Morgunblaðið - 20.02.1963, Page 8

Morgunblaðið - 20.02.1963, Page 8
8 MORCVNBL4B1Ð Miðvikudagur 20. febrúar 1963 Frá málum á Al'pingi: Bæít skipuíag og umhirða kirkjugaröa A FIJNDI efri deildar í gær voru tekin til 1. umræðu frum- vörp um landshöfn í Keflavíkur- kaupstað og Njarðvíkum ogr um Siglingaiög, en þau hafa bæði verið samþykkt í neðri deild. Var þeim vísað til 2. umræðu og nefndar. Þá gerði Auður Auðuns fyrir liönd menntamála- nefndar grein fyrir frumvarpi Um kirkjugarða. I neðri deild voru við 3. um- ræðu samþykkt frumvörp um landshöfn í Rifi á Snæfellsnesi og um vátryggingarféiög fyrir fiskiskip og þau send forseta efri deildar til frékari fyrir- greiðslu. Loks gerði Hannibal Valdimarsson grein fyrir frum- varpi um vestfjarðaskip. nemur 2% af álögðum útsvörum, en heimilt að fara hærra, ef til kom samþykki safnaðarstjórna, en hins vegar ekkert lágmark. í frumvarpinu er lagt til að kirkjugarðsgjald nemi 1 %% af álögðum útsvörum og aðstöðu- gjöldum og er sú breyting í sam- ræmi við hina nýju löggjöf um tekjustofna 'sveitarfélaga. — Hrökkvi það fé ekki til, er heimilað að fara allt upp í 4% að fengnu samþykki hlutaðeig- andi saínaðarstjórnar og leyfi viðkomandi sveitarstjórnar. Loks er kirkjumálaráðuneyti heimilt að láta innheimta minna en 1 Yz% kirkjugarðsgjald til eins árs í senn, ef sýnt er að sú upphæð gerir meira en að hrökkva. VESTFJARÐASKIP Hannibal Valdimarsson (K) gerði grein fyrir frumvarpi um, að ríkisstjórninni sé heimilt að láta smíða nýtt strandferðaskip fyrir reikning rikissjóðs. Skal það vera 600—700 rúmlestir brúttó, byggt til fólks og vöru- flutninga. Skal ríkissjóður reka skipið á leiðinni Vestfjarða- hafnir-ísafjörður, en h'eimahöfn þess skal vera ísafjörður. Dragnótaveiði verði Rússar flytja herlið trá Kúbu Washington, 19. febrúar (AP) SOVÉTRÍKIN hafa tilkynnt Bandaríkjastjórn að „nokkur- þúsund rússneskir hermenn“ verði fluttir frá Kúbu fyrir 15. marz n. k. Kom þetta fram á fundi, sem Kennedy forseti átti í gærkvöldi með leiðtog- um beggja þingflokkanna, en forsetanum hafði borizt til- kynning um það frá sendi- ráði Sovétríkjanna fyrr í gær. Mikið þefur verið deilt um dvöl rússnesku hermannanna á Kúbu, en þeir munu vera alls um 17 þúsund. Þegar samningar Framlíoðslisti F ramsóknarf lokks ins á Vesturlandi náðust milli Bandaríkjanna og Rússa um brottflutning rúss- neskra eldflauga og sprengju- flugvéla frá Kúbu í nóvember sl., tilkynnti Kennedy að Rússar hafi einnig fallizt á að kalla heim megnið af herliði sínu á eyjunnL Síðan hefur ekkert gerzt í þessu máli fyrr en nú. Ekki geta Rússar um það hve mikinn hluta herliðsins þeir flytja burt, og hefur það vakið talsverðar umræður í Bandaríkj- unum. Bent er á að „nokkur þúsund" hljóti að þýða a.m.k. 3 þúsund, og ef til vill meira. Einn helzti gagnrýnandi stjórnarinn- ar að því er varðar dvöl rúss- nesku hermannanna á Kúbu, er Öldungadeildarþingmaðurinn Barry Goldwater frá Arizona. Þegar hann frétti um tilkynn- ingu Rússa, sagði hann við frétta menn: — Hvað eru örfá þúsund? Það ætti ekki að vera einn ein- asti rússneskur hermaður eða tæknifræðingur á Kúbu. BÆTT SKIPULAG KIRKJUGARÐA Auður Auðuns (S) kvað menntamálanefnd flytja frum- varpið um kirkjugarða að beiðni kirkjumálaráðuneytisins, en það var upphaflega samið af nefnd, *er kirkjumálaráðherra skipaði 1955. Það kom fyrst fyrir Al- þingi 1957—1958 og hefi.r síðan eigi sjaldnar en þrisvar sinnum , verið lagt fyrir Alþingi. Sl. haust skipaði kirkjumálaráðh. nefnd til að endurskoða frumvarpið og gerði hún allverulegar breyting- ar á því. Kirkjuþing hefur síðan fjallað um það og breytti því nokkuð og samþykkti jafnframt einróma áskorun til Alþingis um að hraða samþykkt frumvarps- ins. Ýmis nýmæli er að finna í frumvarpinu, er miða að bættu skípulagi og um- hirðu kirkju- garða, sem víða er ábótavant, svo að sums staðar er ekki vansalaust. — Hjálpast þar að óheppilegt skipu- lag og fjárskortur fámennra söfnuða. Núgildandi lög um kirkjugarða eru frá 1932, en á þeim tíma, er síðan er liðinn, hafa miklar framfarir orðið í skipulagsmálum kirkjugarða með al nágrannaþjóða okkar. AUÐVELDAR VIÐHALD OG HIRÐU GARÐANNA Gert er ráð fyrir þeim mögu- leika, að tvígrafa megi í sömu gröf, sem orðið er mjög algengt erlendis. Ennfremur er gert að skyldu að slétta yfir gröf í stað þess að hlaða leiðin upp, en það auðveldar mjög viðhald og hirðu garðanna. Nánari ákvæði eru sett um fjölskyldugrafreiti innan kirkjugarða og hverjir eiga ætt- arrétt til slíkra ættargrafeita, en þar sem ekki hafa verið til skýr fyrirmæli þar að lútandi, hefur það oft valdið óþægindum og jafnvel deilum. Tekin eru upp ákvæði um friðunartíma grafa, að hann sé bundinn við 75 ár, þó með möguleikum á framhald- andi friðun, sé tilteknum skil- yrðum fullnægt. ' Þá eru bannaðar. aðrar girð- ingar en limgerði um einstök leiði, sem gerir hirðingu garð- anna auðveldari, enda eru slíkar girðingar til lengdar hvorki fag- ur umbúnaður um leiði né var- anlegur oft á tíðum. Ákvæði eru um það, að um ösku skuli búa í þar til gerðum duftkerjum, er líkbrennsla fer fram, og þau ávallt varðveitt í vígðum graf- reit. Loks er lagt til, að heima- grafreitir verði bannaðir. Veigamestu ákvæði frumvarps ins má segja, að séu um fjár- reiður kirkjugarða. Samkvæmt núgildandi lögum er heimilt að innheimta kirkjugarðsgjald, er bönnuö í Faxaflóa JÓN Árnason hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um, aff drag- nótaveiði verffi bönnuff í Faxa- flóa. f grg. meff frv. segir meðal annars, aff hættan af drag- nótaveiffum í jafn þýðingarmik- illi uppeldisstöð og Faxafióa fel- ist ekki fyrst og fremst í veiffi nytjafiska, heldur hinu gegndar- lausa ungviðsdrápi, sem drag- nótarveiðum fylgir. Sé nú svo komið, aff hinir stærri vélbátar, er fiskveiffar stunda meff línu, verffi vart fisks varir, nema >á helzt meff því aff róa langt á haf út, og dugir þá sóiarhringurinn hvergi til róffursins. Bátarnir voru settir í naust í greinargerð segir m. a. svo, að eftir að 12 mílna friðunin kom til sögunnar, hafi hér við Flóann og víðar á landinu verið smíðaðúr fjöldi smærri vélbáta, sem stundaðar voru á fiskveiðar með línu og handfæri. Jók þessi hagstæða útgerð að miklum muri það aflamagn, sem á land barst, bæði við sunnan- og norðan- verðan Faxaflóa. Sama máli geghdi um aðra þá staði á land- inu, sem þessar friðunarráðstaf- anir náðu einnig til. Þar við bættist, að afli sá, sem hér um ræðir, var úrvalshráefni til hvers konar vinnslu í fiskiðjuverum, og fór aflamagnið stöðugt vax- andi. Þessi hagstæða bróun fisk- veiðanna í Faxaflóa stóð því miður skamma stund. Hér urðu — Ólafsfjörður Framhald af bls. 17. um og nú er svo komið, að von- andi sjáum við fyrir endann á honum innan tíðar. Sem dæmi um, hversu mjög hagur okkar vænkast, þegar vegurinn verð- ur fær bifreiðum, má nefna, að nú ökum við inn á Akureyri á um það bil 4 klukkustundum. Verðum að fara niður í Skaga- fjörð og síðan yfir Öxnadals- heiði. Múlavegur myndi stytta þetta ferðalag niður 1 eina klukkustund. Við kveðjum nú senn uppfræð ara okkar, Þorstein Jónsson, og að lokum segir hann: — Hér hefur orðið gífurleg breyting á högum fólks á allra seinustu árum. Við munum reyna að láta þá þróun ekki stöðvast. Við ráðum að vísu ekki yfir náttúruöflunum, en við reyn um að bæta aðstöðu fólksins til að stunda héðan atvinnu sína og til að geta lifað hér mannsæm- andi menningarlífj. Við treyst- um á góða samvinnu og góðan skilning ráðamanna á vandamál- um okkar. — BÍG. alger þáttaskil, þegar það óheilla spor var stigið, að leyfðar voru dragnótaveiðar að nýju í flóan- um. Það tók skamman tíma, eftir að dragnótaveiðarnar hófust, að þær gengju af öllum handfæra- og línuveiðum smærri bátanna nær dauðum. Það dró syo úr afla þe^sum, að. útgerð Sú, sem áður hafði gefið mjög góða raun, dró fljótlega saman seglin og lagðist að mestu niður. Þeir, sem þessar veiðar stunduðu, áttu ekki annars úrkostá en leita til annarra atvinnuvega, og bátarn- ir voru settir , naust. En þar bíða þeirra þau örlög, að hið mikla verðmæti, sem í þeim stendur, rýrnar og verður að engu. Helmstedt, 16. febr. (AP) ÞRÍR ungir A-Þjóðverjair reyndu í dag að aka gegn um landa- mæragirðingu hér við Helmstedt. A-þýzkir landamæraverðir réð- ust gegn þeim með vélbyssuskot- hríð .Kviknaði í bílnum, og a.rn.k. einn mannanna særðist. Voru þremenningarnir dregnir út út brennandi bílnum, og flutt ir brofct. EFTIR hádegið í fyrr^dag var kveikt á hinum nýju umferðar- fjósum á mótum Miklubrautar og Lönguhlíðar, en þessi gatna- mót hafa reynzt mjög skeinu- hætt í umferðinni. Á sl. ári urðu þar samtals 34 árekstrar og slys, en nú er það von manna að með umferðarljósunum dragi mjög úr FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins á Vesturlandi hefur nú verið ákveðið og skipa hann eft- irtaldir menn: 1. Ásgeir Bjamason, alþm. 2. Halldór E. Sigurðsson, alþm. 3. Daníel Ágústínusson, fyrrv. bæjarstjóri. 4. Gunnar Guðbjartsson, bóndi. 5. Alexander Stefánsson kaup- félagsstjóri. 6. Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, 7. Kristinn B. Gíslason, bifreiða- stjóri, 8. Geir Sigurðsson, bóndi, 9. Guðmundur Sverrisson, bóndi, 10. Guðmundur BirynjóLfsson, bóndi. Mótinæla Á FUNDI félagsráðs Félags ís- lenzkra símamanna 14. febrúar 1963, þar sem mættir voru full- trúar frá öllum deildum félags- ins, var samþykikt einróma að lýsa yfir óánægju með framkomn ar tillögur samninganefndar rík- isins um launakjör ríkisstarfs- manna og jafnframt lýst yfir fullum stuðningi við tillögur kjararáðs. slysahættu á þessum stað. Hér að ofan getur að líta kort af gatnamótunum og hvernig Ijósin verka og er ökumönnum bent á að kynna sér eftirfarandi skýr- ingar: 1. örvarnar, sem málaðar eru á götuna, sýna stefnuna, sem aka má eftir á hverri akrein. — SUS-siðan — Dalasýsla Framhald ai bls. 17. Skjöldur Stefánsson, BúðardaJl, formaður, Kristján Sæmiu.n dsson, Neðri-Brunná, varaform., Jóhann Péfcursson, Stóru-Tungu, gjald- keri, Eliís G. Þorsteinsson, Hrappa stöðum, ritari og Brynjóifur Aðal steinsson, Brautaribolti, meðstj. Til vara: Sigvaldi Guðmundsson, Kvisthaga, Jóhann Sæmunds- son, Litla-Múla, Rósa Sigtryggs- dóttir, Búðardal, Kristín Sigurð- ardóttir, Búðardal og Árni Bene- diktsson, Stóra-Vatnshorni. Formaður þakkaði traust það, er sér hefði verið sýnt með end- urikosningu. Þakkaði hann síðan meðstjórnarmönnum sínum góða samvinnu á s.l. ári og óskaði fund armönnum góðrar heimferðar og sagði fundi slitið. ★ Eftir aðal'fundinn sátu uingir Sjálfstæðismenn og konur fund í Sjálfstæðisfélagi Dalasýslu. Mætti þar Jón Árnason, alþingis- maður,-og skýrði frá ýmsum mál um. — Að lokum sáfcu allir fund- armenn kaffiboð sýslumanns- bjóna og var orðið áliðið, er hver héit heim til sín. 2. Þegar ekið er austur Miklu- braut og þaðan norður Löngu- hlíð, þarf ekki að bíða eftir umferð, heldur aðeins að gæta að umferð frá hægri og gang- andi fólki, sem á réttinn. 3. Ætlast er til, eins og punktalínan sýnir, að þegar tek- in er beygja yfir Miklubrautina sé ekið samtímis úr báðum átt- um án þess að ferill bifreiðanna skerist. 4. Fótgangandi fólki eru ætluð sérstök ljós, sem því ber að fara eftir, og ennfremur er því ætlað að ganga yfir götuna eftir gang- brautunum. Kveikt á amSerðar- lfósum á Miklubraut

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.