Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 24
 sparíð og notið Sparrl ffemmAlafolíi 68. tbl. — Föstudasfur 22. marz 1963 Annar hreyfill Gljáfaxa bilaði í 26 stiga frosti Nýr hreyfill sendur til Meistaravikur i dag Mercedcs-Benz bifreiðin eftir áreksturinn. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.'J Lögreglubifreið í érekstri 6 fyriinótl: Þrjár bifreiðir stórskemmast ÞEGAR skíðavélin Gljáfaxi var að ferðbúast í Meistaravík í gær- morgun varð bilun í öðrum hreyfli. Var áætlað I gær að senda í dag Skymasterflugvél til Meistaravíkur með nýjan hreyf- il og fjóra flugvirkja tU að skipta um. —- Tefjast því flutningar Gljá- faxa til dönsku veðurathugunar- stöðvana eitthvað. Vttust á ár- um í liind Akranesi, 21. marz HINN aldni skipstjóri, Jóhann es Sigurðsson, Auðnum, fór í morgun við annan mann til að vitja um rauðmaganet, 4 talsins. Jóhannes fékk 36 rauðma.ga í netin í fyrstu lögn. Babb kom þó í bátinn, því vél in í trillunni bilaði. XJrðu þeir að ýtast á árum í land. _____________ — Oddur Leyfi til Færeyja- flugs ókomið enn FLUGFÉLAG fslands áætlar að Ihefja Færeyjaflug sitt um miðj- an maímánuð. Enn hefur ekki fengizt nauðsynlegt leyfi danskra stjórnarvalda, en óheppilegt væri að leyfisveitingin drægizt miklu iengur ef verða á úr þessu flugi f saumar. Farráðamenn F.f. enu hins vegar vongóðir uim að leyfið fáist og hægt verði að hefja flugið á áætluðuim tíma. Vegurinn eins og plægður garður Akranesi, 21. marz. FRÉFT hef ég, að þjóðvegurinn hér inn um líti út á köfium eins og plægður garður. í gær var hvomsa mikil í veg- inum, rétt vestan við Botnsskál- ann innst inni í Hvalfirði. Sagt er að hún hafi verið þar lengi og þarfnast hún lagf æringar hið bráðasta. — Oddur. Kirkjubæjarklaustri, 21. marz. SÍÐAN hætt var vöruflutningum með bátum tll Öræfa hafa þeir farið fram á haustin með flug- vélum og á vorin með bílum yf- ir Skeiðarársand, ma. hefur Olíufélagið h.f. flutt benzín og olíur til Öræfinga á tankbilum. Hafa þessir flutningar yfirleitt gengið ágætlega en hins vegar hefur flutningskostnaður verið mikill þar sem hér er ura miklar Bilunin varð þegar hreyflarn- ir voru ræstir í gærmorgun, en þá var 26 stiga frost í Meistara- vík. Það var smástykki, sem breyt- ir skurði skrúfublaðs, sem bii- aði. Hætt getur verið við bilun í hreyflum sem ræstir eru í svo miklu frosti og kemur það sér vel að hafa dönsku skíðavélina hér til taks, því ekki hefði Sky- mastervélin getað lent með hreyfilinn ef bilunin hefði orðið við einhverja veðurathugunar- stöðina. Annars'var Gljáfaxi á leið til Daneborg, fullhláðinn ýmsum varningi. Engir togarar á Selvojísbanka PÉTUR Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, skýrði Morgunblaðinu svo frá í gær, að engin erlend skip hefðu verið að veiðum undanfarna daga á Sel vogsbanka. Er það mjög óvenju- legt á þessum árstíma. í fyrradag varð Landhelgis- gæzlan aðeins vör við einn tog- ara á Selvogsbanka og var hann á siglinigu austur eftir. Á þessum árstíma hafa yfir- leitt verið tugir erlendra togara að veiðum á bankanum og hef- ur verið svo um áraraðir. í fyrra t.d. voru þar á sama tíma margir togarar. HAFINN er undirbúningur að lagningu hitaveitu í hið ný- skipulagaða hverfi austan Háaleitisbrautar. Er gert ráð fyrir, að framkvæmdir hef jist í vor, en fyrirhugað er, að í vor verði úthlutað lóðum í þessu hverfi. Frá þessu skýrði Geir Hall- grímsson borgarstjóri á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í vegalengdir að ræða, eða hátt á fjórða hundrað kilómetra frá hafnarstað. Mun því ráðamönnum þessara flutninga hafa komið til hugar að stytta leiðina að mun eða niður í 120 km með því að flytja benzín og olíur frá Höfn í Horna firði. Á þeirri leið er mikill farar- tálmi, Jökulsá á Breiðamerkur- sandi, sem nú er eina óbrúaða HARKALEGtJR árekstur varð á Hverfisgötu um 3 leytið í fyrri nótt á móts við verzlunina Sindra. Þar ók lögreglubifreið af Land Rover gerð á nýjan Merc edes Benz, 220 SL, sem hentist á stöðumæli og Volkswa.genbifreið Mercedes bifreiðin stórskemmd- ist, en eigandi hennar er Einar Ásmundsson forstjóri Sindra. Tildrögin voru þau, að lög- reglubifreiðinni var ekið inn Hverfisgötu og var á leið með fanga inn í Síðumúla.. Fanginn'var drukkinn og var mjög erfiður viðureignar, spark i gær samkvæmt upplýsingum frá hitaveitustjóra.. Gaf borgarstjóri þessar upplýsingar í tilefni af tillögu, sem borgarfulltrúar kommúnista báru fram um, að hitaveita yrði lögð í hverfið á þessu ári. í bréfi hitaveitustjóra er frá því greint, að í lok sl. árs, þegar kunnugt var, að fyrirhugað væri að úthluta í vor lóðum í umrædidu hverfi, hefði Hitaveita Reykjavíkur ákveðið í samráði áin milli Hafnar og Öræfa. En möguleiki er á að „brúa“ ána fyrir þessa flutninga með því að leggja leiðslu yfir hana og dæla olíunni úr tankbíl af eystri bakkanum og vestur yfir. Ekki mun enn ákveðið, hvort úr þessari „brúargerð" verður, enda er ennþá einn mánuður til þess tíma, sem venja er að Ör- æfaflutningarnir hefjist. Nú þegar er samt vel fært yfir Skeiðarársand, enda hefur nú nýlega verið farið yfir hann á bílum. 1 — Fréttaritari. aði og bedt. Á móts við verzlun Sindra varð ökumanni lögreglu bifreiðarinnar litið aftur í en í sömu andró missti hann stjórn á bifreiðinni, sem lenti af miklu afli aftan á Mercedes Benz bif- reiðin sem hentist á stöðumæli og loks á Volkswagen bifreið. Mercedes Benz bifreiðin er af mjög dýrri gerð og stórskemmd- ist hún að aftan og einnig að framan. Volkswagen bifreiðin skemmdist einnig nokkuð og lög reglubifreiðin sömuleiðis, m. a. skekktist grindin. Mikill hávaði varð viö árekst við borgarverkfræðing að flytja framkvæmdir sínar í því hverfi framar í tímaáætlun. Nú fyrir skömmu, er skipu- lagsuppdráttur • af svæði þessu var fullgerður, var málið frekar rætt við borgarverkfræðing og einnig haldinn fundur með full- trúum borgarstofnana og verk- fræðingum hitaveitunnar, í þeim tilgangi að kanna leiðir til þess að samræma framkvæmdir hita- veitunnar og hinna stofnananna. Er nú unnið að undirbúningi þessa verks, svo að það megi hefjast í vor. Hverfi þetta verður tengt dælu stöð við Grenásveg. En þar sem hún tekur ekki til starfa fyrr en á næsta ári, verður kerfið tengt Hlíðarstöðinni um Mýra- Framh. á bls. 2 180 tonn ffyrir 9.300 ensk pund TOGARINN Júpíter seldi afla sinn í Grimsby í gærmorgun. Hann var með rúmlega 180 tonn, mestmegnis ýsu, og seld- ist aflinn fyrir 9.300 sterlings- pund. Þetta var önnur salan í Bret- landi í þessari viku en þær verða ekki fleiri fyrr en eftir helgi. urinn og vaknaði fólk í næstu húsum. Fanginn var fluttur í annari bifreið í fangageymsluna í Síðumúla. ________________ Á 7 með inflúenzu ó brezkum tcgara BREZKI togarinn, Lord Tey, hef- ur legið eina þrjá daga á Þing- eyri vegna veikinda um borð. Influenza mun geisa á skip- inu og liggur skipstjórinn og 6 aðrir af áhöfninni. Lord Tey er frá Hull. Hann miun halda á veiðar þegar veiik- in hefur gengið yfir. Grimsbytogarinn Ross Kelly kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld með brotið spil. Vonast var til að viðgerð lyki í gær og togar- inn kæmist út á veiðar undir miðnætti. Akranesbát• ar með 136 tonn Akranesi, 21. marz. HEILDARAFLINN hér í gær varð 136 tonn. Vélbáturinn Har« aldur fékk 150 tunnur af síld á Hraunsvík í fyrrinótt og aftur í nótt 150 tunnur á svipuðum slóð um. Síldin var flökuð og súrsuð. Ein umsókn um embætti veðurstofustjóra EMBÆTTI veðurstofustjóra var auglýst fyrir nokkru og var um- sóknarfrestur um það útrunninn í fyrradag. Ein umsókn barst, frá Hlyni Sigtryggssyni, deildarstjóra veð- urstofunnar á Keflavíkurflug- velli. Embættið verður veitt frá 1. júlí n.k., en þá mun Teresía Guðmundsdóttir, veðurstofu- stjóri, láta af störfum. Olíu dœlt ytir Jökulsá á Breiðamerkursandi? r *w Ráðgzrt að vöruflutningar til Orœta verði framvegis trá Höfn í Hornafirði Hitaveita í ríýja Háaleitis- hverfið á þessu ári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.