Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 4
4 MORCVNBL.tÐIÐ Miðvikudágur 3: apríl 1963 Hafnarfjörður Baka marengstertur eftir pöntun. Sími 50365. Geym- ið auglýsinguna. Ráðskona Fertugan mann sem stund- ar sauðfjárbúskap vantar ráðskonu í vor. Mætti hafa 1—2 börn. — Sími 23539. Stúlka Stúlka óskast í forföllum húsmóður einn mánuð. — Sími 23539. Óska eftir vel með förnum tvííbura- barnavagni. Uppl. í síma 34462. Skellinaðra Er tii sölu á Flókagöbu 12 í dag eftir kl. 6 e. h. og næstu daga. Miðstöðvarketill til sölu, 8 ferm. að stærð. Allt tilheyrandi. Uppl. í síma 15386. Herbergi Stúlka óskar eftir litlu herbergi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusöm — 6766“. Mótor, drif o. fl. í Standard 8, til sölu. Uppl. í sima 15339 eftir kl. 19. Röskur sendill óskast hálfan daginn. Uppl. í síma 32577 kl. 17.00 — 19.00. Mótatimbur 1x4 og 1x6 til sölu. Uppl. í sima 33258. Tvær systur vantar íbúð 1—2 herbergi og eldhús, strax eða 1. mai. — Sími 20158. Keflavík — Njarðvík Slysavarnakonur — munið bazarinn, sem haldinn verð ur pálmasunnudag 7. apríl. Nánar í götuauglýsingum. Stjórnin. Stjórnsöm kona með margra ára reynslu, sem veitingakona, óskar eftir góðu starfi. Tilboð merkt: „8574“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ. m. Ung og reglusöm stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu, skrif- stofu- eða búðarstörf. — Uppl. í síma 23315 milli kl. 1—3 e. h. næstu daga. 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Uppiýsingar í síma 10883. Hér er volaður maður, sem hrópaði, og Drottinn heyrði hann og hjálp- aði honum úr öilum nauðum hans. (Sálm. 34, 7.). í dag er miðvikudagur 3. apríl. 93. dagur ársins. Fiæði er kl. 11:18. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30. marz til 6. apríl er Jón Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Arinbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. felli Austurstræti 4 og Verzluninni F@co, I. augavegi 37. Verzlunarskólanemendur útskrifaðir 1958: Áríðandi fundur verður haldinn í Naustinu n.k. fimmtudag 4. apríl, milli kl. 5 og 7 e.h.. Meðal annars verður rædd þátttaka í hófi Nemenda- sambands V.í. í vor. Áríðandi að sem flestir mæti. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins, sem vera átti á Iðnó, föstudaginn 5. apríl, verður að Hótel Sögu, fimmtu- daginn 4. april og hefst stundvíslega kl. 20.30. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Hlégarði, fim'mtu- daginn 4. apríl kl. 20.30. Garðyrkju- maður verður til viðtals á fundinum. Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Kon- ur 1 Styrktarfélagi vangefinna halda fund í dagheimilinu, Lyngás, Safa- mýri 5, fimmtudagskvöld 4. apríl kl. 9. — Fundarefni: Ýms félagsmál. Bíl- ferð verður frá Lækjargötu 6 kl. 8.30. Styrktarfélag vangefinna. Kirkjan í dag Leikfélag Reykjavíkur hefur nú sýnt leikritið Eðlisfræðingana átta sinnum við ágæta aðsókn og frábærar undirtektir áhorf- enda. Eðlisfræðingarnir hafa verið sýndir i milli 40 og 50 borg- um í Evrópu á þessu leikári og allsstaðar vakið mikla og verð- skuldaða athygli. Lárus Pálsson setti leikinn á svið. — Næsta sýning er i kvöld (miðvikudag) kl. 8,30. — Myndin er af Regínu Þórðardóttur i hlutverki geðveikralæknisins. FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Helgafell 5963437. IV/V. I.O.O.F. 7 = 14443 8*4 = 9. O. I.O.O.F. 9 = 14443 8)4 = FL. Árshátíð Kvenstúdentafélags fslands verður miðvikudaginn 3. apríl kl. 7.30 e.h. í Þjóðleikhúskjallaranum. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík fást hjá Verzluninni Mæli- í Keflavík UMBOÐSMAÐUR Morgun- ’ blaðsins í Keflavík er Skafti/ Friðfinnsson forstjóri Efna-1 laugar Keflavíkur, Hafnar-1 götu, simi 1113. Helzti sölu I staður blaðsins við Keflavík- urhöfn er í Hafnarbúðinni. í Sundgerði Umboðsmaður Morgunblaðs ins í Sandgerði er Einar Axels son, kaupmaður í Axelsbúð við Tjarnargötu. Þar í búð- inni fæst biaðið í lausasöiu. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sr. Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Fötstumessa kl. 8.30. Sr. Jón Auðuns. Neskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja: Altarisganga fyrir fermingarbörn og aðstandendur þeirra í kvöíd kl. 8.30. Séra Gunnar Árna- son. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Áheit og gjafir í fyrstu fermingarmessunni í Kópa- vogskirkjunni sl. sunnudag, las séra Guraiar Árnason bréf frá hjónunum Margréti Ólafsdóttur og ÓLafi Jenssyni, verkfræðingi, Þinghólsstræti 49 í Kópa vogi. Með bréfinu tilkynntu þau, að þau hefðu ákveðið, að fé það, sem í vetur var gefió af skólasystkinum, skátafélögum og ýmsum vinum, til minningar um Hildi, dóttur þeirra, sem fermast átti á þessum degi, skyldi ásamt viðbótartillagi þeirra sjálfra, vera stofnfé sjóðs, sem bæri nafn Hildar. Höfuðstólinn má lána allan til orgeikaupa, svo lengi sem nauðsyn krefur, en vöxtunum skal að ein- hverju eða öllu leyti verja til tónleika halds í kirkjunni eða til eflingar tón- listarlífs innan safnaðarins. Stofnfé sjóðsins er 55.760 krónur. Presturinn þakkaði þessa fögru minningargjöf. + Gengið + 18. marz 1963: Kaup Sala 1 Enskt pund _______ 120,28 120,5* 1 Bandarikjadoliar .... 42.95 43,0* 1 Kanadadollar ________ 39.89 40,0* 100 Danskar kr. _____ 622,85 624,4* 100 Norskar kr. _____ 601,35 602.8» 100 Sænskar kr........ 827,43 829,5* l<r Finnsk mörk... 1.335,72 1.339.14 100 Franskir fr. ____ 876,40 878.64 100 Svissn. frk. ____ 992,65 995.2« 100 Gyllini ....._.... 1.195,54 1.198,6* 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1.077,5* 100 Belgísjkir fr.._..... 86,16 86.3* 100 Pesetar ........ , 71,60 71.8* 100 Tékkn. krónur_____ 596.40 598.0* Egg-ert Laxdal, listmálari, sýnir um þessar mundir nokkrar pennateikningar á vegum Llstkynn- ingar Morgunblaðsins. Teikningar þessar eru flestar gerðar um borð í Jökulfellinu á ferð milll hafna í Vestur-Evrópu. Myndin af teikningunni hér að ofan er af Jökulfellinu við bryggju á Húsavík. Myndirnar, sem nú eru til sýnis í sýningarglugga Mbl., eru allar til sölu, að einni und- anskilinni. JÚMBÓ og SPORI Teikncui J. MORA c------- „ <=> . 3KÍQk . Prófessor Mökkur ýtti hattinum vel niður á ennið og sagði: -— Ég kem eftir tvær sekúndur, og var strax far- ixm í áttina að útvarpsvagninum. — Þið getið vel tilkvnnt að ég sé lagður af stað, sagði hann. — Aðstoð- armenn mínir eru komnir og við för- um um borð núna. — Hér er ein frétt, heyrðist í há- tölurunum. — Eftir nokkrar sekúnd- ur hefur prófessor Mökkur sig til flugs í loftbelg sínum. Lúðrasveit byrjaði að leika fjörugl göngulag, borgarstjóri ræskti sig og byrjaði ræðu sína, og prófessorinn, sem hvorugt hafði tíma til að hlusta á tók í hendina á öllum og sagði þeim að hann væri farinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.