Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 22
22 m o r c r v n r 4 m » Föstudagur 22. marz 1963 og Evrópumeistarakeppni i knattspyrnu MOLAR ARGENTÍNA vann Equador I landsleik í gær með 4—2. —• Leikurinn var liður í meist« arakeppni Suður-Ameriku- liða. í hálfleik stóð 1—1. 'k F J Ó R U IVI af liðsmönnum Frakklands í íshokkíkeppn* inni í Stokkhólmi á dög- unum hefur verið refsað með keppnisbanni. Refsinguna fá þeir vegna „óíþróttamanns. legrar framkomu". Það var is. hokkínefnd franska Vetrar- íþróttasambandsins, sem felldi þennan úrskurð. Þótt verðið hafi lækkað eru gæðin ætíð hin sömu. ÍSABELLA eru beztu sokkakaupln Tást í tízkulitum hvarvetna. Hárgreiðsludama óskast. hjá Jóhönnu B. Guðmunds- dóttur. — Sírni 10766. Laugav. 25 2. hæð Sími 22138 8 lið berjast um heimstitil i stað 76 ÍÞRÓTTAFRÉTTIR MDIKÍIIllMISINS ALÞJÓÐA knattspyrnusamband- ið vinnur nú að áformum um að fækka liðum sem mæta í úrslita keppni um heimsmeistaratitil úr 16 í 8 lið, að því er formaður Evrópusambandsins Svisslend Liston frá í hálft ár JOHNNY Liston, heimsmeist- arinn í þungavigt, verður að ganga undir skurðaðgerð á hné eftir meiðslin er hann hlaut á golfæfingu nú nýlega og skýrt hefur verið frá. Trún aðarlæknir hnefaleikasam- bandsins hefur skoðað Liston og komizt að þeirri niðurstöðu að skurðaðgerð sé óhjákvæmi- leg. Eftir þessa læknisskoðun hef ur síðari leik Listons og Patt- ersons sem fram átti að fara í aprílbyrjun verið frestað um óákveðinn tíma. Fullyrt er að Liston þurfi min'nsta kosti hálfs árs hvíld og hlé frá íþróttaæfingum. Það var byrjað að selja að göngumiða að leiknum og 1 verða nú endurgreiddir mið- ar fyrir 4 þús. dollara. Talið er að 50 þús dollara tap verði vegna frestunarinnar. Ekiki er vist ennþá hvort Patterson mætir Cassius Clay meðan Liston er frá. i ingurinn Wiederkehr sagði blaðaviðtali í A-Berlín. Formaðurinn gaf einnig í skyn að ráðagerðir væru uppi um það að breyta keppni landsliða Evrópu um sérstakan „Þjóða- bikar“ í reglulegt Evrópumeist- aramót og að hnýta undankeppni þess móts við heimsmeistara- keppnina, þannig að viss fjöldi Evrópuliða sem lengst kæmist í Evrópumeistaramótinu færi til úrslitanna um heimsmeistara- titilinn. Þó þessar ráðagerðir séu nú uppi snerta þær ekki næstu heimsmeistarakeppni sem verð- ur í Englandi 1966. Þar mæta 16 lið til úrslitakeppninnar. 55 dra ofmæli Frtun minnzt ó lnugnrdng FRAMARAR minnast 55 ára af mælis síns með miklu hófi á Hótel Borg á laugardagskvöldið og hefst hátíðin með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Það er mikill hugur í Fram- mönnum um þessar mundir, fé- lagið stendur með miklum blóma og er íslandsmeistari í báðum þeim greinum er félagsmenn stunda, knattspyrnu og hand- knattleik. Er slíkt næsta fágætt. Mikill mannfjöldi sækir afmæl ishóf Fram, en félagið hefur beð ið blaðið að minna þá sem enn ejga eftir að fá miða sína að vitja þeirra þegar til Karls Bergmanns Lúllabúð eða hjá Eymundsen. Skíðafólkið við brottförina. Önnur frá hægri er Ellen Sighvatsson, form. SKRR, fararstjóri og þriðji frá hægri Lárus Jónsson fararstjóri. Vantar kveníólk í lið Reykjavíkur í Solfönn En pilfeirnir eru bjartsýnir gott gengi í keppninni um REYKVÍSKA skíðafólkið sem fór utan til Solfönn við Bergen til bæjakeppni milli Reykjavík- ur, Glasgow og Bergen lét í gær I S A B E L L A erti bezfti soklcakaupín Margra ára reynsla hefir sannað að ÍSABELLA sokkunum má ætíð treysta. Allar konur vita, að þær fá vandaða sokka, sem klæðir þær vel, ef þær kaupa ÍSABELLA. Þessir vinsælu sokkar hafa fallegt útlið, gott lag, hæfilega teygju og endast lengi. vel yfir dvöl sinni í sólskini, góðum brekkum, glæsilegum skíðlalyftum og ágætri tilsögn norsks kennara. Skíðamennirnir taka um helgina þátt í meist- aramóti Bergens, sem er opið öllum skíðamönnum, Vestur- landsmótinu norska, sem. einnig er opið og bæjakeppninni. Allir keppnirnar fara fram samtímis um helgina og kann svo að fara að einhver Reykvíkinganna komi heim sem Bergenmeistari, ef allt leikur í lyndi. Valdimar og frú fagnað vel. í gær kom síðasti þátttakandi Reykjavikuír til Solfönn. Það var Valdimar Örnólfsson,, fyrirliði Reykjavíkurliðsins og við hlið hans vax konan hans — þau giftu sig á þriðjudagskvöld í Reykja- vík og brúðkaupsferðin er skiða- för til Noregs — og keppni og forysta fyrir Reykjavík. Hjóna- kormmum var fagnað með „pomp og pragt“ við komuna af öliu ísl. fólkinu og mörgum fleirum. Babb í bátinn. Dálítið bahb er komið í bát- inn með bæjakeppnina sagði Sigurjón Þórðarson í viðtali í gærkvöldi. SKRR taldi alltaf að það væri aðeins um keppni karla að ræða, en nú þegar út er komið kemur í Ijós að í sveit- unum hafa alltaf verið 4 karl- ár og 2 konur. SKRR fer fram á að keppninni verði breytt í þetta sinn en þar sem forráða- n-.jnn Bergensmanna eru enn ekki komnir hingað eru viðræður ekki hafnar. Skotarnir voru hér er reyk víska fólkið kom. Strákarnir okkar eru ekki hræddir við þá og heldur ekki við þá. Berg ensmenn sem hér hafa verið. Strákarnir líta því bjartsýnir til keppninnar ef breyting verður gerð á henni eins og fyrr segir. Meðal Skotanna sem hér keppa er Skotlandsmeistarinn David Benks. Frá Bergen keppir einnig maður sem val- inn hefur verið til keppni á Skarðsmótinu við Siglufjörð í sumar. 10 sinnum. Keppnin mjlli Bergen og Glas- gow hefur farið fram í 10 ár, •alltaf í nágrenni Bergen og þrisv ar á sama stað og nú, í Solfönn. Bergensmenn hafa oftast unniðí Við æfingar hér hafa kepp- end'ur Reykjavíkur reynzt í á- gætri þjálfun, þrátt fyrir snjó- leysið heima. Aðstæður allar hér hafa reynzt hinar ákjósanlegustu og öHum líður sérlega vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.