Morgunblaðið - 22.02.1963, Side 21

Morgunblaðið - 22.02.1963, Side 21
Föstudagur 22. febrúar 1963 «'i«U«V s'i 2»«t%tk MORCVyBL4ÐIÐ ísland í amerískum ferðamannapésa AMERXCAN Overseas Tourist- service nefnist fyrirtæki eitt í New York, sem gefur út leiðbein- ingarpésa fyrir bandaríska ferða- langa erlendis. Pésinn, sem í raun inni er milcil bók, kemur út ár- lega og er dreift ókeypis í 100 þús. eintökum í Evrópu. Þar er flestra Evrópulanda getið, en hingað til hefur ísland ekki verið með. í næsta hefti, sem kemur út í júní, verður íslandi ætlað rúm í pésanum, sem nefn- ist American Overseas Guide. Hingað er kominn fulltrúi fyrir- tækisins, G. Meyerheim, frá Kaup mannahöfn, til þess að safna efni og auglýsingum. Auglýsendur kosta útgáfuna því pésanum er dreift ókeypis sem fyrr segir. Það eru einkum flugfélög, sem ann- ast dreifinguna. Pan Am og Luft- hansa fá t. d. 10 þús. eintök hvort — og af næstu útgáfu fær Flug- félag íslands nokkur þúsund ein- tök. THRIGE BAFMÓTOKAR 1-fasa og 3-fasa fyrirliggjandi TÆKNID EILD mt aagiýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. GABOON — fyrikliggjandi — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Rýmingarsala Karlmanna-, sport og vinnuskyrtur. Aðeins kr. 125.00 Smásala — Laugavegi 81. Shátashemmtunin 1963 * verður haldin í Skátaheimilinu laugardaginn 23. febr. kl. 8,15 e.h. fyrir 16 ára og eldri Sunnud. 24. febr. kl. 3 e.h. fyrir ylfinga og ljósálfa Sunnudaginn 24. kl. 8,30 e.h. fyrir yngri skáta. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu, föstudaginn 22. febr. kl. 6—8 e.h. NEFNDIN. Stúlka óskast til afleysinga í Mjólkurbarnum, Hfjólkursamsalan Laugavegi 162. sf* VDNÐUÐ || n |k FALLEG H l( 7 ODYR u n /'■ 'Siqurþórjónssoti & co Jlflfiuwsttirti u J Mú er rétti tíminn ad panta — fui'íi* UAri^ ■ jri ii vvi iu p 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF LÉTTIÐ HÉSMÓÐURIIMIMI HEIMILISSTÖRFIIM Meira en 30 ára reynsla í framleiðslu þvottavéla er hagnýtt til fullnustu hjá Servis verk- smiðjunum. Það er þessi hagnýta reynsla, sem kemur yður til góða þegar þér kaupið. SERVIS ÞVOTTAVÉLINA Nafnið Servis merkir fyrsta flokks gæði, útlit og hagstætt verð. Þér getið treyst Servis, sem er ávallt í fararbroddi að útliti og nýjungum. Er þér kaupið Servis, þá kaupið þér fallega og vandaða þvottavél, því að engin önnur þvottavél er búin öðrum eins kostum. Höfum nú fyrirliggjandi 4 mismun- andi gerðir af Servis þvottavélum. SERVIS ÞVOTTAVÉLIN hentar hverri fjölskyldu Varahluta- og viðgerðarþjónusta að Laugavegi 170 Afborgunarskilmálar. Sendum gegn póstkröfu. Kynnist Servis — og þér kaupið Servis. JL / Austurstræti 14 JmGKICL Sími 11687.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.