Morgunblaðið - 06.02.1963, Síða 24
„LÚGBIRTINGUR"
HVARF í
LEIGUBIFREIÐ frá BSR var
stolið nokkru eftir hádegí í gær,
þar sem hún var fyrir framan
pósthúsið í Reykjavík.
í bifreiðinni voru hlaðar af
Lögbirtingarblaðinu, sem vérið
var að flytja í pósthúsið.
Ökumaðurinn hafði farið inn
með fangið fullt af Lögbirting.
Þegar hann kom út aftur var
bifreiðin horfin með allan blaða-
bunkann.
Hafin var leit að biíreiðinni,
sem fannst síðdegis á bifreiða-1
stæðinu á móts við Sænsika,
frystithúsið.
Lögbirtingiarblaðið var enn í
ÍSLENDINGARNIR KOMAST
EKKI HEIM FRÁ KANADA
B.S.R. BIL
Akraborg kom í gær til Rvík-
ur með 450 tunnur af milli-
síld, sem hann hafði fengið
á miðunum austur af Vest-
mannaeyjum.
Það tók Akraborg 30 klst.
að sigla með síldina af mið-
unum til Reykjavíkur.
fsing mikil hlóðst á bátinn
á leiðinni, eins og sjá má.
Ljósm. Mbl. Sv. Þ.
Eörn kveiktu
í olíunni
SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt að
Skálagerði 15 kl. 16 í gærdag.
Þar var eldur í loftpressu.
Olía hafði lekið af loftpress-
unni og safnazt í poll undir
henni. Böm báru eld að og
og kveiktu í olíunni.
Fljótlega tókst að slökkva eld-
inn, en loftpressan skemmdist
töluvert.
MARGIR íslendingar, sem
flutzt hafa til Kanada undan-
afrin ár, vilja komast aftur
heim til íslands, en geta það
ekki sökum fjárskorts.
Þetta kemur m.a. fram í við-
tali, sem Morgunblaðið hefur
átt við íslenzkan smið, Guðmund
Jóhannsson, sem fór með fjöl-
skyldiu sina til Kanada og starf-
aði þar í 4 ár.
Guðmundur ráðleggur íslend-
ingum frá því, vegna reynslu
sinnar, að flytjast búferlum tii
Kanada, sökum þess að mikið
atvinnuleysi sé í landinu ag það
sé á margan hátt skemmra á veg
komið en ísland.
Hann segir, að öryggisleysi sé
mikið meðal Kanadabúa og
flestir íslendingar þar hafi orð-
ið fyrir skakkaföllium, a.m.k.
fyrstu ár sín í landinu. Miklu
meiri Mkur séu fyrir þvd að menn
verði óheppnir.
Þungt
haldinn
af eitrun
„Énginn ætti að fara þangað
nema hafa 'tryggt sér fasta at-
vinnu áður og helzt húsnæði.
Fari rruenn til Kanada settu
þeir skilyirðislaust að búa svo
um hnútana fyrst, að þeir kom-
ist til baka hvenaar sem þeim
sýnist“, segir Guðmundur í við-
t&linu.
Sjá „Hvað segja þeir í frótt-
unum“ á blaðsíðu 10.
henni ,en kveikjiulyklarnir Ihiorfn
ir.
Vonir standa til að kaupenid-
ur Lögbirtings fái blað sitt með
skilum innan tíðar .
MAÐUR
BREMINIIST
slla t rúmi sínu
SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt að
húsinu Bjarnastaðir við Tómas-
arhaga kl. 23.24 í gærkvöldi, en
þar hafði kviknað í rúmfötum
og dívan í kjallaraherbergi.
Maðurinn, sem býr í herberg-
inu, Sæmundur Guðmundsson,
hafði sofnað út frá sígarettu að
því að talið er og eldur komizt
þannig í rúmfötin.
Maður af efri hæð hússins var
á leið út og varð var við reyk-
inn. Hann gerði slökkviliðinu
þegar aðvart og tókst honum
ennfremur að bjarga Sæmundi
út úr herberginu.
Sæmundur var fluttur í Slysa-
varðstofuna og síðar í sjúkra-
hús. Hann brenndist illilega á
fótum, brjósti og síðu, þó ekki
lífshættulega að því að læknar
töldu í gærkvöldi.
Rúmfötin og dívaninn eyðilögð-
ust, en ekki urðu aðrar skemmd-
ir í herberginu.
ÞÝZKA HJÚKRUNAR-
KONAN LÉZT / GÆR
Þakkað fyrir
„sleggjuhamar“
„SÍLDVEIÐIBÁTAR við Vest-
mannaeyjar“ — Vinsamlega var-
izt hvers konar aðskotahluti í
samhandi við síldarlöndun. Ein-
hver af bátunum hefur sýnt þá
hugulsemi að láta okkur í té
sleggjuhamar með síldinni. Þetta
þýðir sólarhringsstöðvun á verk-
smiðjunni með bráðabirgðavið-
Götjnin
nú komin
til Eyga
Vestmannaeyjum, 5. fehrúar.
RÉTTARHÖLD í máli skipstjór-
anna af Djúpavogsbátnum Sæ-
valdur SU-2 og Vestmannaeyja-
bátnum Björn riddari hófust kl.
1.30 í dag, en þeir voru teknir
fyrir ólöglegar togveiðar út af
Hjörleifshöfða á laugardag.
Leiguflugvél landhelgisgæzl-
unnar stóð bátana að veiðunum
og komu til Eyja í dag með
Herjólfi gögn frá Landhelgisgæzl
unni sem miálið varðar.
Búizt er við, að réttarhöld-
uniim muni ljúka í dag. —
FréttaritarL
gerð. — Fiskimjölsverksmiðjan,
V estmannaey jum.
Þannig hljóðar auglýsing, sem
var tvílesin í Ríkisútvarpinu í
gærkvöldi.
Vinnsla síldar í Fiskimjölsverk
smiðjunni í Eyjum stöðvaðist
klukkan 3 í fyrrinótt eftir að
hamarinn hafði lent í press-
unni. T. d. kengbognaði 114
tommu þykk styrktarplata af
völdum hamarsins.
Búizt er við, að sólarhringstöf
verði af þessu. Vonast var til
að með bráðabirgðaviðgerð kæm
ist verksmiðjan aftur í gang sl.
nótt.
Meðalafköst verksmiðjunnar
eru 3000 tunnur á sólarhring.
í fyrri lenti % kíló lóð í press-
unni og var tjónið á henni metið
35 þúsund krónur.
Skemmdirnar núna urðu tals-
vert meiri.
Stöðin bilaði
RAFMAGNSLAUST varð í 15—
20 mínútur í nokkrum hverfum
í Reykjavík í gærkvöldi, svo og
Akranesi og Keflavíkurflugvelli.
Ástæðan var, og rofi rauf sam-
band við spenni í Eiliðaárstöð-
inni, sem var yfirhlaðinn.
Fyrir nokkrum dögum var
send sjúkraflugvél til Ólafs-
víkur til að sækja þangað
veikan mann, Guðbjörn Gunn-
laugsson, sem fluttur var á
Landsspítalann.
Guðbjörn liggur þungt hald
inn á lyflæknisdeild spítalans,
en álitið er, að hann hafi
drukkið vökva sem innhélt
kvikasilfur.
Hann mun hafa verið á háti,
sem gerður er út frá Ólafs-Í
vík. /
Stígandi
aflahæstur
Vestmannaeyjum,, 5. febrúar.
EFTIRTALDIR línubátar voru
aflaihæstir hér laugardaginn 2.
febrúar: Stígandi VE 132 tonn,
Snæfugl SU 127 tonn, Júlía VE
109, öðlingur VE 102 og Kap VE
100 tonn. — Fréttaritari.
ROSMARIE Kunze, yfirhjúkrnn-
arkona við Heilsuhælið í Hvera
gerði, sem höfuðkúpubrotnaði er
hún féll af hestbaki sl. laugar-
dagskvöld, lézt í gær í Landa-
kotsspítala. Hún kom aldrei til
meðvitundar eftir slysið. Ros-
marie var fædd 24. júlí 1925 í
Berlín.
Hj úkrunarkonan koan frá Ham
borg til íslands 4. október s.L,
en systir hennar Susie stariaí'
við Heilsuhæli NáttúrTulækninga-
félagsinis í Hveragerði .
Með Rosmarie kom 11 ára
sonur hennar til landsins og er
hann nú fyrir austan.
Ekki er vitað með vissu hvem-
ig slysið bar að höndum, en eins
og Morgunblaðið skýrði frá í
gær, fóru þær systur í reiðtúr á
laugardag, en Susie á tvær hryss
ur, aðra skjótta, sem ekkii er
allra meðfæri.
Rosmarie átti að fara með
skjóttu hryssuna í hesthús á
íaugardags’kvöld. Fann Susie
systur sína nokkru síðar skammt
þar frá meðvitundarlausa og illa
slasaða. Var hún fyrst flutt til
Selfoss og síðar á Landakots-
spítala, þar sem höfuðaðgerð
var gerð á henni. Rosmarie
komst aldrei til meðvitundar
eftir slysið.
Rosmarie Kunze.
«1
BREZKUR TOGARI IMÆR AIMIMAM
HVERM DAG TIL ÍSAFJARÐAR
FLEIRI en 150 brezkir tógar-
ar komu til hafnar á fsafirði
árið 1962 og voru þeir nærri
100 fleiri en árið áður. Þeir
greiddu tvær milljónir króna
í gjöld og viðgerðarkostnað
þar auk verulegrar fjárhæðar
fyrir sjúkrahúslegu brezkra
sjómanna.
Árið 1962 tóku íslenzk varð
skip 12 brezka togara fyrir
landhelgisbrot og voru flestir
þeirra frá Fleetwood.
Brezku togaramir greiddu
rúmlega 3,1 milljón króna í
sektir og auk þess voru veiðar
færi og afli gert upptækt í
hverju máli.
Þetta kemur fram í grein,
semi brezka blaðið Fishing
News birtir um fsland og ber
fyrirsögnina „Leyndarmálið
nm velmegun fslands".
Greinin f jallar að mestu um
síldveiðar við fsland og sagt
er frá hinni nýju tækni, sem
beitt er við síldveiðarnar hér.