Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 4
V
r MORCVHBL.4ÐIÐ
r
Fðstudagur 29. marz 1963
BÓM var ekki byggS á einum degi, eins er um stórbrýr
nútímans. Hérna á myndinni má sjá þriggja ára afköst stórr-
ar verksmiðju en þau eru 221.000 km. af stálvír, sem á að
nota í lengstu hengibrú heimsins, þrengslabrúna, sem tengir
saman Staten Island og Brooklyn í New York. Gert er ráð
fyrir miklum umferðarerfiðleikum, mdlli þessara tveggja
borgarhluta, og kunnáttumenn á þessu sviði þykjast reynd-
ar þegar vera orðnir varir við þau. Vonast er til, að greiða
fyrir umferðinni árið 1965, en þá liggur, með alla tækni nij
tímans, að baki vinna ótölulegs mannfjöida heilan áiratug.
arfirði kl. 23:00 í kVöíd 28. þm. tU
Vestmannaeyja og þaðan tU Bergen,
Lysekil, Kaupmannahafnar og Gauta-
borgar. Goöafoss fór frá NY 20. þm.
til Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmanna-
höfn. Lagarfoss kom til Gautaborgar
27. þm. fór þaðan 28. þm. tU Vents-
pUs. Mánafoss fer frá Leith 29. þm.
til Kristiansand. Reykjafoss kom til
Rvíkur 24. þm. frá Hull. Selfoss fór
frá Rvik 21. þm. til NY. Tröllafoss
fór frá Siglufirði 25. þm. tU Hull,
Rotterdam, Hamborgar og Antwerp-
en. Tunguíoss fer frá Keflavík 29.
þm. tU Akureyrar, Siglufjarðar og
Finnlands.
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á
föstudögum.
Eldri hjón
vantar 3 herb. íbúð sem
fyrst eða 14. maí. Algjör
reglusemi. Fyrirframgr.
eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 18761 eftir kl. 20.
FEBMINGARMYNDATÖKUB
Stúdíó Guðmundar
Garðastræti 8. Sími 20900.
íslenzk-ensk orðabók
óskast til kaups. Uppl. í
síma 33314.
Kynditæki óskast
Vil kaupa 4,5 til 5 ferm.
ketil. Uppl. í síma 10954
eftir kl. 18.
Hafskip h.f. Laxá er I Reykjavík.
Rangá fór frá Raufarhöfn í gær, 27.,
til Nörresundby og Kaupmannahafn-
ar.
Jöklar h.f.: Drangjökull fór 23. þm.
frá Vestmannaeyjum tU C«mden USA.
Langjökuil fór frá Vestmannaeyjum
27. þm tU Cuxhaven, Bremerhaven,
Hamborgar og London. Vatnajökull
fór frá Keflavik i gær tU Breiða-
fjarða- og Vestfjarðahafna.
SklpadeUd S.Í.S.: Hvassafell fór í
gær frá Neskaupstað áleiðis tU Lyse-
kil, Gdynia og Wismar. Arnarfell fór
27. þm. frá Hull áieiðis tU Rvikur.
Jökuifell lestar á Austfjörðum. Dísar-
fell fer í dag frá Gufunesd tU Aust-
Til sölu Dodge ’47
fólksbíll, með nýupptek-
inni vél úr ,52. Uppí i síma
13683 eftir kl. 7 á kvöldin.
Atvinna óskast
Stúlka óskar eftir atvinnu
við símavörzlu eða verzl-
unarstörf, er vön. Tilb.
sendist Mbl. merkt: „Auka
vinna — 3109“.
Spori hafði ennþá ekki náð sér af
gremjunni yfir því að heimferðinni
skyldi ennþá einu sinni vera frestað.
— Ef maður gæti þá að minnsta kosti
fengið sér þó ekki væri nema örstutt-
an blund, rumdi í honum, en þessi ná-
ungi sem situr beint á móti okkur
hrýtur eins og eimreið. — Uss, hvísl-
aði Júmbó....
.... vektu hann endilega ekki,
hann kynni að fara að spila og syngja
fyrir okkur. — Já, það væri alla vega
ennþá verra, viðurkenndi Spori. En
hvað viðvíkur prófessor Mekki, þá
ætla ég strax að taka það fram, að ég
vil ekki blandast inn í nein ný ævin-
týri.
Þessu varð Júmbó að lofa og síðan
sofnaði Spori að nokkru leyti rólegur,
en þó ekki fullkomlega. Hann vakn-
aði ekki fyrr en næsta morgun, þeg-
ar Júmbó kallaði: — Þá erum við í
Ondo, Spori. Þarna er loftbelgurinn,
og þarna langt í burtu eru Andes-
fjöllin.
Rauðamöl
Mjög fín rauðamöl. Enn-
fremur gott uppfyllingar-
efni. Sími 50997.
Kvenfél.konur - Keflavík
Fundur í Tjarnarlundi
þriðjud. 2. apríl kl. 9 —
Garðyrkjum. flytur erindi
svarar fyrirsp. og gefur leið
beiningar.
Keflavík — Suðumesí
Til sölu notuð hreinlætis-
tæki í baðherb. I góðu
standi. Sími 2810.
1—2 HEBBEBGI ÓSKAST
til leigu, mega vera sam-
liggjandi. Upplýsingar í
síma 18680.
ísbúin opnar
Sérverzlun. ísbúðin. Lækj
arveri. Bílastæðd.
fjarða. Litlafell er í olíuílutnijigum
í Faxaflóa. Helgafell fór 26. þ.m. frá'
Akureyri áleiðis til Zandvoorde, Ant-
werpen og Hull. Hamrafell fór 22. þon.
frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Stapa-
fell fór í gær frá Karlshamn áleiðis
til Raufarhafnar. Reest losar á Húna-
flóahöfrium. Etly Danielsen fer vænt-
anlega í dag frá Sas van Ghent áleið-
is til Rvíkur.
Loftleiðir h.f.: I>orfinnur karlsefni
er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer
til Osló, Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 09:30. Erík-
ur rauði er væntanlegur frá Amster-
dam og Gl^sgow kl. 23:00. Fer til
NY kl. 00:30.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja
er í Rvík. Herjóifur fer frá Rvík
kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja.
Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fór frá
Rvík í gær til Breiðafjarðar- og Vest-
fjarðarhafna. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:10 í dag. Vænt-
anleg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á
morgun. Millilandaflugvélin Skýfaxi
fer til Bergen, Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 10:10 í fyrramélið. Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun
ta Akureyrar (2 ferðir, Húsavíkur,
Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmanna-
eyja.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fór frá Hamborg 26. J>m. til
Rvíkur. Dettiíoss fór frá NY 20. >m.
væntanlegur til Rvíkur síðdegis á
morgun 29. þm. Fjallfoss fer frá Hafn
Ford Prefect
árgerð 1946, í góðu lagi, til
sölu, Hagkvæmt verð. —
Uppl. í síma 22480
SUNNUDAGINN 31. marz n.k.,
kl. 3"síðdegis, heldur Karlakór-
inn Svanir á Akranesi samsöng í
Gamla bíó, undir stjórn Hauks
Guðlaugssonar. Við hljóðíærið
verður frú Fríða Lárusdóttir.
Á söngskránni er fjöldi laga
eftir innlenda og erlenda höf-
unda. Má þar m.a. af lögum eftir
innlenda höfunda nefna lögin
„Gesturinn" eftir Karl O. Run-
ólfsson og „Smávinir fagrir"
eftir Jon Nordal, en bæði þessi
lög eru frumflutt af kórnum sem
karlakórslög. Af erlendum höf-
undum á söngskránni má m.a.
nefna Schubert, Wagner, Max
Regér, Kreutzer o. fl.
Karlakórinn Svanir var stofn
aður árið 1915 og hefur síðan,
eftir því sem aðstæður hafa
leyft, haldið uppi söngstarfsemi
í heimabæ sínum, Akranesi, auk
þess sem kórinn hefur farið
margar söngferðir út um land.
Samsöngur kórsins í Gamla Bíól
n.k. sunnudag verður hinn fyrsti,
sem hann heldur hér í Reýkja-
vík. Hefur starfsemi kórsins
aldrei staðið með meiri blóma
en nú, enda hefur hann nú um
næfellt þriggja ára skeið verið
svo heppinn að njóta leiðsagnar
hins mikilhæfa og kunna tónlist-
armanns, Hauks Guðlaugssonar,
tónlistarskólastjóra og organ*
lelkara á Akranesi.
Herra — dömu
JÚMBÖ og SPORI
Vélritun
Vön vélritunarstúlka vill
taka vélritun eða eitthvað
hliðstætt í heimavinnu.
Tilb. merkt: „6652“, send-
ist afgr. Mbl.
2ja herb- íbúð
Vil kaupa 2ja herb. ibúð
fullgerð. Mikil útb. Vin-
samlegast hringdð í síma
10102 í kvöld, eftir kl. 9.
Frá GuSspekifélaginn: Fundur
verður í Reykjavíkurstúísunni i
kvöld klukkan 8.30. Sigvaldi Hjálm-
arsson flytur erindi, sem hann nefnir
Æfintýri augnabliksins. Hljómlist.
Kaffidrykkja.
Kvenfélag Lágafellssóknar. Funriur
verður haldinn að Hlégarði fimmtu-
daginn 4. apríl kl. 20:30. Garðyrkju-
maður verður til viðtals á fundin-
um.
Kvenfélagskonur BessastaSahreppi.
Munið garðyrkjuerindið mánudags-
kvöld kl. 9. Ekki þriðjudagskvöld.
Dýrfirðingaféiagið heldur árshátíð
sina að Hótel Borg, laugardaginn 30.
marz.
og barnapeysu með græn-
lenzku og norsku mynstri
til sölu. Stangarholti 10
sími 23152
Teiknari: J. MORA
í dag er föstudagnr 29. marz.
88. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 08:04.
Siðdegisflæði er kl. 20:27.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 23.—30. marz er í Vestur-
bæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 23.—30. marz er Páll Garðar
Ólafsson, sími 50126.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt Bjöm Sigurðsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá ki. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur em opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I.O.O.F. 1. = 1443298% = 9 II.
RMR-29-3-20-SPR-MT-HT.
HeigafeU 59633297. VI. 2.
fRETTIR