Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. apríl 1963 M ORCVKBL ÁÐIÐ 5 - ■ "^-•^nmrmmiiinnigif'niii' Eitt af öruggustu vormer'kj- unum hér í Reykjavík eru drengirnir, sem eru að veiða við bátabryggjurnar í höfn- inni. Þessi mynd er tekin í góðviðri fyrir nokkrum dög- um síðan. Drengirnir voru j>á að byrja veiðiskap sinn á þessu ári, höfðu fundið síli um borð í Farsæli, sem lá hinum megin við bryggjuna, en aflinn sem þeir drógu, hrökk varla fyrir beitu. Von- andi glæðist aflinn hjá litlu fiskimönnunum, því þótt það sé gaman að dorga í góða veðrinu, er þó skemmtilegra að fá einhvern afla. (Ljóm.: Sv. Þ.). Hafskip: Laxá fór frá Akranesi 1. |>.m. til Skotlands. Rangá kom til Kaupmannahafnar 2. þ.m. JÖKLAR: Drangajökull er í Camd- «n. Langjökull er í Hamborg. Vatna- Jökull kemur til Vestmannaeyja í dag, fer þaðan til Fraserburgh, Grimsby, Rotterdam og Calais. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Lyse kil. Arnarfell fór í gær frá Rvík til Vestur- og Norðurlandshafna. Jökul- fell er í Rvík. Dísarfell fer í dag frá Austfjörðum til Rotterdam og Zand- voorde. Litlafell er í olíuflutningum 1 Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Zandvoorde til Antwerpen og Hull. Hamrafell er á leið til Rvíkur frá Batumi. Stapafell fór í gær frá Rauf- arhöfn áleiðis til Karlshamn. Reest losar á Húnaflóahöfnum'. Etly Daniel- cen fór 1. þ.m. frá Sas van Ghent á- leiðis til Gufuness. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer i kvöld frá Rvík til Dublin og NY. Dettifoss fór 1 morgun frá Rvík til Keflavíkur, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór í gær frá Bergen til Lysekil, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er í Kaupm.höfn. Lagarfoss er ‘í Vent- epils, fer þaðan til Hangö. Mánafoss fór í gær frá Kristiansand til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði í gær- kvöld til Grundarfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsavíkur og þaðan til Avonmouth, Hull og Leith Selfoss fer frá NY 5. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Hull 1. til Rotter- dam, ifamborgar og Antwerpen. Tungufoss fór frá Siglufirði 1. til Turku. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 07:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 21:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. LoftJeiðir: Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl. 07:00, fer til Luxem- borgar kl. 08:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 11:00, fer til Oslo og Helsing- fors kl. 12:30. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09:00 fer til Gautaborgar, Kaunmannahafnar og Stafangurs kl. 10:30. Sextugur er í dag Sigurður Eiríksson, bóndi að Lundi 1 Mos- fellssveit. í dag verður dregið i 12. flokk! happdrættis DAS, og verður bá dregin út 6 herbergja íbúð, fullgerð, að Safamýri 59, ásamt heim- ilistækjum og gólfteppum á stofur. Nýlega voru gefin saman í hei- lagt hjónaband, af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Valgerður Giíðmundsdóttir, og Ingþór Guðnason, loftskeytamaður, Aust urbrún 2. THALASSA Þessi mynd er af franfka hafrannsóknarskipinu Thalassa, sem kom hingrað til lands síðastliðinn fimmtudag. Skip þetta er eitt fullkomnasta hafrannsóknarskip, sem til er, en hér tekur það þátt í miklum rannsóknum 7 þjóða, sem munu standa fram eftir sumri á hafinu vestur af íslandi. Til sölu Hohner-harmonika. 4 kóra, 120 bassa, 11 skiptingar á diskant og 3 á bassa. Verð kr. 12.000,00. — Sími 51029. Kápur úr vönduðum efnum á hag- stæðu verði. Kápusaumastofan Sími 32689. Lúxits eiiibýllshús Til sölu eru glæsileg einbýlishús á einni hæð rGarða- hreppi. Húsin eru 177 ferm. og 210 ferm. fyrir utan bílskúr og seljast tilbúin undir tréverk og málningu. Teikningar til sýnis á skrifstofunni, ennþá mögu- leiki að breyta teikningum til hagræðis fyrir kaupendur. Nánari upplýsingar gefur: Skipa- og fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.), Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Uppl. i sima 18680. Bílskúr Góður bílskúr v:ð Vestur- göUi til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 16647 eða 13049. Verkomenn ósknst strnx Löng og mikil vinna. Byggingaféðagið Brú hf. Borgartúni 25. — Sími 16298 og 16784. Glæsilegf einbýlishús Til sölu er óvenju skemmtilegt einbýlishús á einni hæð á einum bezta stað í Kópavogi. Húsið er 156 ferm.. 5 herb. eldhús og bað. Bílskúr. Allar nánari upplýsingar gefur: Skipa & Fasteignasalan Jóhannes Lárusson, hdl. Kirkjuhvoli, símar 14916 og 13842. Afeð innleggi Litir: Hvítt, brúnt, drapp, rauðbrúnt og hvítt/brúnt. Munið að góðir skór fyrir „litla fólkið“ geta ráðið vellíðan fóta þeirra fyrir allt lífið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.