Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 18
18 ' MORCV1SBLABIB Miðvlkudagur 3. april 1963 6ími 114 75 Kafbátsforinginn Spennandi og stórfengleg bandarísk CinemaScope litkvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. iimsii Brosfnar vonir Hrífandi amerísk litmynd eftir sögu Robert Wilder. Rock Hudson Lauren Bacall Dorothy Malone Robert Stack Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. F élagslíl Skíðadeild K.R. Páskadvöl í Skálafelli Áskriftarlisti liggur frammi hjá húsverði í félagsheimili K.R. Dvalarkort verða afhent næstkomandi föstuda,gskvöld kl. 8—10. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur Knattspymudeild Meistara- og 1. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7. Æfing á föstudag kl. 7. Þjálfari. Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild 4. flokkur — munið æfing- una í kvöld á Framvellinum kl. 6.30. Þjálfarinn. Knattspyrnumenn K.R. Mfl. — 1. fl. Æfingar á næstunni: Miðvikudag kl. 8.30 í íþrótta húsi Háskólans. Föstudag kl. 7.30 á K.R.- svæðinu. Sunnudag kl. 3.00 á K.R.- svæðinu. Þriðjudag kl. 7.00 á K.R.- svæðinu. Knattspyrnudeildin. Þróttarar Meisitara-, 1. og 2. flökkur. Munið fundinn í Breiðfirð- ingabúð (uppi) í kvöld kl. 8.30. Stjórnin. fíárgreiðslu- stofa Síma- og afgreiðslustúlka óskast á hárgreiðslustofu. Yngri en 20 ára kem,ur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ. m. merkt: „Afgreiðsla — 6190“. PILTAR EF ÞIÐ EIGI0 UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINCrANA / TONABÍÓ Simi 11182. Leyndarmál kven- sjukdómalœkn- anna (Secret Profecionel) ^Sniildar velgerð, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um mann- legar fórnir læknishjóna í þágu hinna ógæfusömu kvenna, sem eru barnshafandi gegn vilja sínum. í myndinni sést keisaraskúrður. Raymond Pellegrin Dawn Addams Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti. Allra síðasta sinn. HV2 glöð er vor œska hin skemmtilega enska söngva mynd með, Cliff Richard Endursýnd kl. 5 Allra siðasta sinn. ^ STJORNU Simi 18936 BÍÓ Orustan á tunglinu 1965. Gaysispennandi og stórfeng- leg ný japönsk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, um orrustu jarðarbúa við verur á tunglinu, 1965. Myndin gef- ur glögga lýsingu á tækniaf- rekum Japana. Bráðskemmti- leg mynd sem allir hafa gam an af að sjá. Ryo Ikebe Sýnd kl. 5,7 Og 9 Tectyl Ryðverjandi Ry ðstöð vandi Vatnsfráhrindandi Saltverjandi Segulmagnað +)(+)(+iéK ) + -t + + METAL + T7TI RYÐVÖRN Grensásveigi 18. Sími 19945. Jngi Ingimundarsor nálflutningur — lögfræðistörl héraðsdómslögmaður Tiarnargötu 30 — Sími 24753 ATHUGIÐ 1 að borió saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Konur og ást t Austurlöndum ISTlNItN , x 111 ORIENIBll) i TOTALSCOPE Hrífandi ítölsk litmynd í CinemaScope, er sýnir austurlenzkt líf í sínum margbreytilegu myndum í 5 löndum. Fjöldi fræigra kvikmynda leikara leika í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞJÓDLEIKHUSID Dimmuborgir Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Andorra Sýning fimmtudag kl. 20. PÉTUR CAUTUR Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sírni 1-1200. ®£reykj LEDCFÉLA6 RgYKJAyÍKDR' Eðlisfrœðingarnir Sýning í kvöld kl. 8.30. Hart 1 bak Sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. ALCON Mótordælur fyrirliggjandi. 1” með Briggs & Strattom mótorum 1,8 hö. Afköst: 7.000 1. á klst. Verð kr. 4.145,00. 2” með Villiers mótorum 3 hö. (Heavy Duty). Afköst: 50.000 1. á klst. Verð kr. 11.770,00. LEITIÐ UPPLÝSINGA Císli Jónsson & Co Skúlagötu 26. — Sími 11740. Pétur Berndsen Endurskoðunarskrifstofa, endurskoðandi Flókagötu 57. _____Sími 24358 og 14406.____ Milljónaþjéfurinn Pétur Voss Bréðskemmtileg, ný þýzk gamanmynd eftir hinni þekktu sögu, sem komið hef- y- ’1 ’ ~:’v*u: O.W. FISCHER i det forrygende spændende knminal-Iystspil FARVEFlLMÉN Milliontyven 'Þété\Voi$ fventyrer, kmdebedaerer og milliantp -den uimodstaáetige PeterVoss paa ftugt jorden rundt. CRITER Mynd sem ailir ættu að sjá. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 Söngskemmtun Kl. 7 Stór-bingó KI. 9,15 Sæluvika i Vikingsskálanurr Fáið gott loft í kroppinn og dveljið í skíðaskála Víkings um páskana. Allir velkomnir, engum send boðskort. — Skemmtiatriði: Þrír raula t.d. Ferðir auglýstar síðar. Fólk er beðið að lóta skrá sig hjó Jóni í síma 36761, fimmtu- dagskvöld eftir kl. 7. Stjórnin. BIFREIÐALÖKK OLÍUGRUNNUR . DULUX-ÞYNNIR SPARSL PEN SILLÖKK í smádósum SLIPPIMASSI Verzl. Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10. Samkomai Kristniboðssambandið Fómarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. — Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavik kl. 8 í kvöld — miðvikudag. I. O. G. T. Stúkan Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Stúkan Verðandi kemur í heimsókn, afmæli minnzt, myndasýning o. fl. Kaffi eftir fund. Æt. junl 11544. Eigum við að elskast? Hin djarfa, gamansama og glæsilega sænska litmynd Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 9. (vegna áskorana) Freddy fer til sjós Sprellfjörug þýzk gamanmynd með hinum fræga dægurlaga- söngvara Freddy Quinn (Danskur texti). Sýnd kl. 5 og 7. MMHM«nMNM LAUGARAS m -i gimi 32075 — 38150 6. og síðasta sýningarvika I Sýnd kl. 9.15. & < ' Ceimferðin til Venusar Geysispennandi rússnesk kvik mynd í Agfa litum, er fjallar um ævintýralegt ferðalag Bandaríkjamanna og Sovét- manna til Venusar. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala fró xl. 4. Lokað vegna einkasamkvæmis. T rúlof unarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. PIANÓFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674. Guðlaugur Einarsson Freyjugötu 37. - Simi 19740. Mál f 1 u tningsskri fstofa JON N SIGURÐSSON Simi 14934 — Laugavegi 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.