Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 14
14 TBstudagur 29. marz 1963 "MORGUNBLAÐIÐ '•'* i *' 5» í ' H ' V ► í, >: . U Ódýrasta fáanleg vegg- og loftklæðning er H ARÐTEX Kostar nú eftir nýja verðlækkun aðeins kr. 20.83 per fermeter. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. I\iars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Einbýlishús Til sölu er 5 herbergja einbýlishús, með lítilli íbúð í kjallara. Húsið getur verið laust til íbúðar strax. Austurstræti 14. Símar 14120 og 20424 CERTINA-DS Heimsins sterkasta IJR Er tilvalin fermingargjöf. Fást hjá •flestum úr- smiðum um allt land. Eiginmaður minn EIRÍKUR JÓNSSON Vorsabæ, Skeiðum, andaðist að heimili dóttur sitínar Barmahlíð 51 aðfara- nótt 28. þessa mánaðar. Kristrún Þorsteinsdóttir Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SIGRÍÐAR HALLGRÍMSDÓTTUR frá Kalastöðum, Stokkseyri. Gerður og Halldór Arinbjarnar. Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og bróður okkár SNORRA ÞÓRARINSSONAR Guð blessi ykkur öll. Helga Friðriksdóttir og systkini hins látna. HforgunsAÓr fyrir kvenfólk GOTT ÚRVAL Skóverzlun Peturs Andréssonar Laugavegi 17. - Framnesv. 2. MafarkjÖrid Kjörgarbi Vantar vana afgreislustúlku yngri en 25 ára kemur ekki tál greina. Trésmiðir-hnsgagnasmiðir Höfum fyrirliggjandi varahluti í trésmíðavélar svo sem: RÚNNKÚTTARA 4” — 5”' 6” FRÆSIBAKKA m/kúlulegu KÚTTARATENNUR 2ð til 50 m/m VÉLBORA 6 til 20 ’m/m BAND SAGARBLOfi 12 til 40 m/m Einnig margar gerðir af VERKFÆRABRÝNUM FALSKÚTTARA m/fyrirskera FVRIRSKERATENNUR hægri og vinstri HEFILTENNUR 40 til 60 cm PINOLA og MILLIHRINGI HJÓLSAGARBLÖÐ 6—8—10—27—32" LUDVIG STORB, 1-3333 BBikksmíðir Aðstoðarmenn j Viljum ráða nokkra blikksmiði og aðstoðarmenn j á verkstæði okkar að Grensásvegi 18. Mikil vinna. Upplýsingar á staðnum eða í síma 36641. fiLIKK OG STÁL H.F. Heimamyndatökur Fermingar og heimamyndatökur í ekta litum. Pantið með fyrirvara. ST J ÖRNUL J ÓSMYNDIR Flókagötu 45 — Sími 23414. C I E C H Import and Export of Chemicals Ltd. Poland, Waraszawa, 12 Jasna Street — P.O.B. 271 hefir á boðstóh" Lífrænar og ólífrænar efnavörur Efnavörur fyrir rannsóknarstofur Koltjöruefni Mótuð kolefni iátarefni fyrir fatnað Málningu og lökk, Plastik efni Lyfjavörur Efnavcrur til ljósmyndagerðar Snyrti- og fegrunarvörur Kjarna. Allar upplýsihgar gefa umboðsmenn vorir: Sterling h.f. Höfðatúni 10, Reykjavík Sími: 1 36 49. Vér biðjurn yður vinsamlegast að heimsækja oss á 32. al þjóðlegu kaupstefnunni I Poznan, 9. til 23. júní 1963. — POZNAN vörusýningin er sýning 5 heimsálfa!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.