Morgunblaðið - 20.02.1963, Page 22
6
22
Miðvikudagur 20. febrúar 1963
Yfirburðir Spánverja í
byrjun gerðu út um leikinn
* o *
Spánn vann Bsðand 20:17
ÍSLENDINGAR og Spán-
verjar léku landsleik í hand-
knattleik í gær og fór íeik-
urinn fram í mikilli iðnsýn-
ingarhöll í Bilbao. Spánverj-
ax reyndust sterkari en við
Ssmiö um
ieikdaga
— og leifaÖ
eftir landsleik
v/ð Dani
KNATTSPYRNUSAM-
BANDIÐ íslenzka og hiff
enska hafa nú orðiff ásatt
um leikdaga fyrir landsteik-
ina tvo í Reykjavík og Eng-
landi sem skera eiga úr um
það hvort landanna haldi
áfram í undanrásum knatt-
spyrnukeppni Olympíuieik-
anna í Tokíó 1964.
Fyrri leikurinn verffur 7
september í Reykjavik og
14. sept. er ákveðinn Xeikur-
inni í Englandi, en ekki hef-
ur veriff endanlega ákveðið
hvar þar í landi leikurinn
verffur.
Þá hefur KSt skrifað Dön-
um og leitaff eftir því aff
landsleikur verffi milli land
anna ”í Reykjavík á sumri
komanda. Svar viff þeirri
beiffni er ókomiff.
Esska knott-
spyrnan
ÚRSLIT leikja I ensku deildar-
keppninni s.l. laugardag urðu þessi:
Arsenal — ! Bolton 3—2
Leyton O. - - Fulham 1—1
Liverpool — • Wolverhampton 4—1
Sheffield U. — West Ham 0—2
Middlesbrough — Grimsby 0—1
Bristol City — Bradford 1—2
Millwall — Colchester 2—1
Peterborough — Brentford 1—1
Gillingham — Workington 2—2
Torquay — Southport 5—1
Staðan er nú þessí:
1. deild (efstu og neðstu liðin)
Tottenham 25 15-5-5 73:34 35 stig
Everton 24 14-6-4 53:29 34 —
Leicester 25 13-7-5 52:32 33 —
Burnley 23 13-5-5 48:33 31 —
Blackþool 23 5-8-10 22:37 18 —
Manch. City 22 5-8- 9 34:52 18 —
Fulham 24 5-613 25-47 16 —
Leyton O. 25 4-6-15 26:53 14 —
var húizt hér heima og sigr-
uðu í leiknum með 20 mörk-
um gegn 17. Þetta er í fyrsta
sinn sem þessi lönd heyja
landsleik í handknattleik.
YFIFBURÐIR SPÁNVERJA
Spánverjar höfffu hreina yf
irburffi í fyrri hálfleik og
léku á köflum sérlega glæsi-
lega, aff því er segir í skeyti
frá fréttamanni Mbl. En er á
leiff tóku íslendingarnir að
sækja sig, sókn liffsins varff
skipulagffari og hvaff eftir
annaff ógnuðu þrumuskot
þeirra marki Spánar. Úthald
íslendinga reyndist mun
meira en Spánverja, og smám
saman tóku íslendingar leik-
inn í sínar hendur, en þaff
varff endalaus barátta viff
hina frábæru varnarleikmenn
Spánverja. En markaforskot-
iff frá byrjun leiksins nægði
Spánverjum til aff halda sigri.
Beztu menn ísl. liðsins voru
Ragnar Jónsson og Gunnlaug-
ur Hjálmarsson. Hjá Spán-
verjum bar af Jose Luis
Garcia og Gil.
Mörk íslenzka liðsins skoruðu
Ragnar 7, Pétur, Gunnlaugur
Örn og Birgir, 2 hver, Kristján
og Ingólfur sitt hvor.
Mörk Spánverja skoruðu Al-
cade 5, Linares 'i, Garcia 3, Gil
4, Torrecilla og Harguindey eitt
hvor og Aguire 2.
Dómari í leiknum var Portú-
galinn Alves Dinis.
MIKILL ÁHUGI
Leikurinn fór fram í iðnsýn-
ingarhöll, sem fyrr segir. Er þar
rúm fyrir yfir 5000 áhorfendur
og var hvert rúm skipað. Dálítið
óvenjulegar aðstæður eru til
handknattleikskeppni þarna,
einkum hvað snertir gólfið, sem
er steingólf, tjöruhorið.
TIL PAMPLONA
íslendingarnir fá nú dagshvíld
í Bilbao og verða á morgun í
hringferðalagi um borgina. Síð-
an halda þeir til Pamplona þar
sem þeir taka þátt í hraökeppnis
móti á fimmtudaginn.
0=0
Handknattleikur er vinsæl
íþróttagrein á Spáni eins og
nokkuð má marka af áhorfenda
fjöldanum. Hefur Spánverjum
stórum farið fram á síðustu ár-
um og þeirra bezta lið komst í
átta liða úrslit í keppninni um
Evrópubikarinn og stóð sig þar
með mikilli prýði að sögn.
Námskeið í
handknattleik
GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann, hefur
ákveðið að halda námskeið í hand
knattleik, fyrir unglinga. Nám-
skeið þetta er fyrirhugað sem
byrjendanámskeið fyrir unglinga
á aldrinum 10 til 15 ára. Nám-
skeiðið mun standa yfir í tvo
mánuði minnst og fer það fram
á Hálogalandi á fimmtudögum
kl. 6.
Baztu handknattleiksmenn Ár-
manns munu sjá um kennsluna.
Þarna er einstætt tækifæri til
þess að kynnast handknattleiks-
íþróttinni og eru unglingar sér-
staklega hvattir til að nota tæki-
færi þetta. Allir unglingar eru
velkomnir og nánari upplýsingar
verða gefnar á Hálogalandi á
fimmtudögum kl. 6.
-VvVWWVV•>.•.....;••.•....• ......
Gufubaðstofan
vann firmakeppnina
FIRMAKEPPNI Skíðaráðs Rvík-
ur var haldin í Jósefsdal sl.
sunnudag, 30 firmu voru í úr-
slitakeppni og annaðist skíða-
deild Ármanns mótstjórn. Mót-
stjóri var Ólafur Þorsteinsson og
brautarstjóri Stefán Kristjáns-
son. Keppni fór fram í Ólafs-
skarði. Hliðin voru 35, veður
hófst stundvíslega kl. 2 og úr-
gott hiti um frostmark. Fjöldi
áhorfenda var á mótstað. Keppni
slit urðu þessi.
1. Gufubaðstofan, Kvisthaga
29. (Gunnl. Sigurðss.) KR. 51.9
sek.
2. Rakarastofa Harðar.
(Bjarni Einarsson) Á. 54.9 sek.
3. Heildverzlun Sveins Helga
sonar (Grímur Sveinss.) ÍR 55,0
sek.
4. Bæjarleiðir. (Haraldur
Pálsson) ÍR. 55v. 1 sek.
Vel heppnað Sveina-
meistaramót á Akranesi
SVEINAMEISTARAMÓT fslands |
í frjálsum íþróttum innanhúss
var haldið á Akranesi um helg-
ina. Helztu úrslit mótsins urðu
þessi. Keppendur frá 6 íþrótta-
félögum og bandalögum tóku
þátt í mótinu og voru samtals j
27 sem er óvenjulegur fjöldi.
Hástökk án atrennu Ragnar
Guðmundsson Á 1.35, Júláus
Havsteen ÍR 1,30, Skjöldur
Björnsson ÍA 1,20. — Gestur,
Jón Þ. Ólafssbn ÍR 1,70.
Hástökk meff atrennu Erl.
Viald'imarsson ÍR 1,05, 2. Sig).
Hjörleifsson HSH 1,60, 3. Júlíus
Havsteen ÍR 1,55 — Gestir: Jóai
Þ. Ólafisson ÍR 2,05 m 2. Halldór
Jónsson ÍR 1,70.
Langstökk án atrennu Jón Þor
geirsson ÍR 2,92 m, 2. Erl. Valdi-
marsson ÍR 2,86, 3. Síg- Hjör-
leifsson HSH 2,79 — Gestir: Jón
Þ. Ólafsson ÍR 3,32, 2. Vilhj.
Einarsson ÍR 3,19, 3. Haljdór
Jónsson ÍR 3,07.
Þrístökk án atrennu 1. Sig.
Hjörlieifsson HSH 8,91, sveina-
met, gamla metið átti Erl. Valdi-
marsson og var 8,89, 2. Erl. Valdi
marsson ÍR 8,90, 3. Jón Þorgeirs-
son ÍR 8,60 — Gestur Jón Þ. Ól-
afsson ÍR 9,49.
5. Kristján Ó. Skagfjörð.
(Þorbergur Eysteinss.) ÍR. 55.5
sek.
6. Leðurv. J. Brynjólfssonar
(Guðni Sigfúss.) ÍR. 55.8 sek.
7. Þvottahús Adolf Smith
Keppt í gíingu og stökki
atere'na á Skíöamóti Rvíkur
Mótib hefst á laugardag
f II. deild er Chelsea efst með
37 stig eftir 25 leiki, Bury í öðru
sæti með 32 stig eftir 26 leiki og
Sunderland nr. 3 með 31 stig eftir
25 leíki.
MEISTARAMÓT Reykjavíkur í'
'Ski-ðaíþróbtom verður haldið í
Hamragili, við sikíðaskála ÍR,
tvær næstu helgar. Er mjög til j
mótsins vandað af hálfu ÍR-inga,
sem nú halda upp á 25 ára af- j
mæli skíðadeildar félagsins m.a.
með því að vanda til þessa móts. J
Hafa ÍR-ing.ar í hyggju að taka
upp keppni í stökki og göng’u
á mótinu og eru margir þátt-
takendur skráðir til, keppni. En
vegna snjóleysis, enn sem komið
er getur verið að fresta verði I
keppni í stökki og göngu, en hins
vegar er nú nægur snjór til svig-
keppni í Hamragili.
Keppendur,á mótinu eru skráð
ir 102 frá 5 Reykjavíkurfélög-
um, ÍR, Á, KR, Val og Víking.
Mótið hefst á laugardaginn kl.
11 árdegis með nafnakalli við
'hinn nýja skála ÍR-inga, en móts
setning fer fram kl. 2 síðdegis og
þegar á eftir hefst keppni í stór-
svigi öllum flokkum og kl. 4 fer
fram 10 km ganga.
Á sunnudaginn er guðsþjón-
usta í skíðaskála ÍR kl. 10 ár-
degis og á há'degi hefst svig-
keppni í A og B flokki en kl.
3 á sunnudaig er stökkkeppni ef
snjór leyfir.
Laugardaginn 2. marz verður
keppni í svigi C-flokks, kvenna-
flokkum og drengjaflokiki. Hefst
sú keppni M. 1 síðdegis. Kl. 4
sama dag verður keppt* í boð-
göngu 4x5 km.
Sunnudaginn 3. marz verður
keppt í bruni, drengjaflokkur og
kvennaflokkur kl. 10 árdegis en
brun A-, B- og C-flokks kl. 2
sama dag og lýkur þar með mót-
inu.
Gunnl. Sigurðsson KR sig-
urvegari
(Sig. Einarsson) ÍR. 55.9— sek.
8. Skósalan Laugav. 1. (Þor-
geir Ólafss.) A. 58.1 sek.
9. Timburv. Árna Jónss.
(Júlíus Magnúss.) KR. 58,2 sek.
10. Vátr.fél. Skáne/Malmö.
(Tómas yónsson) ÍR. 59,8 sek.
11. Prentsm. Edda h.f.
(Jakobína Jakobsd.) ÍR. 60,0 sek.
12. Byggingaverzlun ísleifs
Jónssonar. (Eyþór Haraldsson)
ÍR. 61,3 sek.
Að keppni lokinni var sameig-
inleg kaffidrykkja í I-inum vist-
lega skíðaskála í Jósefsdal. Mót-
stjórinn, Ólafur Þorsteinsson,
flutti ávarp og þakkaði firmun-
um fyrir framlag þeirra til starf-
semis Skíðaráðs Reykjavíkur.
Hófinu var slitið um kl. 5
og biðu fyrir utan bilar Guð-
mundar Jónassonar til að flytja
kafi^igesti til bæjarins.
or í kvöld
í KVÖLD heldur IslandsmótiS
í körfuknattleik áfram að Há-
logalandi kl. 8.15. Verða þá leikn
ir tveir meistaraflokksleikir, sá
fyrri milli íþióttafélags stúdenta
og Ármanns, en sá síðari milli
KR og iR.
Þegar ÍR lék við KR í Reykja-
víkurmótinu í haust, vann ÍR að-
eins nauman sigur eða með
þremur stigum. Verður þessi
leikur því áreiðanlega spennandi
og skemmtilegur.
I