsa- vík. EINS og kunnugt er af fréttum, visiteraði biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, Suð- ur-Þingeyjarprófastsdæmi seinni hluta sumars. Af þvi til- efni ræddi fréttamaður Mbl. lítil Iega við biskup og fékk meðfylgj andi myndir, sem sonur hans tók í förinni. — Það hefur verið hlutverk 'biskupa ihér frá upphafi, sagði foiskup í byrjun samtalsins, að fara visitazíuferiJir til safnað- aniria. Söfnuðurnir eru heimsótt- ir, lífi þeirra og starfi kynnzt, ásigkomulag húsa og annarra eigna kirkjunnar athugað, mun- iir hennar skrásettir o.s.frv. Þetta er mjög mikilvæguæ þáttur í starfi biskups, og bonum ekki hvað sízt nauðsynlegt að þekkja viðhorf prests og safnaðar. — Hvernig er fyrirkomulag sjólfrar heimsóknarinnar til safn aðarins? — í fyrsta lagi er messugerð, sem sóknarprestur tekur þátt í, en biskup flytur að jafnaði predikunina. Að messu lokinni talar biskup til safnaðarins um almenn málefni kirkjunnar og sérmál hennar á hverjum stað. Þá er að geta þriðja þáttarins, sem er nýtekinn upp: Böm eru boðuð til viðtals við biskup, og er séæstök áherzla lögð á að fó Kirkjan á Lundarbrekku böm á fermingaraldri til við- tals. Þetta var mjög ánægjuleg nýbreytni, og hef ég haft mikla gleði af að tala við börnin, sem fjölmemntu alis staðar til kirkju við þessa visitazíu eins og und- anfarin 2 ár. Með mér var vest- ur-íslenzlk kona, frú Laufey Ol- son, sem starfar í Fyrstu lúther- sku kirkjunni í Winmipeg. Hef- ur hún fengizt þar við kirkju- legt starf meðal barna, og var mér fengur að því að kynnast reytnslu hennar í þeim efnum. 'Hún talaði við bötmin í öllum kirkjunum, auk mín. — í fjórða lagi er svo haldinn fundur með sóknamefnd, en öðrum úr söfn- uðinum er einnig heimilt að sitja þann fund. Þá er kirkjan skoðuð, og síðan fara fram um- ræður. — Hvað eru margax kirkjur í þessu prófastdæmi? — Þær eru 17, og svo er sam- komuhús á Tjömesi, sem notað er til kirkjulegra athafna. Próf- astur er séra Friðrik Friðriks- son á Húsavík, en prestarnir eru alls sex og þjóna Laufás-, Háls-, Vatnsenda-, Grenjaðarstaða-, Hlúsavikur- og Skútustaðapresta- kölium. Hafa þeir 2—4 sóknir hvier um sig. — Prestamir eru fremur ungir, og tel ég prófasts- dæmið vel skipað. — Hvemig er ásigkomulag kirknanna? — Þæir eru yfir leitt í góðu lagi og vel við haldið. Tvær kirkjur eru alveg nýjar, á Svaibarði og í Reykjahlíð, báðar hin glsesi- legustu guðshús. — Þá vildi ég gjarnan geta þess, að hirða kirkju garða ear þarna mjög til fyrir- myndar. Ég sá engan í vamhirðu, en marga prýðilega hirta. Víða hefur verið sléttað út, eftir að samin hefur verið ná'kvæm leg- staðaskrá, sVo að hœgt er að ganga að hverju leiði. Hin smekk lausu grjótbyrgi, sem fyrst munu hafa farið að tíðkast í Reykja- víik, eru sjaldgæf ,og víða mikill trjágróður og snotrir iundir. — Hvemig var kirkjusókinin? — Hún var mjög góð. Þess má geta til gamans, að á Illuga- stöðum var 150% kirkjusókn. 40 eru í sókninni, en 60 komu. — Og safnaðarlíf? — Það má víst teljast allgott, eftir þvi sem gerist hérlendis. Reglulegar bamaguðsþjónustur eru t.d. haldnar allt árið á Húsa- vík og í Grenjaðarstaðasókn. Þá heimsækja prestar Skóla og ungl- ingafélag er þarna starfandi. — Safnaðarblöð eru gefin út á tveim ur stöðum. — Sömglíf er gott, enda er prófasturinn, séra Frið- rik Friðriksson, mjög ötull í söng málum og kona hans snjall organ isti. í Reykjahlíðarkirkju er einn yngsti organisti landsins. Hann heitir Jón Stefánsson og er 16 ára. Þar er góður söngur. í sambandi við æskulýðs- starfið vil ég líka geta þess, að ég kom að Vestmannsvatni, þar sem Æskulýðssamband Hóla- stiftis er að reisa sér sumarbúð- ir. Þarna er gullfallegt, og veit ég, að norðlenzk börn eiga eftir að eiga þarna margar ánægju- stundir. Frá Grenjaðarstað Illugastaðakirkja Draflastaðakirkja Biskup, prestar og prófastur í Suður Þingeyjarsýslu fyrir fram an Einarsstaðakirkju á afmælis- degi hennar, 12. ágúst. Frá vin- stri: Séra Friðrik A. Friðriksson þrófastur, séra Jón Bjarman, séra Þórarinn Þórarinsson, herra Sigurbjörn Einarsson, séra Öm Friðriksson, séra Sigurður Guð- mundsson og séra Sigurður Hauk ur Guðjónsson. Ljósavatnskirkja Svalbarðskirkja Kirkjan i Nesi í Aðaldal Einarsstaðakirkja Þverárkirkja „Hugprúðir menn" eítir J. F. Kennedy, og J fótspor meistarans" eítir H. V. Morton ÁSRÚN hefur sent frá sér tvær bækur, báðar þýddar, er hlotið hafa mjög góðar viðtökur erlend is Er hér í fyrsta lagi um að ræða bók John F. Kennedys, forseta Bandaríkjanna, „Hugprúðir menn“ (Frofiles in Courage), er hlaut Pulitzerverðlaunin banda- rísku 1957. Hin bókin er „í fót- spor meistarans“ (In Steps of the Master), eftir H. V. Morton. „Hugprúðir menn“ er safn ævi sögubrota þeirra bandarískra þingmanna, er skarað hafa fram úr, manna, sem með viljastyrk sín um mótuðu nýjan heirn. Hér er um að ræða litríkar persónur, ólíkar að uppruna, menntun, gáf- um og siðgæði, sem allir áttu þó sögulegt baksvið og sögulegt fram lag. f inngangi og lokakafla bókar- innar fæst nærmynd af John F. Kennedy, en þar lýsir hann við- horfum sínum til hinna „hug- prúðu manna“. í formála bókarinnar „f fótspor meistarans". segir höfundur, H.V. Morton: „Þessi bók er ferðasaga. Hún fjallar um ævintýri þess manns, sem fór til Landsins helga til þess að sjá með eigin augum þá staði, sem snerta ævi Jesús Krists, og leita sér vitneskju um þann nýja fróðleik, sem fræði- menn á sviði mannkynssögu og fornminjarannsókna hafa grafið upp um sögusvið guðspjallanna“. Bók þessi hefur selzt í geysi- stóru upplagi erlendis, enda hef- ur hún verið gefin út a. m. k. 25 sinnum, áður en hún kom íslenzk um lesendum fyxir sjónir. Málmar Kaupi rafgeyma, vatnskassa, eir, kopar, spæni, blý, alum- iníum og sink hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.