Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 3. apríl 1963 MORCTJNBLAÐIÐ 13 BJörgvIn Þorsteínsson, SeSfossi: Er brúargerð á ÖSfus- árósa aðkallandi? Cvar tál nafna míns á Stokkseyri *yfirc>kaffibo//ahu ÓHRÓÐRI HNEKKT ÞAÐ er liðið á annað ár síðan I einu Reykj avíkurblaðanna birt ist rætin óhróðursgrein um þorp- in Stokkseyri og Eyrarbakika og íólkið, sem þar býr. Aldrei hef ég orðið þess var síðan, að nafni minn Siguirðsson á Stokkseyri íbafi hreyft penna til að mótmæla þessum óverðskulduðu og smón- arlegu skrifum, svo að ekki er annað að ejá en honum hafi þau vel iíkað. En þegar ég birti vin- gjarnlegt greinamkorn í Þjóðvi’lj- anum 25. jan, sl. o,g fordæmi sliíik skrif og sýni fram á, að þetta tfól'k vanti hvonki vit né vilja til þess að bjarga sér heldur vanti það tiltöiulega litla aðstoð hins opinbera til 'hafnaraðgerðar og þar með bættrar lífsafkomu, þá umturnast maðurinn allur og ikemist í hinn versta ham, og tel- ur mig hafa unnið hið mesta „óþurftarverk“ með greininni. Ég spyr bara: Hvemig er mann inum farið? Er það nú orðið ó- þurftarverk að berjast fyrir bættri afkomu fólksins og Ihnekkja níðskrifum um mesta beiðursfólk og blómleg byggðar- lög? NAFNABRENGL. ÞJÓÐVILJANS Nafni minn segir í Þjóðvilj- anum 20. febr.: „Björgvin leggur þær fjarstæðu kenndu rökisemdir á borð, að breytingartillaga þeirra Karls Guðjónssónair, Ágústs Þorvaíds- sonar og Björns Fr. Bjömssonar við fjárlagaafgreiðsluna hafi ver ið frarhkomin vegna þess að flutn ingsmenn hennair telji þoirpin Eyrarbakka og Stokkseyri deyj- andi kauptún og brúargetrðin þjóni þeim eina tilgangi, að Stokkseyringum og Eyrbekking- um verði eitthvað úr þeim hús- um og eignum, sem búið sé að festa fjórmuni í þarna.“ í grein minni er hvergi minnzt ó „deyjandi kauptún“ nema þar sem ég tek uipp umimæli úr gömlu Bvíkurblaði. Þessi orð fær nafni minn af fyrirsögn, sem Þjóðvilja menn settu á grein mína. Fyrir- sögn greinarinnar var frá minni bendi: „Er brúargerð á Ölfus- árósa aðkallandi nauðsynjamál? En Þjóðviljamenn breyttu henni í: „Eyrarbakki og Stokkseyri eru ekki deyjandi kauptún“. Sú fyr- irsögn kemur þarna eins og hvert annað aðskotadýr og er út í hött við efni greinarinnar. En bvers vegna mín uppruna- lega fyrirsögn mátti ekki veira óbreytt, er mér ráðgáta nema ef vera skyldi í þeim eina til- gangi að gefa grein minni ann- an blœ og annan tilgang en fyrir mér vakti. Kemur það skýrast fram við lokakafla greinarinnar sem Þjóðviljamenn fella alveg burtu þ.e. samanburðinn á þess- ari brúargerð og Strákavegi Sigl- firðinga. BJARGRÁÖ KARLS GUÐJÓNSSONAR Ég sé ekki fram á annað en ég verði að endurtáka þau rök, sem Karl Guðjónsson færði til stuðnings breytingartillögu 6inni, svo að nafni minn og aðr- ir geti séð enn á ný, hvert álit K.G. hafi verið á framtíð þess- ai'ra þorpa: Hann segiir: „Það væri vísastur • vegur til að bæta afkomu fólksins í þeim þorpuim, þar sem halnarskilyrði fara þverrandi og minna er sinnt um útgerð eftir að höfn á nálæg um slóðum opnast betiri og stærri heldur en þessi tvö þorp, Stokks- eyri og Eyrarbakki, hafa haft, ef það gæti haft greiðan gang yfir ti'l Þorlákshafnar til þess að stunda þar vinnu sína. Þá. myndi þeim nýtast að íbúðarhús- um sínum og einnig mund} þá nýtast að þeim framleiðslutækj- umð sem þar í landi eru eins og t.d. frysthúsum og annarri fisk- verkunaraðstöðu, sem ekki er sýnilegt annað en verði lítils virði, ef ekki kemst beinna og greiðara samband milli þessara staða en nú er“. Þetta eru óbreybt orð Karls Guðjónssonar. Og hvað fá m^nn út úr þessum orðum. Ég get ekiki skilið þau á annan veg en þann, að K.G. telji þessi þorp XLtils virði, ef brúin á Ölfusárósa kem ur ekiki hið bráðasta. Hann sér ekki nein önnur bjargráð þessum þorpum ti'l handa en brúna. En hrú á Ölfusárósa er ekki atvinnutæki heldur samgöngu- tæki, sem er alls ekki tímabært að minni hyggju, og ég hef orð- ið þess var, síðan ég skrifaði þessa grein, að býsna margir eru sama sinnis, svo margir eru bún- ir að taka í hendina á mér og þakika mér fyrir hana. En við þurfuim fyrst og fremst uppbygg- ingu atvinnulífsinis á Eyrar- bakika og Stokikseyri og hér á Sel fossi, og við teljum þeim fjár- muinum, sem í hana færu miklu betur varið til atvinnuuppbygg- ingar í þessum þorpuim en til hinnar vafasömu brúargerðar. Og það verður mál málanna í næstu alþingiskosningum. Það miun nafni minn sanna. En kunnugir og byggingarfróðir menn tleja, að svo auðvelt muni að gera góða bátahöfn á Eyrarbakka, að það kosti ekki nema lítið brot af þvi sem brúin og vegir að henni og frá komi til með að kosta, báta höfn, sem væri þrisvar sinnum stærri en hin fyrirhugaða báta- kvá í Þorlák&höfn. Freistandi væri að taka grein nafna míns fyrir lið fyrir lið og endurskoða hana, en það yrði svo langt mál, að út í það ætla ég ekki að fara rúmsins vegna, en taka eina smáklausu til end- urskoðunar. Þegar þessi óska- draumiur nafna míns, brúin, er komin upp, segir hann: „Fylli- lega væri eðlilegt, að þegar siíkt væri komið til framkvæmda, að vinnuafl flyttist til milli þorp- anna eftir þörfum, árstíðum og aðstæðum, eins og nú á sér stað t.d. með Hafnarfjörð, Kópavog og Reykaj vik.“ Hér er ólíku saman að jafna. Kópavogur og önnur úthvenfi Reykjavíkur byggðust á sínum tíma upp af þvi, að fólki gekk betur að fá þar byggingarlóðir en í bænum og á þeim hvíldu minni kvaðir, menn gátu meir unnið að húsum sínum sjálfir og báru þar lægri útsvör a.m.k. í fyrstu, og fleira kom einnig -til greina. Engu aif þessu er til að dreifa hér, þessi atriði eru öll svipuð í þessum þorpum. Og þó að allir viðurkenni kosti þess að búa nálægt sínum vinnustað, þá er héir þessi stöðuga ástríða að þvæla þessu blessuðu fólki á milli þessara þorpa, og nú skilst manni helzt sitt á hvað: frá Stokkseyri og Eyrarbakka út í Þorlákshöfn — og öfugt! En nú skulum við gera ráð fyrir, að á tímabilum sneyddist uim atvinnu í Þoriákshöfn, og liít- ið yrði þar að gera. Það gæti komið fyirir. Hverjir myndu þá sitja fyrir vinnunni þar útfrá? ÓVENJULEG hljóð.Regndrop arnir slást mjúkt á gluggann og vatnið seytlar niður niður- fallsrörin. Ilmur rakra trjáa og bráðnandi snjós berst inn um opinn gluggahn. Ég kippist til við hljóð, sem líkist fjarlægum drunum og í kjölfar þess kem- ur fallhljóð og vatnið gusast upp á veggina. Forvitnin rekur mig til að líta út. Hvað er á seyði? Snjórinn féll niður af þak- inu. Það var gott að verða ekki undir, að fá ekki blautan snjó og ísklump á sig. Með þessu veðurfari verða þök húsanna brátt íslaus. Að vísu hafa þak hreinsararnir hangið alla daga uppi á þökum húsanna og mok að snjónum niður, en það hef- ur ætíð komið nýr í staðinn. En í dag er annað. Rigningin vinnur hraðar en 10 þúsund þakhreinsarar. Það er bezt að halda sig innan dyra í dag að svo miklu leyti sem slíkt er hægt. Og þó, eiginlega er þetta fyrsti vordagurinn eftir langan og strangan vetur. Eiginlega ætti að halda það hátíðiegt. Halda upp á og halda hátíð- legt. Og af hverju ekki? Það er nú satt sem sagt er, að ekki sé skemmtilegra en svo sem mað ur skemmtir sér sjálfur. í kvöld er fundur og fund- arsalurinn er í 2ja—3ja kíló- metra fjarlægð. Ef það held ur áfram að rigna svona er al- veg ós>ÉSt hvort maður á að leggja í að fara á fundinn. Vetrarregnið er kalt og liða- gigtin, sem hefur verið all- slæm í kuldym vetrarins, hef- ur ekkert gott af því að fá nú kalt bað. Og það er ekkert skemmtilegt að fara út með bíl inn’ núna með snjóinn hrap- andi ofan af þökunum ofan á bílinn og göturnar flughálar. Það er vissara að láta hann standa inni í bílskúrnum. Stærstu umferðaæðarnar eru að vísu snjólausar, enda hafa bæjarfélögin varið hundr uðum milljóna króna í snjó- mokstur í vetur, en það mun áreiðanlega dragast á langinn að minni vegirnir verði góðir fyrir bílana. Nú er varla gang- andi á þeim sumum hverjum og það inni í miðri borginni. Hvað færðinni viðvíkur, þá urðu talsverðar umræður um það í morgun milli mín og dótt urinnar, hvort hún ætti að vera í skíðaskónum, sem hún vildi, eða í gúmmístígvélum, eins og ég vildi, með tilliti til slyddunnar. Ég vann. Og það er ekki alltaf sem við foreldrar ger- um það, það skal viðurkennt. Og við skildum sem ,vinir, dótt irin og ég — og það eigum við alltaf að gera. — G. Yrðu það Stokikiseyringar og Eyrbekkingar? Nei, áreiðanlega ekki. Verkalýðsfélagið á staðn- um myndi sjá @m sitt fóik og tryggja því forgangsiréttinn. ENDALOK ÚTGERÐAR Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI Nafni minn segir, að brúar- gerðin sé mál málanna í dag, en ég er á allt annarri skoðun. Rúms ins vegna get ég þó akki farið nánar úf í þetta hér, en vil aðeims hregða upp mynd af þvi, sera gerast mun á Eyrarbakka og Stokkseyri, þegar feomin er höfn og góð aðstaða fyrir bátana í Þor- láksihöfn, hvort sem brúin kem- ur eða ekki, ef ekkert verður gert að hafnarbótum á Eyrar- bakka og Stokkseyri. Ætli bátarnir muni halda á- fram að róa frá þessuim stöðum og búa við hafmleysið þar? Nei, vissulega ekki. Þeir miunu fljót- lega færa sig þangað, sem betri verða hafnarskilyrðin, enda eru sumir farnir þangað og aðrir hafa orð á því. Myndu þeir þá láta flytja afla sinn austur á Eyrarbakka og Stokikseyri, þó að brúin væri komin? Ég hel-d varla því að það hefði stóraukinn kostn að í för með sér og skemmd á fisikinum að hrúga honum á 8- 10 tonna bíla eða stærri (um nunna er ekki að ræða nú á dög- um) og þvæla honum 13-18 km ósléttan veg, þar sem sandrok eru tið. Við verðum að hafa það Xiugfast, að við verðum að fara betur með fiskinn en við höfum hingað til gert, ef við ætlum að vera samkeppnisfær á heimis- markaðnum. Og þegar hátarnir yrðu komnir út í Höfn og farn- ir að hafa þár uppsátur og ann- slíkt, þá myndi fólkið koma á eftir, og myndi það þá ekki telja eftir sér að aka brúna á Selflossi, þegar það flytti alfarið út í Höfn. Og þegar unga fólkið væri á braut og atvinnutækin, yrði eldra fólkið eftir, og fengi að bera þar beinin. Þar ætti sér engin uppbygging stað framar, því að atvinnutækin væru farin og ekkert eftir nema hundaþúf- an og hafið. Er það þessi þróun, sem nafni minn á Stokkseyri og Karl Guðj ónsson eru að óska þessum þorp- um til handa? Hvað gerðist í Grindavík? Ef menn efast um viðvöruin- arorð miín, ættu þeir að bregða séir til Grindavíkur og athuga, (hvað heifur gerzt. Þar var útgerð frá ómiunatáð í báðum þorpun- um. Svo voru gerðar aillmiklar hafnarbætur í Járngerðastaða- hverfinu fyrir nokkrum árum, svo að bátamir fengu ágætt var inni í Hópinu. Hvað gerðist þá? Bátarnir hurfu allir flrá Þór- 'kötl'ustaðaíhverfinu og fluttust út í Járngerðastaðahverfi, þvi að þar hafa þeir örugga höfn og alla fyrirgreiðslu. Þair er hröð uppbygging á öllum sviðum, þangað flykkist unga fólkið úr Þórkötlustaðahverfinu og reisir sér heiimili kringum atvinnutæk- in, en gamila fólkið sítur eftir, og þar á sér engin uppbygging stað. Þessi þróun hefur viðar átt sér stað og er ekki nerna rökrétt afleiðing af tilflugtningi atvinnutækjanna. Sama yrði sag- an, ef góð höfn kemur í Þor- lákshöfn og efekert verður unn- ið að hafnarbótum á Eyrarbakka og Stokkseyri, þá búa bátarnir ekki lengi við hafnleysið þar. Því segi ég: Brúnni liggur ekk- ert á, hún getur beðið, en hafn- arbæturnar á Eyrarbakka og Stokikseyri geta ekki beðið, ef bjarga á þessum þorpum frá eyðingu. Hlutur Björgvins Sigurðssonar. Þá segir nafni minn: „Hafn- arbætur á Stokkseyri og Eyrar- bakka eru eftir sem áður sjálf- sagðar og ber að vinna að út- vegun fjármagns til þeirra fram- kvæmda af fullum krafti eftir hverj um þeim leiðum sem til- tækar eru á hverjum tírna. En það er útilokað og engum þess- arra aðiia til gagns að stilla þvi dæmi þannig upp eins og Björg- vin gerir: annaðlhvort hafnarbæt' ur á Stokkseyri og Eyrarbakka eða brú á Ölfusá hjá Óseyrar- nesi“. Ég stilli dæminu ekki þannig upp, heldur: enga brú á Ölfus- árósa að sinni heldur haínarbæt ur á Eyrarbakka og Stokkseyri þegar í stað. Brúin getur beðið. En hvað hefur þú gert, nafni minn, til útvegunar f jármagns til þessarra framkvæmda nú í seinni tíð? Mér er ekki um það kunnugt, og hefi ég þó spurt einn og annan, en enginn hefur getað frætt mig uim það. Er mér það mjög til efs, að þú hefðir hrökklazt út úr hreppsnefndinmi við • siðustu feosningar eftir margra ára setu þar, ef þú hefð- ir beitt þér ötullega fyrir fjár- öflun til hafnarbóta á Stokks- eyri. Þess í stað ræðst þú að mér með dólgshætti og kallar það „óþurftarverk“ að minnast á hafn arbætur á þessum stöðum. En eigum við að fara að ræða uim óþurftarverk, nafni minn? ég ætla að sleppa því að sinni. En ef þíg langar til þess, skal ekki standa á mér. Óskabarn Framsóknar. En það hafa verið fleiri en B.S. og K.G., sem heimtað hafa brú á Ölfusárósa. í Suðurlandi birtist 27. okt. 1956 löng grein um þessa brú, undirrituð af hreppsnefndum Eyrairbakka- Stokik&eyrar- og Seifosshreppa, Fáli Hallgrimssyni og Ágúst Þor valdssyni f.h. Sýslunefndar Ár- nessýslu, Erlendi Einarssyni fyr- ir S.Í.S., Elíasi Þorsteinssyni fyr- iir Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna og Grími Thoraxensen fyrir Kf. Árnesinga. Þar segir: „Af þessu leiðir, að með hverju áirinu, sem líður, verður erfið- ara að halda uppi útgerð á þess- um stöðum (Eyrarb. og Stokfese.) og mun með öllu hverfa við enn bætta aiðstöðu í Þoriákshöfn" „ .. ,um annan stað (en Þorláks- höfn) til hafnargerðar er ekki að ræða í Árnessýslu“. „ ... bygg ing þessarrair brúar er eitt mest aðkallandi hagsmunamál þessa héraðs“. Þannig mætti halda áfram til- vitnunum í blaðagreinar og fund- arsamþykktir að ógleymdum langhundunum hans Unnars Stef ánssonar um þessa brúargerð, en það verður að bíða rúmsins vegna. En upp á síðkastið hefur nefnilega margt merkilegt gerzt í þessu máli. Kúvendingin. í 3. thl. Þjóðólfs, sem Fratn- sóknarmenn gefa út á Seifossi, birtist rammagrein á fonsíðu: „Kjördæmisþingið um • hafnar- mál. Kjördæmisþing Framsókn- arflokksins í nóv. s.l. gerði svo- hljóðandi ályktun um hafnarmál: Þingið fagnar því að nú hyllir Framhald á Dts. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.