Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 21
Fostudagur 22. marz 19S3 MORCVNBL4ÐIÐ 21 . JOHNSON & KAABER íslenzkar húsmæðuT, sem reynt hafa BORBAK lyftiduft, eru sammála um það, að aldrei hafi baksturinn tekizt betur. JOAN SVTBKBLANO syngur fyrir yður HVERFITÓNAR 20456 viágefumydur »Uar upplysmúar um tvttí aít CUDQ cudogler hf L Peníngamenn - takið eftsr 5 PÍANÓKONSERTAR BEETHOVENS Vantar 100.000.00 kr. til 10 ára. Öruggt fasteignaveð. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 27. marz n.k., merkt: „Hamar 6641“. Lacptækur maður Reglusamur og ábyggilegur maður, sem gæti unnið sjálfstætt, óskast strax. Æskileg væri einhver þekk- ing á vélum. Upplýsingar í Korkiðjunni, Skúlagötu 57. KEIVIPFF G'SZfö&hcn DELUXE , y*stu*diaft SETT 18 770/73 M 138 770/73 S HVERFITÓNAR SALOME SONICSTAGE SET 228/229 DECCR HVERFITÓNAR Skrifstofustúlka óskast til vinnu hálfan daginn frá kl. 1—5 e.h. — Þarf að vera vön vélritun og geta skrifað bréf á ensku og dönsku. — Upplýsingar í síma 24033 í dag frá kl. 9—12, eða tilboð leggist í pósthólf 194, Rvík. Laus staða Staða framkvæmdastjóra flugöryggisþjónustunnar er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mér fyrir 15. apríl næst komandi. Reykjavík, 20. marz 1963. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. Skrifstofuhúsnæði við Miðbæinn til leigu. Upplýsingar í síma 19113 í dag og næstu daga. Tveir lagtækir menn óskast. Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin í síma 16349. Véltækni hf. Afgreiðslustúlka Stúlku, ekki yngri en 18 ára vantar við afgreiðslu- störf í Ljósmyndavöruverzlun. — Upplýsingar í dag kl. 5—6 eftir hádegi. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Hafnarstræti 22. STÆRSTA VRVALIÐ HUSGÚGN FRÁ FLESTUM FRAMLEIÐENDUM LANDSINS 700 FERMETRAR Skeifan hefur um langt árabil verið leiðandi húsgagnaverzlun landsins. Eenda selur Skeifan húsgögn frá velflestum framleiðendum sem hér starfa. Heilir 700 fermetrar af Skeifu-gólfi í Kjörgarði eru þaktir af húsgögnum, af öllum hugsanlegum gerðum og stærðum, stökum mun- um sem heilum settum. í Skeifunni má fá flest sem til gagns og prýði er á hverju heimili. Dag- stofusett gerðir, Borðstofusctt gerðir, Svefn- herbergissett gerðir. Gjafakort Skeifunnar leysa vandann við val tækifærisgjafa. ÚTSÖLUR SEYÐISFIRÐI. Hörður Hjartarson. IIÖFN, Hornaf: Þorgeir Kristjánsson. NESK AUPSTAÐ: Haraldur Bergvinsson. AKUREYRI: Húsgagnaverl. Einir. BORGARNESI: Húsgagnastofan. SKEIFAN B-DEILDIN Þessi deild Skeifunnar i Kjörgarði, tekur til sölu ýmiskonar notuð, en vel með farin húsgögn. B-deildin hefur ávallt til margskonar notuð hús- gögn á mjög hæfilegu verði. Þar fást jafnt stakir munir og samstæð sett. B-deiIdin bætir úr þörf viðskiftamannanna og leitast við að gefa þeim góða og örugga þjónustu. Þegar þér skiptið um húsgögn, stíl, efni eða lit þá er Skeifan stað- urinn, þar sem þér fáið húsgögn eftir eigin vali og losnið við þau sem henta yður ekki lengur. liförgarði - Sími 16975

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.