Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.03.1963, Blaðsíða 19
rr Föstudagur 29. marz 1963 v o p c r ts rt r a r* i n ' 19 Sími 5018«. Ævintýri á MaHorca DENDANSKE CinemaScoPÉ FARVEFU.M HENNING MORITZEN LISE RINGHEIM GUNNAR LAURING GODIL UOSEN OpfagefpSdeterentyr/igcMatbm Fyrsta danska CinemaScope- litmyndin. Ödýr skemmtiferð. Sýnd kl. 7 og 9. Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæS. Eiraar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson. KOPAVOGSBin Sími 19185. Simi 50249. „Leðurjakkar44 Berlínarborgar Margit Saad Mara Lane Peter Nestler Boby Gobert Sýnd kl. 7 Og 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 6. AUTOSTRADAENS LOKKEDUER STARX-' , 'STJ&t Afar spennandi ný þýzk mynd Mario Adorf Christian Wolff Mörg þekkt lö.g leikin í myndinni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sjóarasœla INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Æskufólk í kvöld kl. 9 verður stofnaður nýr skemmti- og dansklúbbur í Burst, Stórholti 1. Altó leikur. Allir unglingar eldri en 16 ára velkomnir. NEFNDIN. I Árshátíð KR1963 í kvöld að Hótel Sögu, Súlnasalnum föstudaginn 29. marz og hefst kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar eru afhentir hjá Sameinða og í Félagsheiinilinu. Stjórn K.R. Ráðskona óskast um óákveðinn tíma á heimili í Reykjavík, mætti hafa barn. Góð oS þægileg íbúð. Öll heimilistæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr>ir 1. april, merkt: „1. apríl — 6392“. iinaQO Opið í kvöld Leika og syngja fyrir dansinum. Kínverskir matsveinar framreiða hina ljúffengu og vinsælu kínversku rétti frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. ýr Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. ýr Söngvari: Stefán Jónsson S.G.T. Félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð kvöldverðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Dansstjóri: Gunnlaugur Guðmundsson. Aðgöngumiðar á kr. 35.00 frá kl. 8,30. — Sími 13355. SILFURTUNGLIÐ CÖMLU DANSARNIH Hljómsveit Magnúsar Randrup Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Húsið opnað kl. 7 — Dansað til kl. 1. Enginn aðgangseyrir. I\lý hljómsveit kynnt J. J. séxtett leikur. - r - Okeypis aðgangnr Dansað til kl. 1. Sími 35355 Hljómsv. Hauks Morthens NEO-tríóið og Gurlie Ann KLÚBBURINN skemmta. I Sjónvarpsstjörnurnar The LOLLIPOPS J Afmœlisfundur 1938 — 29. marz — 1963 MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN minnist 25 ára afmælisins með fundi í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 31. marz kl. 2,30 e.h. — Fluttar verða stuttar ræður og ávörp. RÆÐUMENN : BJARNI BENEDIKTSSON formaður Sjálfstæðisflokksins, GEIR HALLGRÍMSSON borgarstjóri, GUNNAR HELGASON formaður verkalýðsráðs, PÉTUR SIGURÐSSON alþingismaður, FRIÐLEIFUR FRIÐRIKSSON bifreiðarstjóri. FÉLAGSMENN ERU BEÐNIR AÐ FJÖLMENNA Á AFMÆLISFUNDINN. Ókeypis kaffiveitingar Stjörn Óðins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.