Morgunblaðið - 17.04.1963, Page 14

Morgunblaðið - 17.04.1963, Page 14
14 lHORrrnSBL AÐIÐ Miðvfkudagur 17- april 1963 ÁSTA SIGURLAUG ÞORVALDSDÓTTIR frá Krossum, andaðist 11. apríl að heimili sonar síns Blönduhlíð 20. — Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 18. apríl kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Styrktarfélag vangefinna. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnaböm. Eiginmaður minn og faðir okkar KARLSCHRAM Hávallagötu 51 andaðist á páskadagsmorgun 14. þ.m. í Bæjarspítalanum. Unnur Schram og börn. Faðir okkar JÓN JÓNSSON Stóra-Skipholti við Grandaveg andaðist miðvikudaginn 10. þ. m. Jarðsungið verður frá Neskirkju fimmtudaginn 18. apríl kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Börn hins látna. Litli drengurinn okkar PÁLL RÚNAR sem andaðist 11. apríl verður jarðsunginn frá Kot- strandarkirkju í dag, 17. apríl. Athöfnin hefst kl. 13,30 á heimili okkar í Hveragerði. Steinunn Runólfsdóttir, Ingólfur Pálsson. Útför GUÐMUNDAR HELGASONAR Óðinsgötu 4 verður gerð frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 18. apríl kl. 1,30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð. Börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför HJÖRLEIFS KRISTMANNSSONAR skósmiðs. Kristín Þorleifsdóttir, Gerður Hjörleifsdóttir, Hjördís Hjörleifsson, Guðjón Einarsson, Kristmann Hjórleifsson, Hulda Einarsdóttir, Helgi Hjörleifsson, Sigrún Gísladóttir, Ásgeir Hjörleifsson, Hjördís Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför systur okkar MONIKU SIGURÐARDÓTTUR Reynisstað. Sérstaklega viljum við þakka Reynisstaðarfjölskyldunni, einnig Kvenfélagi og Ungmennafélagi Staðarhrepps svo og Karlakórnum Heimi. Systkini hinnar látnu. Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför KRISTRCNAR einarsdóttur Gunnarssundi 4, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við stofusystrum hennar og hjúkrunarkonum á þeim sjúkrahúsum er hún dvaldist á. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Eina Guðnadóttir, Matthías Kjartansson, Þuríður Guðjónsdóttir, Benedikt Guðnason, Laufey Guðnadóttir, Þorsteinn Eyjólfsson, Daðey Sveinbjörnsdóttir, Sigurður M. Jóhannsson, Einar Guðnason og barnaböm. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hjálpsemi við andiáFog jarðarför sonar okkar, FREYS SVERRISSONAR Sérstakar þakkir viljum við færa sóknarprestinum, séra Birni Jónssyni, Keflavík, skólastjóra Bjarna Hall- dórssyni, kennurum og nemendum Gagnfræðaskóla Keflavíkur. Sverrir og Fjóla Matthíasson. Minningarathöfn um son minn SIGURÐ INGVARSSON sem fórst 11. marz sl. hefur farið fram. Þakka innilega hluttekningu. Margrét Sigurðardóttir. Jón Sigurbur Einarsson - Minning JÓN Sigurður Einarsson Urðar- stíg 13 hér í borg varð bráð- kvaddur að heimili sínu aðfara- nótt 27. marz s.l. á fimmtugasta aldursári. Jón var starfsmaður í skipadeild í Vélsm. Héðni h/f og segja má að hann ynni þar fram á síðustu stund, því að þremur tímum eftir að hann yfirgaf vinnustað sinn var hann burt kallaður úr þessum heimi. Því geta vinir og vinnufélagar hans tæplega trúað því að hann sé þorfinn af sjónarsviðinu svo skyndilega. Hann mun þó eigi hafa gengið heill til skógar að undanförnu þó fáir vissu það, því ósérhlífni og dugnaður var honum í blóð borið. Vinnuskerpa, trúmennska, glað vær og skemmtileg umgengni voru hans einkenni á vinnustað auk félagslegra málefna sem hann lét til sín taka. Jón Einarsson var fæddur á Alúðar þakkir fyrir margvíslega vinsemd er mér var auðsýnd á sjötugs afmæli mínu. Þórður Kristleifsson. Ykkur, sem minntust mín á 70 ára afmælinu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum færi ég mínar inni- legustu þakkir. Sérstaklega þakka ég hjónunum Magnúsi og Eddu á Lynghaga 7 fyrir þeirra aðstoð. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Magnússon, . Bergstaðastræti 63. Beztu þakkir færi ég öllum, sem minntust mín á af- mæli mínu 10. þ.m. Ellcn Einarsson. Lokað í dag frá kl. 3 vegna jarðarfarar Axels Þorbjörnssonar. Ásbjörn Ólafsson hff. Grettisgötu 2. Elskuleg móðir og faðir minn, tengdaforeldrar, systir Og mágur, amma og afi MARÍA BRYNJÓLFSDÓTTIR WEST og KARL WEST létust í flugslysi 14. þessa mánaðar. Brynjólfur Brynjólfsson, Guðrún West Frederiksen, Martin Frederiksen, og barnabörnin. Móðir mín, dóttir og systir, MARÍA JÓNSDÓTTIR lézt af slysförum 14. þessa mánaðar. Sigurlaug Halldórsdóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Jón Vigfússon, Esther Jónsdóttir. Eiginkona mín KARLOTTA KRISTJÁNSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala 15. apríl Gunnar Hestnes Bróðir okkar MAGNÚS ÁGÚST SIGURÐSSON frá Flatey á Breiðafirði lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 13. apríl sl. Systkini hins látna. Utför TORFA JÓHANNSSONAR bæjarfógeta í Vestmannaeyjum er andaðist í Landakotsspítala 10. ágúst, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 19. apríl kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verðuT útvarpað. Ólöf Jónsdóttir, Kristján Torfason, Svava Torfadóttir. Búðum á Snæfellsnesi 19/2 1914. Foreldrar hans voru Efemía Vig- fúsdótir frá Kálfárvöllum í Stað- arsveit á Snæfellsnesi og Einar Jónsson frá Skammadal í Mýr- dal V-Skaft. Þau eignuðust 9 börn og komust 6 þeirra til full- orðins ára, Guðrún, Ingveldur, Ástveig, Eyjólfur, Vigfús og Jón. Af þeim lifa nú tveir bræður og ein systir, Eyjólfur vélstjóri, Vig fús rafvirkjameistari og Guðrún húsfrú, öll eru þau búsett hér i Reykjavík. Jón ólst upp í Ólafsvík en þang að fluttu foreldrar hans. Síðar fluttist fjölskyldan svo til Hafn- arfjarðar eða árið 1933 og var Jón þar lengst af foreldrum sín- um góð stoð, enda eldri systkini þá farin að heiman. Mestan hluta ævi sinnar stundaði Jón sjósókn, fyrst á línubátum og síðar á tog- urum. Á stríðsárunum sigldi hann jafnan sem aðstoðarmaður í vél, en síðar sem 1. vélstjóri á Kveld- úlfstogurunum. En þegar þessi happaskip voru úr sér gengin, gerðust þessar hetjur íslenzkra sjómanna starfs- menn í landi, þar á meðal var Jón Einarsson. Hann mun hafa flutzt til Reykjavíkur í lok síðari heimsstyrj aldarinnar. Árið 1949 giftist hann eftir- Ufandi konu sinni Guðrúnu Ásu Guðjónsdóttur úr Reykjavík og hafa þau búið hér síðan og eiga eina kjördóttur Jónínu að nafni sem nú er 11 ára. Votta ég þeim mæðgum innilega samúð mína vegna fráfalls þessa ágæta eigin- manns og föður. Sambúð þeirra hjóna var ánægjurík. 1 ársbyrjun 1954 byrjaði Jóa vinnu í Vélsm. Héðni h/f en hvarf frá því um 2Vi árs skeið og vann þá við röralagnir hjá fyrirtækinu Helga Magnússyni og Co. 5. júní 1958 hóf hann svo starf sitt sem viðgerðarmaður í skipa- deild Vélsm. Héðins h/f og starf- aði við það til dauðadags. Verkum hans verður eigi full- komlega lýst í fáum orðum en þau reyndust giftudrjúg og munu tala sínu máli um langan aldur. Þó Jón yrði ekki gamall maður á hann margar vinnustundir að baki trúverðuglega af hendi leystar. Við sem kynntumst Jóni á vinnustað söknum þar fyrst og fremst sérstaklega góðs félaga sem var alltaf reiðubúinn að rétta öðrum hjálparhönd. Viðmót hans var sem frískandi vorblær, ákveðnar skoðanir á við horf lífsins og bar fyrir brjósti hag þeirra er minnst úr býtum bera. Á uppvaxtarárum sínum dvaldi hann oft hjá frændfólki sínu á Hamarendum í Breiðuvík á Snæ- fellsnesi, þar var mannmargt á heimili og haldnar oft kvöldvök- ur og þá jafnan bundið mál i heiðri haft. Jón mun því snemma hafa tek- ið virkan þátt í að skemmta meS kviðlingum, því ljóðelskur var hann og hagyrðingur góður þótt hann færi dult með það, einnig unni hann sönglistinni mjög. Til hans var jafnan gott að leita ef botna þurfti vísuparta og er þess skemmst að minnast að Framhald á bls. 17,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.