Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIB MiðvikndaGrur 3. apríl 1963 ETTIR M Víkingur vann og Þrdttur vann ÍR 27:24 Fram hefur þv'i þegar unn/ð titilinn en KR-Þróttur berjast um fallid ÞAU tíðindi gerðust á handknatt- leiksmótinu í gærkvöldi að Vik- ing'ar sigruðu FH og með þeim sigri tryggðu þeir lokasigur Fram í mótinu og íslandsmeistaratitil annað árið í röð. Fram á að visu eftir leik gegn FH en hann getur ekki breytt úrslitunum né endan- legri röð á mótinu. Þá gerðLst og það að Þróttur vann ÍR og með því komust Þrótt arar í 4 stig eða jafnt KR. Kemur því til aukaleiks milli Þróttar og KR um það, hvort liðanna falli úr 1. deild í aðra deild. Þróttarar voru mjög ágengir i byrjun og í hálfleik var staðan 15—8 þeim í vil. Þó ÍR-ingar minnkuðu forskot Þróttar í síð- ari hálfleik tókst þeim ekki að sigra. Leik lauk 27—24 fyrir Þrótt. Víkingar höfðu og betur í við- ureigninni við FH sem er með góða menn forfallaða. í hálfleik Skákmenn tefla a\\a páskana Mikil þátttaka í Skákþingi íslands SKÁKÞING íslands verður háð í Reykjavík u.m páskana og er þátttaka mikil víða að af land- inu. Mótið hefst 5. apríl í Snorrasai að Laugaveg 18 með uimferð í landsliðsflokki, en að öðru leyti feir mótið fram í Breið firðingabúð. Keppni í öðrum tflokkum en landsliðsflokki hefst n.k.' laugardag. Síðan verður telft á hverjum degi til 15. apríl og suma daga 2 umferðir. Keppt er í meistaraflokki, 1. og 2. flokiki og unglingaflokki auk landsliðsflokks. LANDSLUÖSFLOKKUR ílandsliðsflokki verða kepp- endur 12. Af þeim er rétt áttu til keppni í flokknum nota hann þeir Ingi R. Jóhannsson, Björn Þorsteinsson, Jón Krístjánsison og Gylfi Magnússon. Úr meist- araflokkí færast í landsliðsflokk Jón Hálfdánarson, sem er yngst- vir keppenda, og Magnús Sól- mundarson. Aðrir keppendur verða Jónais Þorvalldsson sem varð 3. á Reykj avíkiurmótinu, Körfubolti í kvöld í KVÖLD kl. 20,15 heldur Meist- aramót íslands í körfuknattleik áfram að Hálogalandi. Leiknir verða tveir leikir og verður fynri leikUTÍnn milli ÍR og b-liðs Ár- menninga í II. flokiki. í síðari leiknum mætnst KR-ingar og KFR í meistaraflokki. í fyrri umferðinni tókst KFR að sigra KR en KR-ingar munu nú hyggja á hefndir. MOLAR DANSKA * AGtf knattspyrnuliðið er nú í keppnisferð í Bandaríkjunum. Á sunnudag vann liðið úrvalslið Detroit með 11 gegn 1. í hálfleik stóð 6—0. Sigurður Jónsson eða Bragi Björnsson (eftir er að skera úr hvor það verður) sem öðlast réttinn eftir Haustmót TR, Helgi Ólafsson skákmeistari frá Suður- nesjum, Freysteinn Þorbergsson skákmeistari Norðurlands, Bragi Kristjánisson Norðurlandameist- ari unglinga sem boðin var þátt- taka og eftir er að ákveða hver sá tólfti verður. í landsliðsflokki keppa allir við einn og einn.við alia þ.e.a.s. 11 umferðir verða. MEISTARAFLOKKUR Þar eru 2ð skráðir til keppni m.a. frá ísafirði, Akureyri, Norð firði og víðar, flestir úr Reykja- vík. Keppt verður eftir Monrad- kerfi, 9 umferðir. 1. OG 2. FLOKKUR Þessir flokikar keppa saman og eru skráðir 20 keppendur til keppninnar. Telft verður eftir Monradkerfi 7 umferðir. UNGLINGAFLOKKUR Þegar eru skráðir 8 til leiks en geta enn orðið fleiri. höfðu Víkingar eins maTks for- skot 13—12 og náðu yfirburðum í síðari hálfleik og unnu 29 gegn 21. Sá sigur var mikilsverðastur fyrir Fram sem fyrr segir. Þessar myndir tók Sveinn Þormóðsson í úrslitaleik Vals og Ármanns i 2. deild í hand- knattleik, sem varð svo sögu- legur í lokin vegna deilu dóm- arans og þjálfara Vals, lands- liðsmannanna Gunnlaugs Harka í úrslitaleik Hjálmarssonar og Birgis Björnssonar, 4 mín. fyrir leiks lok sem varð til þess að dóm- arinn stöðvaði leikinn en þá hafði Ármann 2 mörk yfir 24.22. Leikurinn var allharður yfir leitt en í honum góðir kaflar. Myndirnar sýna hörkuna og eru báðar teknar í fyrri hálf- leik en þá voru Valsmenn held ur ómjúkir við Ármenninga. Á minni myndinni eru Vals- menn að herja á Hörð mið- herja en á hinni stærri sækja þeir illa aftan á Hans, enda fékk hann vítakast fyrir. - Enska knattspyrnan - ÚRSLIT leikja í Englandi um s.l. helgi urðu þessi: Bikarkeppnin 6. nmferð. N. Forest — Southampton 1—1 Liverpool — West Ham 1—0 Norwich — Leicester 0—2 Coventry — Manchester U. 1—3 1. deild. Birmingham — Sheffield W. 1—1 Ipswich — Arsenal 1—1 Sheffield U. Everton 2-—1 Tottenham — Burnley 1—1 Wolverhampton — Leyton O. 2—1 Blackburn — Bolton 3—0 Blackpool — Aston Villa 4—0 Manchester City Fulham 2—3 2. deild. Bury> — Huddersfield 1—1 Chalton — Portsmouth 2—0 Chelsea — Walsall 0—1 Leeds — Grimsby 3—0 Luton — Newcastle 2—3 Stoke — Preston 3—0 Sunderland — Plymouth 1—1 Rotherham — Cardiff 2—I Slunthorpe — Middlesbrough 1—1 í Skotlandi urðu úrsit þessi í bikarkeppninni: Dundee — Rangers 1—1 St. Mirren — Celtic 0—1 Raith — Aberdeen 2—1 Staðan er þá þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Tottenham 32 20-7-5 89:42 47 stig Leicester 31 17-9-5 63:34 43 — Everton 30 17-7-6 64:36 41 — Birmingham 28 6-9-13 40:56 21 —. Manch. C. 28 6-9-13 43:68 21 — Leyton O. 31 4-7-21 30:64 15 —. 2. deild (efstu og neðstu liðin) Sunderland 31 16-8-7 66:41 40 — Chelsea 31 18-3-10 60:29 39 — Stoke 29 14-11-4 52:32 39 — Grimsby Walsall Luton 30 6-8-16 41:55 20 31 7-5-19 39:73 19 29 6-6-17 41:60 18 Matsveinar 1. matsvein vantar á b.v. Hvalfell, aðeins reglusamur maður kemur til greina. Kona, um fertugt, óskast til hreingerningarstarfa og fleira. Upplýsingar í síma 23605. Reykjavíkur Apotek Stúlka Veiðieftirlitsmaður Skrifstofustúlka með 4ra ára starfsreynslu, þar af 2 ár í Bandaríkjunum, óskar eftir vel launuðu skrif- stofustarfi, sem fyrst. Hefur góða æfingu í vél- ritun íslenzkra, enskra og franskra verzlunarbréfa og meðferð algengra skrifstofuvéla. Tilboð sendist Mbl. fyir föstudagskvöld, merkt: „Skrifstofustúlka — 6187“. Veiðifélag Vatnsdalsár vill ráða mann frá 15. júní til 15. september til að annast eftirlit með veiði í Vatnsdalsá. Tilboðum sé skilað til Guðmundar Jón- assonar, Ási fyrir 15. apríl n.k., og miðast það við, að maðurinn útvegi sér bifreið og annað, sem til þarf. Enskukunnátta er nauðsynleg. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum. Veiðifélag Vatnsdalsár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.