Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 5
Fostudaffur 22. marz 1963 MORCVHBLAÐ1Ð t VARAHLUTIR Höfum fyrirliggjandi varahluti í eftirtalin rafmagnsverkfæri og tæki: — STAN LE Y-raf magnsverkf æri. DESOUTTER-rafmagnsverkfæri. KANGO-steinborvélar. DANILBO-málningarsprautur. BALLERUP-hrærivélar. A ^ k Verzlun fflL 3ími 1-33-33. LUDVIG STORR r Stúlkur í Regnboganum fáið þér Pascale—nælon- sokka 30 den. Verð aðeins kr. 33,00. ,, nDQQinn Bankastræti 6. Sími 22135. D A N S K A R AT' Utipeysur barna og unglinga. \ s 1V® i UNDANFARNA daga hafa staðið yfir miklar framkvæmd ir á gatnamótum Snorrabraut- ar og Hverfisgötu, þar sem verið er að tengja aðalæðina frá borholunni við Borgar- tún. Hefur um skeið orðið að loka Snorrabrautinni fyrir neðan Hverfisgötuna af þess- um sökum, en vegna þess hversu margar einstefnuakst- ursgötur eru þarna í nágrenn- inu og akreinakerfisins gæti það skapað öngþveiti í umferð inni. Umferðardeild lögreglunnar hefur þess vegna látið gera skilti, sem staðsett eru beggja vegna Snorrabrautar hjá gatnamótum Grettisgötu. Kem ur þetta í veg fyrir stórknvt legar umferðartruflanir. eð ökumenn geta með 1, a fyrirvara valið sér aðra ieið til að komast ferða sinna, en þá sem lokuð er, og þurfa ekki að lenda í sjálfheldu né heldur hringsóla um hliðar- götur- til að komast leiðar sinnar. Hafa slík skilti ve#5 sett upp á fleirum stöðum, svo sem Túngötunni, sem er lok- uð við Garðastræti. Umferðar yfirvöldin hafa að undan- förnu stórbætt umferðarmerk ingar, enda eru þær, ef þeim er rétt beitt, ein meginstoð greiðrar umferðar. (Ljósan. Sveinn Þormóðsson). HitaveStan a Laugarvatni vill selja 2 dælur, sem geta afkastað 12 1/sek. af vatni í 45 m. hæð, með 15 ha. mótor 3. fasa 380/220 volta. Einnig 3 dælur er geta dælt 4 til 6 1/sek. af vatni í 6 til 8 m. hæð, með 2. ha. mótor, 3. fasa 380/220 v. Dælur þessar eru notaðar og geta selst í því ástandi sem þær eru eða standsettar. — Upplýsingar gefur Eirikur Eyvindsson., Laugarvatni. Laugardaginn 16. marz voru gefin saman í hjónaband af séra IÞorsteini Björnssyni Margrét Thordersen og Þorfinnur Egils- eon, stund. jur. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 10. (Ljósm. Asis). Sjötíu ára er í dag Marsibil Hollenzkar vattfóðraðar ALLAR STÆRÐIR TILVALIN FERMINGAR- GJÖF IVIarteinrK Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Nál Kleopötru var orðin forngripur, þegar Kleopatra var ung stúlka, og hún fædd- ist árið 69 fyrir Krist burð. Frægð sína á Nálin því að þakka, að hún var flutt til Alexandríu, borgar Kleopötru, árið 12, f.Kr. og síðan hefur hún speglast í frægðarljóma drottningarinnar. Nálin var reist í Heliopolis af Thotmes III. faraó um 1500 árum fyrir Krist. Árið 1819 gaf Mehemed Ali, vísikonungur Egypta- lands, brezku stjórninni þessa rauðu granítóbelísku. Nálin varð þó um kyrrt í Alexandríu þar til 1877, þegar hún var flutt um borð í s.s. „Cleo- patra“, sem átti að flytja hana til Englands. Skipið. fórst í ofviðri í Biskayaflóa og ó- beliskan lagðist á hafsbotn. sex menn fórust við að bjarga Nálinni, en hún hafðist þó loks upp og náði til London ári síðar og var komið fyrir á þeim stað, sem hún nú stend- ur á. Þrátt fyrir frægð sína og stærð, — hún er 23 metrar á hæð og vegur 180 tonn —, er Nál Kleopötru ekki sérstak- lega mikilfengleg á að líta. Hún er aðeins einföld óbeliska með áletrunum. Til þess að fólK gangi ekki framhjá én þess að líta á Nálina, var fót- stallurinn prýddur tveim sfin- xum. Ekki er vitað til að þeir eigi sér neina merkilega sögu, enda varla von, þar sem þeir eru barnungir, — aðeins 83 ára. Hve fölvi dauöans birtist á farardaginn þinn, að fjallabaki gekk í Ieyni; ©g foldin lá í blekkjum með frosin tár á kinn og fannakjólinn strengdan inn að beini. Og sorgarleiktjald dauðans úr himin- rjáfri hékk til Heljar, þar sem vegir lifsins þrjóta, Að fórnareldi lífsins svo fram ég hnipinn gekk, þó fús ég væri ei goðin þau að blóta. Með veikri hugdirfð skyldi ég vaka á leiði því, er vinu mína geymir, nótt er byrgir hauður. En gröfin eina á jörðu, er gæti ég sofið í, er gröf þín, mamma, bæði lífs og dauður. Jóhannsdóttir frá Ölvisholtshjá- leigu í Holtum. Hún dvelst á heimili dóttur sinnar, Álfheim- um 62. 65 ára er í dag Leopold Jó- hannesson, fyrrverandi verzlun- arstjóri hjá Orku. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Ástríður Baldursdóttir, Kirkjuferju í Ölfusi, og Bragi Björnsson, Hofi, Álftafirði. SFINXINN á myndinni er annar tveggja, sem prýða fót- stall „Nálar Kleopötru“ hinn- ar frægu óbelisku á bölkkum Thames í London. Frá dauðra manna vitum í djúpri grafarþró menn draga ei andann sér til heilsu- þrifa. En höfuðkúpu mömmu ég heldur kyssti þó, en hláturvarir þeirra kvenna er lifa. (Úr „Mamma" eftir Gum. Friðjónss.). Tilkynningar, sem eiga 1 að birtast í Dagbók á * sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á ] föstudögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.