Morgunblaðið - 20.02.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.02.1963, Qupperneq 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. febrúar 1963. Pedigree barnavagn, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 50Ö&8. 2ja tonna bátur óskast 4 manna bíll kemur til greina í skiptum ’55 árgerð Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag. Merkt: „Bát- ur 6284“. Aukavinna Stúlka óskar eftir auka- vinnu eftir kl. 3 e.h. — Margt getur komið til greina. Til'boð sendist afgr. Mbl. merkt „Aukavinna — 6398“. Fámenn fjölskylda óskar eftir 2—3 herb. íbúð. — Fyrir 14. maí. Uppl. í síma 10239. 2ja til 3ja herb. íbúð óskást til leigu. — Tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Einhver fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt: „Ibúð 607, 6026“, sendist Mbl. Námsmeyjar Laugalandi, veturinn 1942 til 1943. Mætið allar í kaffi í Hótel Sögu, mið- vikudaginn 20. febr. kl. 4 síðdegis. Þýzkaland Þýzkar fjölskyldur vilja ráða stúlkur í vist til lengri eða skemmri tíma. Tækifæri til þýzkunáms. - Uppl. í síma 3-53-64. Tek að mér börn og unglinga í aukatíma í ízl. og stærðfr. o. fl. Uppl. í síma 12513 e.h. • Miðaldra kona! Vill taka á leigu 1—2 herb. og eldhús í suðvesturbæn- um eða sem næst Bænda- höliinni. Uppl. í síma 19198. Keflavík Kona óskar eftir íbúð. — Eitt herb. og eldhús, gegn daglegri húshjálp. Tilboð sendist afgr. Mbí. í Kefla- vík merkt: „Strax - 754.“ Keflavík - Njarðvík Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í byrjun marz. Uppl. gefur Poulsen í síma 2003, Keflavík. Bílskúr óskast til leigu í 2—3 mán. Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Ábyggilegur 6221“. Hestamenn Skagfirzkur foli til sölu. Uppl. í síma 7098, Gerða- hreppi. Stúlka óskast hálfan daginn. Upplýsing- ar í síma 33435. Heró skógrindur komnar aftur, fást á Laugateig 28. simi 38078. í dag er miffvikudagur 20. febrúar. 51. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 02:43. Síðdegisflæði er kl 15:12. Næturvörður vikuna 16.— 23. febrúar er í Reykjavíkur Apóteki. Læknavörzlu í HafnarfirSi vikuna 16.—23. febrúar hefur Eiríkur Björnsson, sími 50235. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Jóhannsson. Neyðariæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá ki. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá ki. 1-4. Orð lífsins svarar í sima 10000. FRETTASIMAR MBL. — eftir tokun — Erlendar fréttirr 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum rnnan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Helgafell 59632207. VI. 2. I. O. O. F. 7 = 1442208J£ = Fl. Árshátið Borgfirðingafélagsins hefst á morgun kl. 20:00 i Sjálfstæðishús- inu. Upplýsingar i simuon 16552, 16400 og 17585. Félag frimerkjasafnara: Herbergl fé lagsins að Amtmannsstig 2, II. hæð, verður til maíloka 1963 opið fyrir al- menning alla miðvikudaga kl. 8—10 eftir hádegi. Ókeypis leiðbeiningar veittar um frímerki og frímerkja- söfnun. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Hin vinsælu saumanámskeið félagsins byrja nú aftur. Konur, sem ætla að sauma hjá okkur fyrir páska, gefi sig fram sem allra fyrst í eftirtöldum sím um: 14740, 33449 og 35900. Kvenféiag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 21. þ.m. kl. 3 e.h. Framfarasjóður B. H. Bjarnasonar kaupmanns: Þessi sjóður var stofnað- ur 14. febrúar 1963 á 71. aldursafmæli gefanda. Úr honum má veita styrki, karli eða konu, sem lokið hefur próíi í gagnlegri námsgrein, til fram haldsnáms, sérstaklega erlendis. Styrk upphæðir hafa undaníarið numið kr. 3000.00 til 5000.00. í stjórn sjóðsins eru Hákon Bjarna son Skógrsektarstjóri formaður, dr. Jón Gislason skólastjóri ritari og Guðmundur Halldórsson húsasmíða- meistari gjaldkeri. Stjórnin hefur á- kveðið að veita styrk úr sjóðnum á pessu ári, ef styrkhæfar umsóknir berast. Umsóknir skal senda til for- manns sjóðsstjórnar fyrir 7. marz, 1963. Málfundafélagíð Óðinn. Skrifstofa fé lagsins í Vaihöil við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8>/2 til 10, siml 17807. A þelm tíma mun stjórnln verða til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri taka við féiagsgjöldum. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing ar 1 sima 16699. Nýlega hafa verið gefin sarnan í hjónaband ungfrú Vigdís Unnur Gunna’rsdióttir, og Sig- urður Sigurjóns9on- Heimili þeirra er að Nökkvavogi 5. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Skipadeild SÍS: Hvassafell er vænt anlegt til Limeriek á morgun. Arnar- fell er 1 Middlesbrough. Jökulfell lest- ar á Austf jörðum. Dísarfell er á Húsa vík. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Akureyri. Helgafell fór í gær frá Odda áleiðis til Austfjarða og norðurlands- hafna. Hamrafell er á leið frá Aruba til íslands. StapafeU fer væntanlega í dag frá Bergen til íslands. Hafskip: Laxá fór frá Wick 18. þjn. til íslands. Rangá er í Gdynia. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er i Rvík. Askja er á leið til Barcelona. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Leifur Eiriksson er vænt anlegur frá N.Y. kl. 08:00 Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og HeLsingfors kl. 09:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í N.Y. Dettifoss er á leið til ublin frá N.Y. Fjallfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Rvíkur. Goðafoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Súgandafjarðar Flateyrar, Stykkishólms og Faxaflóa- hafna. Gullfoss fór frá Kaupm.höfn í gærkvöldi til Leith og Rvíkur. Lagar- foss kom til Hamborgar 18. þ.m. Mánafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Hafnarfjarðar og Rvíkúr. Reykjafoss fór fór frá Vestmannaeyjum í gær- kvöld til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Raufarhafnar, Hríseyjar, Akureyrar, Siglufjarðar, Vestfjarða og Faxaflóa- hafna. Selfoss fór frá N.Y. 13. þm. til Rvíkur. Tröliafoss fer frá Rotterdam 22 þ.m. tií Hull, Leith og Rvikur. firði til Húsavíkur og Siglufjarðar og Tungufoss fór í gærkvöldi frá Hafnar SIÐASTLIÐINN föotudag varð eitt af hinum óihuignan- legu slysum, sem alltaf eiga sér stað öðru hverju í fjöl- leikahúsum. Mary Lou Law- renoe, 25 ára gömul loftfim- leikamær féll niður á stein- steypt gólf úr slá 1 35 feta hæð. Efri myndin er tekin nokkr f um sekúndum áður en slysið * varð, en á neðri myndinni sést hún skömmu síðar með- vitundarlaus og mi'kið slösuð eftir fallið. Hún sýndi í þetta sinn 2000 manns listir sfnar, og notaði ekki öryggisnet. þaðan til Belfast, Lysekil, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 1 kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Rvik. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðuleið. Baldur fer frá Rvík i kvöld til Rifs- hafnar, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarða hafna. Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 I fyrramálið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja- Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja. Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða, Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar^ verandi framundir miðjan marz, Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. Tekið á móti tilkynningum trá kl, 10-12 t.h. JLi-iBÓ og SPORI Teilcnari J. MORA COPIB V« Júmbó svitnaði því meir, sem eld- urirln nálgaðist sprengjuna. — Heyrðu nú, Pepita, sagði hann, við skiljum vel, að mamma þín hefur bannað þér að leika þér með eld .... — ......... en gætir þú ekki gert okkur þánn greiða að skera snúruna á þessari kúlu þarna í sundur. — Því miður, en mamma hefur líka bannað mér að leika mér með hnífa, sagði Pepíta — Já, en heyrðu mér nú .... — ........ það stendur vél þarna bak við heyið. Mamma þin getur ekkl hafa bannað þér að draga hana hing- að. — Nei, það held ég ekki, svaraði stúlkan, en ég lofta henni víst bara ekki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.