Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 7
íf rostudagur 22. marz 1963 MORCVVBL401D I Vinsælar fermingargjafir TJÖLD SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR BAKPOKAR POTTASETT FERÐAPRIMUSAR Geysir hi. Vesturgötu 1. 7/7 sölu 100 ferm. mjög vönduð jarð- hæð við Goðheima. Sér hiti. Sér inng. Tvöfalt gler. 1. flokks innrétting. 4ra herb. góð kjallaraíbúð við Nökkvavog. 4ra herb. rúmgóð risíbúð við Bragagötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð og 1 herb. í kjallara við Stóra- gerði. Stórglæsileg íbúð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð og 1 herb. í risi í steinhúsi við Njarðargötu. Sér hitaveita. 3ja herb. einbýlishús við Sogaveg. Fokhelt einbýlishús í Silfur- túni. Tvær 3ja herh. ibúðir í sama húsi við Bræðrabongarstíg. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. í mörg- um tilfellum miklar útb. TIE SÖEU í KÓPAVOGI 5 herb. íbúð á 1. hæð 130 ferm Allt sér. Selst tilbúin undir tréverk. Áhvílandi lán fylgir til 25 ára. Til sölu á Seltjamarnesi 100 ferm. 2. hæð, 4 herb. ftg eldhús. Allt sér. Bílskúrs- réttindi. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Asgeirsson Laugavegi 27. Sími 14226. Leigjum bíla akið sjálf Bilreiðoleigon BÍLLINN Höfðatúni 4 S. 18833 ^ ZEPHYR4 -s.* CONSUL „315“ VOLKSWAGEN CO LANDROVER -- COMET ^ SINGER VOUGE ’63 BÍLLINN 7/7 sölu m.m. 4ra herb. hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi í skiptum fyrir íbúð í borginni. 2ja herb. íbúð við Sogaveg. 4ra herb. kjallaraibúð í Hlið- unum. Húseign m/tveim íbúðum — 3ja og 4ra herbergja í Skjólunum. — Sanngjarnt verð. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Simax 19960 og 13243. 7/7 sölu Mjög góð 3ja herb. jarðhæð við Tómasarhaga. 2ja o.g 3ja herb. íbúðir í Skerjafirði. 4ra herb. íbúð í nýlegu stein- húsi við Hverfisgötu. 5 herb. hæð við Barmahlíð. 5 herb. hæð í Holtagerði. 5 herb. hæð í háhýsi við Kleppsveg, lyfta. 5 herb. hæð við Grænuhlíð, ásamt bilskúr. Mjög gott einbýlishús á hita- veitusvæði. Ræktuð lóð. Hálf húseign á Melunum. 5 herb. íbúð á hæðinni. 4ra herb. íbúð í risinu. Selst í einu lagi. Fokhelt einbýlishús í Garða- hreppi. Fokhelt parhús í Kópavogi. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Mjög mikil útborgun. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. — Sími 23987. 7/7 sölu m.a. 6 herb. glæsilag íbúð í Sól- heimum. 4ra herb. íbúð við Laugateig, sér inngangur, bílskúrsrétt- indi. 4ra herb. ibúð á 2. hæð í góðu húsi í Hraunsholtslandi, bílskúrsréttindi. 3ja herb. íbúð og eitt herb. í risi við Eskihlíð. 3ja herb. risíbúð við Lauga- teig. HÖFUM KAUPENDUR að 2—6 herb. íbúðum og einbýlishúsum. FASTEIGNA og lögfræðistofan Kirkjutorgi 6, 3. næð. Sími 19729. Jchann Steinason, hdl., heima 10211. Kar. Gunnlaugsson, heima 18536, INGÓLFSSTRÆTI 11. Til sölu 22. 4ra herb. íbúðarhæð um 130 ferm. með sér inn- gangi otg sér hitaveitu í Austurborginni. — Bílskúr fylgir. 4ra herb. kjallaraibúð með sér inngangi við Efstasund. Stór bílskúr eða vinnuskúr með rafmaigni og hita fylgir. 4ra herb. risíbúð um 100 ferm. með svölúm í Laugarnes- hverfi. Nýleg 4ra herb. jarðhæð með sér inngangi við Njörva- sund. Tvöfalt gler í glugg- um. Teppi fylgja. Nýleg 4ra herb. jarðhæð með sér inngangi oig sér hita við Goðheima. 3ja herb. íbúðarhæð við Þórs- götu. 3ja herb. risíbúðir við Drápu- hlíð, Sundlaugaveg, Kirkju- teig Oig Baldursgötu. 3ja herb. íbúðarhæð í Vestur- borginni. 3ja herb. kjallaraibúðir við Langholtsveg, Bræðraborg arstíg, Skipasund Oig Flóka- götu. 2ja herb. íbúðir m. a. á hita- veitusvæðum. Nýtízku 5 herb. íbúðir í borg- inni og m. fl. Nýjafasteignasaían Laugaveg 12 — Sími .24300 og kL 7.30-8.30 e.h sími 18546 fil solu í smíbum 3ja og 4ra herb. hæðir við Alftamýri. Aðeins örfáar íbúðir óselcíar. 8 herb. raðhús, selzt tilbúið undir tréverk. 5 herb. fokhelt parhús við Birkihvamm í Kópavoigi. •— Húsið selzt pússað og málað að utan. Sanngjarnt verð. Skemmtileg teikning. Nýtízku 4ra herb. hæðir við Alfheima, Stóragerði, — Hvassaleiti, Kaplaskjólsveg. 5 herb. íbúð við Kárastig. Lógt verð. 3ja herb. risíbúð við Nesveg. Verð um 210 þús. Útb. um 75 þús. Laus strax. Hæð og ris við Bragagötu með 3ja og 4ra herb. ibúð- um í. 3ja herb. hæð við Þinghóls- braut. Laus strax. 3ja herb. hæð við Kaplaskjóis veg. [inar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasimi kl. 7-8, simi 35993. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Areins nýir bílar Aðalstræti 8. Sími 20800 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Sími 1513. KEFLAVlK Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkút- ar, púströr o. i'l. varanlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugávegj 168. - Sími 24180. F asteignasalan og verðbréfaviðskiptin, óðinsgötu 4. — Simi l 56 05. Heimasimar 16120 og 36160. Til sölu 2ja—6 herb. einbýlls- hús í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi. Fasteignir til söiu Fokhelt einhýlishús við Sunnu braut í Kópavogi. (Sjávar- magin) Bátaskýli. Lítil einbýlishús við Þing- hólsbraut, Borgarholtsbraut og Álfhólsveg. Skilmálar hagstæðir. Parhús við Skólagerði, tilbúið undir tréverk. 5 herb. íbúð við Kópavogs- braut. íbúðin er algjörlega sér. Bilskúrsréttur. Einbýlishús í smíðum og fullbúin við Löngubrekku, Lyngbrekku, Álfhólsveg, Háveg, Víðihvamm, Kárs- nesbraut og Holtagerði. Fokheld einbýlishús á góðum stöðum í Garðahreppd. Ibúðir af flestum stærðum og gerðum, víðsvegar um bæinn og nágrennið. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 Hús i smlðum til sölu í Garðahreppi, mjög fallegt einbýlishús í nýju hverfi. Stærð með bílskúr yfir 200 ferm., allt á sömu hæð. Húsið verður selt í fokheldu ástandi eða til- búið undir tréverk og máln- ingu. íbúð við Lyngbrekku 127 ferm. 5 herb., eldhús og bað. Selt tilbúið undir tréverk. Verð 550 þús. Útb. 325 þús. Kjallaraíbúð við Hvassaleiti, tvö herb., eldhús og bað, tilbúið undir tréverk og málninigu. Verð 250 þús. Hagstæðir greiðsluskilmál- Steinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. Aki8 sjálf nýjum bíi Almenna bifreiðalelgan hf. Suðurgata 91. — Sími 477. og 170. AKRANESI NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 BILALEIGAIVI HF. Volkswagen — Nýir hilar Sendum heim og sækjum. SIIVII - 50214 Ti'. sölu Lítil 2ja herb. íbúð við Njáls- götu. Útb. kr. 50 þús. Laus strax. 2ja herb. rishæð við Nökkva- vog. Nýleg 3ja herh. kjailaraíbúð við Bræðraborgarsíg. Sér hitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. 4ra herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð. Sér inng. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Blönduhlíð. Sér inng. Sér hitaveita. Óinnréttað ris. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúðarhæð við Laugateig. Sér inng. Bíl- skúrsréttindi fylgja. 5 herh. íbúð við Hofteig. Sér inng. Sér hitaveita. Nýleg 5 herb. íbúð við Ný- bylaveg. 5 herb. íbúðarhæð við Máva- hlíð. Ennfremur einbýlishús og íbúðir í smiðura í miklu úrvali. EIGNASALAN • RfYKJAVIK • Jjórður <§. ^ialldóroöon Iðggtltur fattetgrranall INGOLFSSTRÆTI 9. StMAR 19540 — 19191. eftir kl. 7, sími 20446 og 36191. 7/7 sölu 2ja herh. íbúð í Nörðurmýri. 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúðir við Klepps- veg. Eskihlíð, Kaplaskjóls- veg, Engjaveg og Digra- nesveg. 4ra herb. kjallaraíbúð við Njörvasund. 4ra herb. góð risíbúð í Hlið- unum. 1. veðréttur laus. Timburhús við Hverfisgötu, 105 ferm. hæð, ris ag kjall- ari. Lóð 400 ferm. Hentugt sem verzlunar- eða skrif- stofuhúsnæði, einnig sem félagsheimili. 135 ferm. fokheld efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi, allt sér. PIONUSTAH LAUGAVEGI 18^ SIMl 19113 7/7 sölu efnalaug í FULLUM GANGI í FJÖL- MENNU HVERFI. HÚS- NÆÐIÐ TIL SÖLU EÐA LEIGU. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Efnalaug — 6541“. Frá braub- skálanum Langholtsvegi 126. Seljum út í bæ veizlumat, smurt brauð og snittur. Sími 37940 — 36066.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.