Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 8
8
UnnCVNBL4ÐIO'
Fðstudagur 22. marz 1963
Karlmannafrakkar
úr Terylene, Dacron, Nylon
og Poplin efnum.
Verð frá kr. 1140.00
Laugavegi 27 — Sími 12503.
Eignalóð til sölu
Til sölu er eignarlóð í Miðbænum að stærð um 1200
fermetrar. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður:
Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarlögmaður.
Skui ðgröf ustjóri
Vantar mann á nýja skurðgröfu í nágrenni Reykja-
víkur — ákvæðisvinna. — Þeir, sem hafa hu'g á
starfinu, sendi nafn og heimilisfang, merkt: „6126“.
Skrifstofuhúsnæði til leigti
Skrifstofuhúsnæði í Miðbænum, að stærð um 200
ferm. er til leigu nú þegar eða síðar í sumar. —
Tilboð, merkt: „Miðbær — 6127“, leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 26. þessa mánaðar.
Stúlkur óskast strax
Gott kaup
Naust, sími 17758
ÞAKJÁRIM
Þakjárn í stærðum 7—12 fet.
Verð kr. 13,95 fetið.
J.B. PÉTURSSON
BLIKKSMIÐJA • STALTUNNUGERÐ
JÁRNVORUVERZLUN
Símil5300.
Herbergisþernur - Danmörk
Tvær ungar stúlkur ekki yngri en 19 ára, vanar heim-
ilisstörfum, óskast í í. flokks hótel í Kaupmannahöfn.
Góð laun + fæði og húsnæði.
PARK HOTEL
Jamers Plads 3. Köbenhavn V. Danmark.
Verzlunarstjórar
Verzlunarstjóra vantar að matvörubúð nú þegar. —
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl., merkt: „6539“ fyrir 25. þ.m.
— Alþingi
Framhald af bls. 16.
rétt til inngöngu í háskóla. Aftur
á móti eiga stúdentar í Kennara-
skólanum kost á að afla sér þekk-
ingar, sem veitir þeim kennara-
réttindi. Þetta hefur valdið því,
að fjölmargir góðir nemendur,
sem lokið hafa landsprófi, hafa
fremur kosið menntaskólabraut-
ina, þótt þeir hafi í sjálfu sér
vel getað hugsað sér kennslustorf
sem atvinnu, enda engri leið lok-
að með því að velja menntaskóla-
námið. Háskólaleiðinni hefur hins
vegar verið lokað, þegar kennara
námið hefur verið valið. Það er
því tvímælalaust framfaraspor,
að opna nemendum Kennaraskól-
ans leið til háskólanáms mað
sama hætti og stúdentar hafa átt
kost á að afla sér kennararétt-
inda.
Chevrolet
Steindór vill selja nokkrar Chevrolet fólksbifreiðar,
árg. 1947, ’48. — Til sýnis á
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS
Hafnarstræti 2. — Sími 18585.
Bifreiðar
af ýmsum stærðum og gerðum til sölu.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS
Sími 18585.
Sendisveinn óskast
nú þegar
Skipaútgerð ríkisins
Smedvik stýrisvélar
Höfum fyrirliggjandi rafmagns-vökvaknúnar stýris-
vélar frá Smedik Mek. Verksted, Noregi, fyrir 32 og
110 volta jafnstraum.
' * ' *
IWagnús O. Olafsson
Garðastræti 2. — Sími 10773.
Verkafólk
Óskum eftir að ráða verkafólk nú þegar til skreið-
arvinnslu. — Mikil vinna.
Jon Gíslason sf.
Hafnarfirði — Sími 50865.
.0 M
Utvegsbanki Islands
óskar að taká á leigu gott geymsluplass —lOO
ferm., þarf að vera upphitað og rakalaust. —
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra vorum.
Ltvegsbanki Islands
Bifreiðastjórar
Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Opið frá kl. 8.00—23.00
alla daga vikunnar.
Hjólbarðaverkstærtið
Hraunholti við Miklatorg. Sími 10300.
Skogræktarfélag Reykjavíkur
Tvær duglegar stúlkur geta fengið vinnu í skóg-
ræktarstöðinni í Fossvogi nú þegar. Upplýsingar á
staðnum og í síma 13013 kl. 2—5 síðdegis í dag. -
*
Odýrastar - Bertar
KNECHT
olíusíur fyrir dieselbifreiðar,
dráttaVvélar, bátavélar, land-
vélar.
^HAMARSBÚfl
Hamarshúsi — Sími 2 2130.
RONSON kveikjari
iapabist
í anddyri Morgumblaðshúss-
ins 21. marz. Skilvís finnandi
vinsamlegast skili honum á
afgr. Mbl. Fundarlaun.
HLUSTIÐ Á
HLJÓMPLÖTUR
MEÐ QUAD/Ortofon
HINUM ÓVIÐ-
JAFNANLEGU
TÓNTÆKJUM. —
KYNNING KL. 14 16.
HVERFITÓNAR
Hverfisgötu 50. R.
F élagslíf
Valur, handknattleiksdeild
Munið skemmtifundinn í
félagsheimilinu miðvikudag-
inn 27/3 kl. 20.30 stundvíslega.
Stjórnin.
Valur, handknattleiksdeild
Meistara, 1. og 2. fl. karla.
Fundur í félagsheimilinu í
kvöld kl. 20.15. Æfing á eftir.
Mætið allir.
Stjórnin.
Valur, handknattleiksdeild
1. oig 2. flokkur kvenna.
Æfingin fellur niður í kvöld!
Þjálfarinn.
Valur, handknattleiksdeild
Mfl. kvenna.
Æfing í kvöld kl. 19.40.
Þjálfarinn.
Þróttarar, knatspyrnumenn
Útiæfing á Melavellinum í
dag kl. 2.00 fyrir meistara-,
1. «g 2. flokk. Áríðandi að
þeir mæti, sem ætla að vera
með í sumar.
Mætið stundvíslega.
Knattspyrnunefndih.
Ármenningar — Skíðafólk
Farið verður í Jósefsdal nk.
laugardag. Nógur snjór og
brekkur við allra hæfi. —
Ódýrt fæði á staðnum.
Farið frá B.S.R. kl. 2 oig 6.
Stjórnin.
VERÐ Á PLÖTUM
FYRST UM SINN:
DECCA LxT-SxL
krónur 295,00.
DGG 138 ... .
18 ... .
krónur 295,00.
ALLAR PLÖTUR Á
HAGSTÆÐU VERÐI
HVERFITÓNAR