Morgunblaðið - 25.04.1963, Síða 12

Morgunblaðið - 25.04.1963, Síða 12
12 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. apríl 1963 JHrogþiitMðþiþ Crtgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðs.lstræti 6. Augiýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 65.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 4.00 eintakio. LANDSFUND UR SJÁLF- STÆÐISFL OKKSINS Cjálfstæðismenn hefja í dag ^ 15. landsfund flokks síns. Vel fer á því að hann skuli koma saman á Sumardaginn fyrsta. Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur gróandans í hinu íslenzka þjóðfélagi. Undir forystu hans héfur það blómg • azt og tekið stórfelldum fram förum og umbótum. Hann hefur allt frá upphafi verið hið sameinandi afl í stjórn- málum þjóðarinnar, og lang- samlega stærsti stjórnmála- flokkur hennar. Á því kjörtímabili, sem nú er að ljúka, hefur Sjálfstæð- isflokkurinn haft forystu um stórbrotið viðreisnar- og upp- byggingarstarf. Engum heil- vita manni blandast hugur um það, að núverandi ríkis- stjórn kom til valda á mikilli hættustundu. Sundurþykk og úrræðalaus ríkisstjórn hinna svokölluðu vinstri flokka hafði leitt yfir þjóðina geig- vænlegar hættur. Efnahags- kerfi þjóðarinnar var komið á glötunarbarm. Óðaverð- bólga og hrun vofði yfir. Viðreisnarstjórninni hefur ekki aðeins tekizt að bægja þessum hættum frá, heldur hefur ’ hún jafnframt lagt grundvöll að stórfelldum framförum og meiri velmeg- un og farsæld í þjóðfélaginu en nokkru sinni fyrr. Það fólk, sem situr 15. landsfund Sjálfstæðisflokks- ins, er úr öllum stéttum og starfshópum hins íslenzka þjóðfélags. Þar mætast sjó- maðurinn og bóndinn, verzl- imarmaðurinn og iðnaðar- maðurinn, verkamaðurinn og menntamaðurinn. Það er hinn mikli styrkur Sjálfstæðis- flokksins að hann er byggður upp af ölíum stéttum þjóðfé- lagsins. Sameiginlegar hug- sjónir tengja þetta fólk sam- an og mynda sterkan, frjáls- lyndan og dugmikinn stjórn- málaflokk. íslenzku þjóðinni er það ómetanlega mikils virði að eiga slíkan stjórnmálaflokk. Fjöldi smáflokka hefur að jafnaði í för með sér glund- roða og festuleysi í stjórn- málum þjóðanna. Allt bendir til þess að Sjálf stæðisflokkurinn sé i dag í öflugri sókn. Þjóðin veit og finnur að hann heíur unnio miKið og gitturikt starf, og metur mikils forystu hans í stjornmaium sínum. Það verð ur hlutverk 15. landsfundar flokksins að marka stefnu hans í þeim kosningum, sem framundan eru, og treysta enn samtök Sjálfstæðismanna um land allL SUMRI FAGNAÐ rngan dag þykir íslenzku ^ þjóðinni vænna um en Sumardaginn fyrsta. Hann er boðberi rísandi sólar, hlý- inda og gróðurs. Snjóa leysir, ár og lækir vaxa, hinn græni litur vorsins leysir fölva vetr arins af hólmi. Sá vetur, sem nú hefur ver ið kvaddur, var lengstum mildur og hagstæður. En páskahretið varð þjóðinni þungt í skauti. Frost og stormar geisuðu þá um land allt, sá gróður sem kominn vár fölnaði og miklir mann- skaðar urðu. Þess vegna rík- ir nú sorg á mörgum íslenzk- um heimilum. Hið hörmulega flugslys skilur einnig eftir stór skörð og veldur þungum harmi á mörgum heimilum. Til þess fólks, sem um sárt á að binda streymir hljóðlát samúð allr- ar þjóðarinnar. En sumarið kemur með nýja trú á lífið, nýjan gróð- ur, sól og bjartar nætur. Lífs- baráttan heldur áfram. ís- lenzka þjóðin getur horft bjartsýn fram á veginn. Efna- hagur hennar er betri nú en nokkru sinni fyrr, æska henn ar er hraust og glæsileg og möguleikar þjóðarinnar til sjálfsbjargar fjölþættari en nokkru sinni fyrr og síðar. Morgunblaðið óskar öllum íslendingum gleðilegs sum- ars. EFUNG FISKI- SKIPAFLOT ANS ¥ ræðu þeirri, sem Jóhann Hafstein alþingismaður flutti í eldhúsdagsumræðun- um um daginn, vakti hann m.a. athygli á því, að aukn- ing fiskiskipastólsins hefur aldrei orðið meiri en á valda- tímabili Viðreisnarstjómar- innar. Lánastofnanir sjávar- útvegsins hafa verið efldar að miklum mun og þjóðin hef ur árlega keypt fjölda nýrra og fulikominna fiskiskipa. A þessu ári er ráðgert að til landsins komi nysmiöuo ‘ío xiskiskip erlendis íra. Hef- ur útgeroin aidrei eignazt jafnmarga nýja bata a emu arL I pessu sambandi ma minnast þess, að innfiutnmg- ur fiskibata er nu aigjoriega frjáls. Hin nýju fiskiskip, sem nú Mynd þessi birtist í Izvestia fyrir skömmu ogr sýnir rússnesku geimfarana Titov, Gagrarin, Nikolayev og Popovich. Á bak við þá eru teiknaðar rússneskar eldflaugar með Vostok- geimskip. Ný tilraun Rússa Búizt við að þeir sendi ^pp mannað geimskip 1. maí ÝMSAR sögur hafa gengið um það að undanfömu í Moskvu að hinn 1. maí n.k. megi vænta athyglisverðra frétta varð- andi geimrannsóknir Rússa. Einna helzt er talað um að þann dag muni Rússar skjóta á loft geimskipi með tveimur mönnum. Að sjálfsögðu hefur engin staðfesting fengizt hjá stjórnarvöldunum, því þar í landi er ekki vaninn sá að til- kynna fyrirfram um tilraunir með geimflaugar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem orðrómur gengur um hugs er verið að flytja til lands- ins, eru yfirleitt miklu stærri skip en íslendingar hafa keypt áður, þegar undan eru skildir togararnir. Ellpfu þess ara 45 skipa eru eikarskip og 34 stálskip. Flest stálskipin eru um og yfir 200 tonn og miklu betur búin að tækjum en áður. Jóhann Hafstein upplýsti, að fiskiskipastóll okkar muni á þessu ári aukast txm 8000 rúmlestir. Á síðasta valdaári vinstri stjórnarinnar komu hins veg- ar hingað til lands 7 bátar er voru 586 rúmlestir. Á fyrsta valdaári Viðreisnarstjórnar- innar komu til landsins ný skip er námu 3972 rúmlest- um. Þegar þeim nýju fiski- skipum, sem smíðuð eru inn- anlands er bætt við, verður augljóst, hversu stóríelld efl- ing xiskiskipastóls okkar er unair íorystu Vioreisnar- stjornarinnar. Aukin íramleiðsla og gjald eyrisskopun nxytur ao sjaif- sogOu ao sigla í kjölfar þess- arar miklu aukningar íiski- skipastólsins. anlegar geimtilraunir Rússa 1 sambandi við 1. maí, og hing- að til hefur orðrómurinn ekki reynzt hafa við rök að styðj- ast. Fyrsta rússneska geimfar- anum, Gagarin, var skotið á loft í apríl 1961, næstur var Titov í ágúst 1961 og svo þeir Nikolayev og Popovich, sem báðum var skotið á loft í ágúst 1962. ÞRÍR MÖGULEIKAR Að þessu sinnni er talað um þrjá möguleika varðandi 1. maí: 1) Að skotið verði á loft tveimur geimförum í sama geimskipinu. 2) Að skotið verði á loft tveimur geimförum hvorum í sínu geimskip inu, þeir látnir mætast úti í geimnum og tengja skipin saman. 3) Að skotið verði á loft fyrsta kven-geimfaran- um. Það hefur lengi verið í und- irbúningi að senda tvo menn i sama skipinu á braut um- hverfis jörðu. bæði frá hendi Rússa og Bandaríkjamanna. Hafa Bandaríkjamenn í því sambandi birt teikningar og myndir af geimskipinu, sem þeir nefna „Gemini“. Er það jafnframt undirbúningur að tilraun til að senda „Apollo" geimskip til tunglsins. Einna helzt er talið að næsta tilraun Rússa miði að því að senda tvo geimfara í sama skipi út í geiminn. Bent er á í því sambandi að Vostok- geimskipin, sem notuð hafa verið hingað til, séu mun stærri en bandarísku Mercury- skipin, og jafnvel nægilega stór til að rúma tvo geimfara. VILJA VERÐA Á UNDAN Sögusögnunum um væntan- lega tilraun Rússa til stuðn- ings er bent á að talsvert er liðið síðan síðasta athyglis- verða tilraunin var gerð. Einnig er vitað að Bandaríkja- menn hafa í hyggju að senda geimfara á braut umhverfis jörðu seinna í maí, og því ekki talið ósennilegt að Rússar vilji verða á undan til að draga úr áhrifum tilraunar Bandaríkjanna. 93. afmælisdags Lenins minnzf í Sovétríkjunum Moskvú 22. apríl (NTB-AP) ÍDAG fögnuðu íbúar Sovét- ríkjanna 93. afm.ælisdegi Len- ins. Krúsjeff, forsætisr^therm hélt ræðu í Kreml og sagði m.a. að kenningar Lenins litðu og blomguðust með hinum auknu auruum kommunismáns á þro- un neimsmaianna og í samuanui vio xreisispra pjooanna. Fanar montu vio nun um öll SovetriKin, fjoitíiafundir voru haldnir og bioð, sem koirai út i dag, heiguðu Lenin nær aliar siður sinar. Tassfréttastofan sagði, að þetta væri mikiLI hátiðisdagur fyrir sovézku þjóðina og gleðilegur viðburður fyrir alla framfara- sinnaða menn. Krúsjeff sagði í ræðu sinni | Kreml, að amr mnuivægir a- fangar, sem náðst hefðu á síð- ustu 93 árum, væru á einhvern ixátt tengdir nafni Lenins. „A- kvarðanunar, sem teknar voru a 22. fiokkspingmu og áætlarur iioitKS okitar, eru nyr hður i baráttunni íynr kenmngum Len- ins og sigri kommúnisanans‘4 sagði forsætisráðherrann „og i samræmi við kenningar hana berst kommúnistaflokkur Sov- étríkjanna fyrir aukinni einingu hinnar alþjóðlegu kiommúnista- hreyfingar.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.