Morgunblaðið - 10.04.1963, Side 10

Morgunblaðið - 10.04.1963, Side 10
10 MORCVNBL4ÐIÐ Miðvikudagur 10. apríl 1963 sendingar teknar dag: Nýjar fram í sumarkápur Enskar — Hafnarsvæðið er þannig, að fyrir ströndinni er um 700 metra langt lón, Einarshafn- arlón, þar sem gamla kaup- skipalegan var. MiðaS við þriggja metra jafndýptarlínu á stórstraumsfjöru er hafnar- svæðið 39 þúsund fermetrar. Til þess að fólk átti sig á því, hve þarna er um stórt svæði að ræða, má geta þess, að sams konar svæði í Þorláks- höfn á að verða um 10 þús. fermetrar. — Nú er bryggja austast við endann á lóninu. Aðstaða báta til þess að athafna sig þar er slæm á háum sjó vegna óleu. sem berst inn vfir skeria Aðalstræti 8. — Sími 20-800. Somkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 ítvík mið- vikud. kl. 8 e. h. Skírdag kl. 5 - e. h. Föstudaginn langa kl. 5 e. h. Takið Passíusálma með. Páskadag kl. 5 e. h. Austurgötu 10, Hafnarfirði: Föstudaginn Ianga kl. 10 f. h. Páskadag kl. 10 f. h. Ath. Samkomusalurinn að Hörgshlíð 12 er opinn þessa viku frá kl. 8 f. h. til 10 e. h., ef einhver vildi eiga þar bænastund. Guðrún Erlendsdóttij örn Clausen héraðsdómslögmenn Málflutningsskrifstofa Bankastræti 12. Sími 18499. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Enskir hattar ★ Enskur sportfatnaður MARKAÐURINN Laugavegi 89. Auðveit að gera stóra höfn á Eyrarbakka bakka, sem svara kröfum tímans og yrðu til þess að hefja veg hafnarinnar þar að nýju. Blaðamaður Mbl. átti fyrir skömmu stutt samtal við Óskar Magnússon, kenn- ara á Eyrarbakka, og sagðist honum m.a. svo frá um þetta mál: — Langt er síðan farið var að tala um hafnargerð á Eyr- arbakka, jafnvel fyrir alda- mót. Blaðaskrif urðu nokkur um málið í Isafold um 1907, m (Ljosm. Sv. Þ.) frá Eyrarbakka. að fara bryggju Skip og þá í sambandi við járn- braut, sem menn vildu láta leggja frá Reykjavík austur yfir fjall. — Áhugi hefur alltaf verið fyrir hendi hér á hafnargerð, en fjármagn og tækni skort. Hafnarsvæðið var áður í ein- staklingseigu, og eigendurnir höfðu ekki bolmagn til þess að ráðast í framkvæmdir á eigin spýtur. — Höfnin hefur nú verið kortlögð, og ýmsar mælingar vegna hafnarinnar gerðar. Nú í haust lpfaði Vita- og hafn- armálastjórnin því, að í sum- ar yrðu gerðar hafnarmæl- ingar og gengið frá fram- kvæmdaáætlun um gerð nú- tímahafnar. Við Eyrbekking- ar bíðum í ofvæni eftir þessu og vonum, að svo snemma verðir hafizt handa í vor, að einhverjar framkvæmdir geti þegar orðið á ' sumri kom- anda. garðinn fyrir utan lónið (sjá kort). Skerjagarðurinn, sem myndar lónið, gerir svæðið að náttúrlegri höfn, og kæmi garður ofan á skerin, er þarna komin stór og ágæt höfn Eins og nú er, er aldan margbrotin á skerjum og máttlaus orðin, þegar hún kemur inn í lónið. I miklu brimi er algeng sjón hér, að bátar liggi fyrir slök- um keðjum á lóninu og snúi hliðinni í báruna, því að hún er svo kraftlítil innan skerja. — Þótt garður fengist ekki að sinni nema innst (austast) á skerin, ykist notagildi hafn arinnar um 30%, því að eins og nú er, geta bátar ekki at- hafnað sig, ef einhver hreyf- ing er á sjó tvo tíma fyrir og eftir flóð. Undirstaða garðs- ins á skerjunum yrði klöpp, sem hægt er að vinna á um fjöru, því að skerin koma ná- lega einn metra úr sjó yfir lægsta fjöruborð.til jafnaðar. — Við hér álítum, að garð- urinn þyrfti ekki að kosta mikið fé. Þingmenn okkar Sjálfstæðismanna í Suður- landskjördæmi hafa mikinn áhuga á að leiða þetta mál farsællega til lykta. Hafnar- gerðin mundi stórbæta alla aðstöðu til útgerðar hér og efla atvinnulífið. Hér er mjög mikill áhugi á að auka út- gerðina, enda stutt á aflasæl mið. Jafnvel við núverandi skilyrði sækjast aðkomubátar eftir því að lenda hér, eink- um á sumrin. Á veturna geta þeir það ekki, því að hver bátur verður að hafa traustar múrningar. — Aukinn fisk- iðnaður hér á Eyrarbakka gæti orðið hjálp til atvinnu- aukningar á Selfossi, t. d. fyr- ir unglinga. SKEMMTIFERÐ Skírdag kl. 2:00 Farið verður til: Bessastaða — Krísu- víkur — Herdísarvíkur — Strandarkirkju — Þorlákshafnar — Hveragerðis. Á EYRARBAKKA var freeg höfn til forna. Þess er þrá- faldlega getið í sögum, að skip hafi komið þar út, og er Ijóst, að þar hefur verið ein helzta höfn landsins. Gerðust þar ýmsir atburðir, sem þekktir eru í íslandssögunni. Fram eftir öldum voru skipa- komur tiðar á Eyrarbakka, og m. a. voru Skálholtsskipin gerð þaðan út. Á síðari liluta 19. aldar og fram eftir þeirri 20. var mikil verzlun rekin á Eyrarbakka, sem flestir Sunnlendingar sóttu til, en síðar tók fyrir þá verzlun. Nú stefnir hugur Eyrbekk- inga mjög til þess, að gerðar verði hafnarbætur á Eyrar- Uppdrátturinn sýnir hafnaraðstöðuna á Eyrarbakka. Núverandi bryggja er merkt á hann, en fyrir framan hann er merkt með svörtu striki garður sá, sem Eyrbekkingar vilja fá á skerin. Punktalina sýnir, hvernig framhald hans gæti orðið. LÖIMD & LEIÐIR Landið okkar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.