Morgunblaðið - 10.04.1963, Page 4

Morgunblaðið - 10.04.1963, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 10. aprfl 1963 Skátakjóll til sölu Uppl. í símá 10353 eftir kl. 4 í dag. FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Keflavík Afgreiði og sendi á mörgun kjöt 2. flokk í skrokkum, hangikjöt, svið, lifur o. fl. JAKOB, Smáratúni. Sími 1826. Rósastilkar Gróðrastöðin Birkihlíð við Nýbýlaveg 7, Kópavogi. Sími 36881, Jóhann Schröder. íbúð óskast til leigu 1 dag er miðvikudagur 10. apríl. 100. dagur árslns. ÁrdegisfJæði er kl. 06:18. Síðdegisflæði or kl. 18:33. Næturvörður í Reykjavík vik- una 6.—13. apríl er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 6.—13. apríl er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Björn Sigurðsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Dublin 11. þm. tii NY. Dettifoss fór frá Rotterdam 9. þm. til Hamborgar, Rotterdam og Rvíkur. Fjallfoss fer væntanlega frá Gauta- borg 11. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Flateyri 9. þm. til Akureyrar, Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Vestfjarðahafna. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Hangö 9. þm. fer þaðan til Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 7. þm. frá Kristiansand. Reykjafoss fór frá Ak- ureyri 6. þm. til Avonmouth, Antwerp en. Hull og Leith. Selfoss fór frá NY 6. þm. til Rvíkur. Tröilafoss kom til Hamborgar 5. þm. fer þaðan tii Antwerpen, Hull og Rvikur. Tungu- foss kom til Turku 8. þm. fer þaðan til Heisinki og Kotka. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 í dag vestur um land tU Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld tU Vestmannaeyja. Þyr- U1 er væntanlegur tU Rvíkur í dag frá Bergen. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á leíð frá Austfjörð- um tU Rvíkur. „Sovézkir læknar hafa vakið 3.500 til lífsins." Þjóðvlljmn 6. þ.m. Margí er það höl, sem mæðir á Moskvu-goðinu snjalla. Listamenn æ þar austur frá út af „Iinunni“ falla. Og læknar þar ormum etinn ná aftur til lífsins kalla. Krúsjeff í beyg, með bænagjörð um bckki og kyma þreifar. Ilann man hina gömlu, hengdu hjörð, o; hrollsveittur vodka kneifar. Og lætur nú standa sterkan vörð um Stalins jarðnezku leifar. KELL Algjör reglusemi. Uppl. í síma 36167. Ibúð Öska eftir að leigja ibúð með húsgögnum frá 15. apríl til 1. maí. Sími 22529. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma j 35050. BORÐSTOFUSKÁPAR póleraður úr ljósu birki, sem nýr til sölu. Einnig j klæðaskápur og barna- kojur. Uppl. Langholtsveg J 190, kjallara. Sími 3-72-13, Vantar iðnaðarhúsnæði ca. 300—400 ferm. Tilboð j merkt: „Verkstæði — 6809“ sendist Mbl. fyrir j fimmtudag 18/4. Óska eftir verzlunarhúsnæði við Laugaveg, ca. 100 ferm. I Tilb., merkt: „Húsgögn — 6810“ sendist Morgunblað- | inu fyrir fimmtudag 18/4. Málarasveinar! Málarasveinar óskast. — | Yngvi Jóhannsson málarameistari. Sími 37952 (milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. Reglusamur maður óskast til hjólbarðavið- gerða. Upplýsingar í síma 10300. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir i o k u n — Erlendar fréttir; 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 7 = 144410 8?4 = XX. I.O.O.F. 9. = 144410 S‘/í = 9 OU. Kvenfélaglð Aldan heldur fund miðvikudaginn 10. aprii kl. 8:30 að Bárugötu 11. Spiluð verður félagsvist. Happdrætti. Félag austfirzkra kvenna. Síðasti fundur félagsins á vetrinum verður | haldinn fimmtudaginn 11. þm. (skir- dag). » Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til íslands frá Spáni. Askja er á leið til Spánár og Portú- gals. ' Hafskip h.f.: Laxá fór frá Storno- way i gærkvöld til Akraness, Rangá fer á hádegi 1 dag frá Gdynia til Gautaborgar og Rvikur. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Camden 5. þm. til íslands. Langjökull er í Vestmannaeyjum. VatnajökuU fer frá Grimsby í dag til Rotterdam, Cal- ais og Rvíkur. Kroonborg ex á ieið tU Rvikur frá London. Flugfélag íslands h.f. Miliilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 i dag. Væntan leg aftur tU Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflng: í dag er áætlað að fljúga tu Akureyrar (2 ferðir), Húsa víkur, isafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja- eyja, Kópaskers. Þórshafnar og Egils- staða. ■ -í“ Helgra Weisshappel. Á SKÍRDAG kl. 2 e.h. opnar írú Helga Weisshappel, list- málari, málverkasýningu í Tjarnarlundi, Keflavík. Sýn- ingin verður opin fimm daga frá kl. 2 íil 10 e.h. í Tjarnarlundi sýnir frú Helga milli 30 og 40 vatnslita- og tússmyndir allar unnar s.l. sumar, en þá dvaldist frú Helga í Vínarborg. Frú Helga sýndi síðast hér á landi fyrir rúmu ári í Boga sal Þjóðminjasafnsins, en síð- an hefur hún haldið þrjár sjálfstæðar sýningar erlend is, eina í Vínarborg og tvær í Noregi, í Ósló og Bergen Sýningin í Tjarnarlundi erl önnur sýning frú Helgu úti' á landi. Hina hélt hún á' / AkranesL Leikfélag Akraness sýnir „Gildruna“ í Bíóhöllinnl á Akranesi í kvöld kl. 9. Næsta sýning verður 2. í páskum í BorgarnesL Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ung- frú Ásthildur Kristín Þorkels- dóttir, Frakkastíg 24, og Guð mundur Þorsteinsson, Njarðar- götu 61. (Ljósm. Loftur). Hafnarfjörður Af greiðsla Morgunblaðsins I í Hafnarfirði er að Arnar-J hrauni 14, simi 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa-J vogi er að Hlíðarvegi 35,* sími 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins' fyrir kaupendur þess í Garða- ( hrcppi, er að Hoftúní við | VifUsstaðaveg, sími 51247. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unblaðsms fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ar- bæjarbletti 36. JÚMBO og SPORI Teiknari; J. MORA Kaupakona óskast á sveitaheimili austur á landi. Uppl. í síma 13730. Vantar bíl, notaðan, en lítið ekinn. Útb. 70 þús., eftirstöðvar 3 þús. : mán. Tilboð send- ist fyrir 13/4 til afgr. Mbl., merkt: „Bíll 1958-’61 — 6811“. Óska eftir konu til að hjálpa aldraðri konu í Hveragerði, húsnæði og fæði. Nánari uppl. í síma 12043. Allt í einu lentu þeir í ofsalegu óveðri eldingar leiftruðu allt í kring- um loftbelginn og þungar þrumur fylgdu fast á eftir. Júmbó og Spori áttu fullt 1 fangi með að halda sér í Könuna, en prófessor Mökkur gerði tilraunir með að stjórna loftbelg í rokL — Ef þér megið vera að augnablik, próiessor. hrópaði Júmbó móti rok- inu þá lítið rétt sem snöggvast þang- að. — Já, hvað er það, sagði Mökkur vingjarnlegur. — Þetta stóra svarta, þarna beint framundan. sem sést milli skýjanna — Nú, þetta ........ þetta er eitthvað óvenjulegt......... .... og allt í einu hrópaði hann: — En þetta er klettaveggur. Við er- um að rekast beint á hann. — Ég hélt ekki að neitt gæti komið yður úr jafnvægi, skaut Spori inn í. Gæti það ekki verið ráð að breyta um steinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.