Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 3. apríl 1963 MORCVNBLAÐ1Ð 19 iÆMRBíP Simi 50184. Hvíta fjallsbrúnin (Shiroi sanmyaku) Japönsk gullverðlaunam.ynd fra Cannes, Ein feigursta nátt- úrumynd sem sézt hefur á kvikmy ndatj aldi. Sjáið örn hremma bjarn- dýrsunga. Sýnd kl. 7 og 9 TRULOFUNAR HRINGIR lAMTMANNSSTIG iá IIMLDÍR KRISTIAISSOAI GUL.LSMIÐUB. SIMl 16979. Siml 50249. My Ceisha Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum, tekin í Japan. Shirley Maclaine Yves Montand Sýnd kl. 9. Síðasta gangan Sýnd kl. 7. I.O.G.T Verðandi nr. 9 Félagar munið heimsóknina til st. Mínervu kl. 8.30 í Bindindishöllina. Æt. Samkomur Fíladeifía í kvöld kl. 8.30 verður unglingasamkoma. Farfuglar — Farfuglar Farfuglar halda hlöðuball föstudaginn 5. apríl 1 Breið- firðingabúð. Fjölmennið á síðasta ballið, allir velkomnir í fjörið. Nefndin. KÓPAVOGSBÍð Simi 19185. Sjóarasœla Margit Saad Mara Lane Peter Nestler Boby Gobert Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Vinna Góð heimili . og prýðisástæður standa stúlkum, sem dveljast vilja í London eða nágrenni, til boða. Enginn kostnaður! Direct Domestik Agency 22, Amery Road Harrow Middlesex England. Bingó.Bingó í Lídó annað kvöld 'Ar Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. rAr Söngvari: Stefán Jónsson Samsöngur Kvennakór SVFÍ í Reykjavík og Karlakór Kefla- vikur halda söngskemmtun í Gamla bíói miðviku- daginn 3. apríl og fimmtudaginn 4. apríl kl. 7. — Söngstjóri: Herbert Hriberschek Ágústsson. EINSÖNGVARAR: Eygló Viktorsdóttir Þórunn Ólafsdóttir Vincenzo M. Demetz Erlingur Vigfússon Haukur Þórðarson Hjálmar Kjartansson Böðvar Pálsson Við flygilinn: Ásgeir Beinteinsson Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum ísafoldar, Sigurðar Kristjánssonr, Eymundsson og verzl. Drangey. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins, sem vera átti í Iðnó föstu- daginn 5. apríl, verður að Hóte] Sögu, fimmtudag- inn 4. apríl og hefst stundvíslega kl. 20,30. HLJOIMLEiKAR Delfa Rythm Boys Tekist hefur að framlengja dvöl lista- mannanna um 2 daga og verða 5. hljóm- , leikar n.k. föstudag kl. 11,15 og þeir 6. og síðustu laugardag kl. 11,15. — Miða- sala hafin að þessum tveimur hljómleik- um í Bókaverzlun Lárusar Blöndal í Vest- urveri og á Skólavörðustíg og í Háskólabíói. j í kvöld kl. 9.15 í Austurbæjarbíói Aðgöngumiðar á kr. 20,- seldir í Austur- bæjarbíói eftir kl. 2. í dag. — Sími 11384. Tryggið yður miða tímanlega á þetta vin- sæla bingó. — Börnum óheimill aðgangur. (Hvert Bingó-spjald kr. 30,—.) Spilaðar verða tólf umferðir, vinniagar eflir vali: 1. Borð: Ferðaviðtæki - Innskotsborð Kvikmyndatökuvél — Ryk- suga — Skápklukka — Tólf manna bollastell og borðbún- aður fyrir tólf — Sindrastóll Steikarpanna, straujárn og strauborð — Ljósmyndavél Rafmagnsrakvél — Prjóna- vél — Hárþurrka — Þvotta- pottur. 2. Borð: Ferðasett — Ljósmyndavél Borðbúnaður fyrir 6 (stál og palisander) — Kvenúr — Veggklukka — Hárþurrka — Stálborðbúnaður fyrir tólf Kvikmyndatökuvél — Tólf manna kaffistell — Steikar- panna — Herraúr — Teborð Háfjallasól — Skápklukka — Stálborðbúnaður (kökugaffl- ar, teskeiðar o. fl.). 3. Borð: Hraðsuðuketill — Teskeiða- sett — Hitakanna — Stálfat Hringbakarofn — Köku- gafflasett — Skápklukka — Eldhúsvog — Straujárn — Baðvog — Ávaxtahnífasett Kökubakki — Loftvog — Strauborð — Vöflujárn — Brauðskurðarhnífur - Brauð rist — Eldhúshnífasett —■ Glasasett o. fl. Páskaferð til Kanaríeyja Sjónvarpstæki Sófasett (dklæði eíiir eigin vali) * Ltvarpsgrammófónn (Aí fullkomnustu gerð) Armann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.