Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 3. aprfl 1963 MORGVNBLAÐIÐ Eg þakka innilega börnum mínum, írændfólki og öðr- um, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu, 13. marz sL með gjöfum, heimsóknum og skeytum. — Lifið heiL Þórunn S. Hjálmarsdóttir. Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 12—4. r * G. Olafsson Heildverzlun Maðurinn minn XHEÓDÓR BRYNJÓLFSSON tannlæknir, Maragötu 4, andaðist laugardaginn 30. marz. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 5. apríl kl. 2 e.h. Blóm’vinsamlegast afþökkuð. Ásta Jóhannesdóttir. Faðir okkar BJÖRN ÍVARSSON andaðist að Elliheimilinu Grund, mánudaginn 1. apríL ívar Björnsson, Kristinn Björnsson. ...... „ Elsku móðir okkar MARGRÉT JÓNSDÓTTIR ljósmóðir frá Brunnastöðum lézt á Akranesi að morgni laugardagsins 30. marz. Guðlaug Guðjónsdóttir, Jón M. Guðjónsson. Dóttir mín og systir okkar LILJA HJÁLMARSDÓTTIR THORSBRO lézt í Kaupmannahöfn þann 31. marz sl. Móðir og systkini. Sonur minn ÞÓRÐUR BJARNASON skósmiður, Vestmannaeyjum andaðist að Landakotsspítala 31. marz. Stefanía Markúsdóttir og systkini hins látna. Elskulegi sonur okkar og bróðir FREYR SVERRISSON sem lézt af slysförum 31. marz sl. verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 6. apríl kl. 2 e.h. Fjóla Matthiasson, Thor Sverrisson og Sverrir Matthiasson. Útför móður, fósturmóður og tengdamóður okkar AÐALBJARGAR JÓNSDÓTTUR Hamarsbraut 3, Hafnarfirði, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 4. marz kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Friðrikka Bjarnadóttir, Guðrún Á. Guðmundsdóttir, Trausti Pálsson. Innilegt þakklæti til allra hinna mörgu sem sýndu . okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÞURÍÐAR MA GNÚSDÓTTUR frá Mundakoti, Eyrarbakka. Guðlaugur Guðmundsson, hörn og tengdaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, MARGRÉTAR HINRIKSDÓTTUR Hringbraut 59. Geir Guðmundsson, Hinrik Guðmundsson, Ögmundur Guðmundsson. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Karlmenn! Karlmenn! Karlmenn vantar til frystihúsvinnu, skreiðarverk- unar, saltfiskverkunar og í fiskaðgerð. — Mikil vinna. — Frí ferð. — Frítt húsnæði. — Tdlið við _ Einar Sigurjónsson, símar 381 og 10, Vestmanna- eyjum. BÁTAVÉL Óskum eftir að kaupa 3—8 hestafla bátavél. — (Annað hvort „Diesel- eða benzínvél). Tilboð merkt: „Bátavél — 6679“ sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag. Afgreiðslustúlka oskast á heila eða hálfa vakt. Ekki svarað í síma. IVIatbarinn Lækjargötu 8. SLÖKKVITÆKI OG ÁFYLLINGAR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDL B'ilaslökkvitæki Þurrdufts-tæki "IVERYWAY' Einfalt og gott eldvamartæki. Hentugt fyrir verksmiðjur, verkstæði og stórar byggingar. Ólafur Gíslason & Co. hf. Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370. Lélegur afli Húsavík, 30. marz. HÉR er áframhaldandi einmuna tíð og gæftir góðar en afli sára- tregur bæði á línu og í net. Loðna hefir ekki gengið í flóann enn svo teljandi sé og er það venju fremur seint. Grásleppuveiðar eru að hefjast, en eru lélegar enn sem komið er. Rauðmagaveiði hefir verið góð, en markaður fyrir hann enginn. Búið er að flytja Norðurbor að Námaskarði og er búið að setja hann upp þar. — S.P.B. - Utan úr heimi Frambald af bls. 13. við ótrúlega mikla skriffinnslku4*, segir hún. En þó hefur nokkuð unnizt á. Hún segist hafa náð sambandi við einkaritara Aden- auers, „en hann getur opnað margar dyr fyrir mér.“ Og hún hefur samband við dr. Luders, gamalreyndan þingmann, sem hefur bent stjórninni á, að mörg þessara barna kunna ekki enn að lesa eða skrifa, þó þau séu orðin 13 ára. Og það er ekki vegna gáfnaleysis, heldur vegna þess að þau eru vansæl, fordæmd og vanmetakennd, svo að þau geta ekki einbeitt sér að neinu. Kate Nissen er ekki fulltrúi neins félags eða stofnunar. Hún borgar sjálf allan kostnaðinn af starfi sínu. En hún hefur hug á að koma upp alþjóðlegri stofnun, sem studd sé af almannafé, til þess að sjá um að þessi böirn fái rétt úppeldi. Hún hefur snúið sér til „Inter- national Lion Club“, sem hét henni stuðningi. En það vantar enn sjálfstæðan félagsskap um þetta mál, svo að fórnfús almenn ingur geti snúið sér þangað. Danir hafa haft heiður af þessu máli. Þessi 100 kjörbörn í Dan- mörku dafna vel og hafa losnað við olnbogabarnskenndina. En þeír 6000 „misohlingen** (sem Þjóðverjar kalla), sem nú eru á tökubarnaheimilum eða búa við neikvæðar heimilisá- stæður hjá mæðrum sínum, eiga ótrygga og erfiða framtíð í vænd- um. Aðstaða þeirra til lífsins er gerólík aðstöðu annarra barna í þjóðfélaginu eru þau óþægileg endurminning um ósigurinn og hernámið. — Hvít börn, fædd ut an hjónabands renna auðveld- lega saman við þjóðfélagið. En þau mislitu eru lifandi dæmi um hin viðkvæmu vandamál kyn- þáttaóvildarinnar, og minna auk þess á það, sem Þjóðverjar vilja helzt gleyma. Þau eru fórnar- lömb félagsmálaástands, sem er mjög flókið. En þau verða að borga brúsann. esská. BORGFIRÐINGAR BORGFIRÐINGAR Ráðunautur frá hinu heimsfræga franska snyrtivörufyrirtæki ORLANE * * -K * -K verður til viðtals og leiðbeiningar fyrir viðskiptavini okkar, miðvikud. 3. apríl og fimmtud. 4. apríl í verzl- un vorri. MUNIÐ að ÖU fyrirgreiðsla og rannsókn húðarinnar með hinum nýju rannsóknartækjum, er yður algjörlega að kostnaðarlausu. I»ið, sem ekki hafið pantað tíma, vinsamlegast hafið samband við okkur strax. Kaupfélag Rorgfirðinga BorgarnesL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.