Morgunblaðið - 25.04.1963, Page 24

Morgunblaðið - 25.04.1963, Page 24
93. tbl. — Fimmtudagxir 25. apríl 1963 Ólafur Magnússon með 7660 tunnur Um 17 þúsund tunnur fengust í f/rrinótt Framsóknarroenn á þingi. Hátíðahöld Sumargjafar í dag Fjölbreyttai inni- og útiskemmtanir Starísemi íélagsins í.ölbreytt; barna- heimilum fjölgar að mun FOŒIRAÐAMENN Sumar- gjafar boðuðu fréttamenn á sinn fund í fyrradag og skýrðu frá hátíðahöldum í dag, sumardaginn fyrsta. Hátíðahöldin verða með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár. Efnt verður til skrú&gangna og útiskemmt- ana, auk þess, sem skemmt- Hvöt býður til kaffidrykkju ALLIR þingfulltrúar landssam- bands Sjálfstæðiskvenna og á- heyrnarfulltrúar eru boðnir til kaffidrykkju eftir þingið í dag og aðrar landsfundarkonur, sem eru staddar í bænum, eru beðnar að koma til kaffidrykkjunnar kl. 4,30—5.00. I*aff hefur ævinlega verið siffur aff landsfundarkonur hittust yfir kaffibolla meffan á þingstörfum stæði, en að þessu sinni er ekki hægt að koma því við á öðrum tíma, og er vonast til að konur sjái sér fært aff dveljast við kaffi drykkjuna um stund að loknu þingi. anir verða í flestum sam- komuhúsum bæjarins. Að venju kemur Sólskin, bók barnanna, út í dag. Þá verða seld merki dagsins, og islenzkir fánar. Starfsemi félagsins er nú mik- il og er mikil fjölgun barna- heimila fyrirhuguð á næstu ár- um. Hátíðahöldin hefjast kl. 12.45 í dag, með skrúðgöngum frá Aust urbæjarskólanum og Melaskól- anum. Mætast þær í Lækjar- götu. Útiskemmtanirnar hefjast að þeim loknum, og leika þá lúðrasveitir drengja, flutt verð- ur ávarp, en síðan verður sung- ið. — Inniikemmtanir verða með fjölbreyttara móti. Verða þær í Iðnó (kl. 14.00), Háskóiabíó og Austurbæjarbíó (kl. 15.00) og Iðnó (kl. 16.00). Auk þess verða kvikmyndasýningar í fimm kvikmyndahúsum. Er nánar greint frá tilhögun í auglýsingu hér í blaðinu í dag. Form. Sumargjafar, Ásgeir Guðmundsson, skýrði frétta- mönnum nokkuð frá starfsemi Sumargjafar á undanförnum ár- um. — Hún hefur farið vaxandi, og rekur félagið nú 4 dagheimili og 11. þús. stolið í Herjólfi ELLEFU þúsund krónum og á annað þúsund krónum í spari- merkjum var stolið í gærmorg- un frá ungum manni, sem var farþegi með Herjólfi frá Vest- mannaeyjum til Reykjavíkur. Ungi maðurinn er Eyfirðing- ur, sem hafði verið að vinna í Eyjum. Stolið var því, sem hann hafði sparað saman. Farþeginn hafði stungið banka bók með peningunum og spari- merkjunum undir kodda sinn, er hann fór að sofa á leiðinni til Reykjavíkur. Þegar hann vaknaði morgun- inn eftir fór hann í veitingasal skipsins til að fá sér að drekka, en láðist að taka peningana með sér. Þegar hann kom aftur í klef- ann var bankabókin og féð horf- ið. Farþeginn gerði stýrimannin- um aðvart um stuldinn, og hann hafði samband við lögregluna. Það var um það bil, sem komið var til Reykjavíkur. Flestir far- þegarnir voru farnir í land, þeg- ar lögregian kom um borð. Nú er þjúfsins leitað. 7 leikskóla. Bygging fimmta dagheimilisins er nú að hefjast, og verður henni lokið síðar á þessu ári. Félagið hefur á und- anförnum árum notið styrks frá Reykjavíkurborg, og nemur hann nú árlega um 3 Ks milljón króna. Auk þess veitir ríkið um 300 þúsund króna árlega til starf seminnar nú. Þá hefur Reykjavíkurborg gert sérstaka áætlun um starfsemi Sumargjafar, og verða veittar 42 milljónir króna til hennar á næstu fimm árum. Skýrði Ásgeir Guðmundsson svo frá, að á þeim tíma væri gert ráð fyrir, að heimilum Sum argjafar fjölgaði að mun, yrðu jafnvel helmingi fleiri en nú. í stjórn Sumargjafar sitja nú, auk formanns, Jónas Jósteins- son, varaform. og Þórunn Ein- arsdóttir, ritari. Framkvæmda- stjóri er Bogi Sigurðsson. FLESTIR sildveiffibá.tanna fengu góffann afla í fyrrinótt um 27 sjómilur norff-vestur af Akra- nesi. Heildaraflinn var um 17 þúsund tunnur. Aflahæstur var Ólafur Magnússon með 1600 tunnur. Bátarnlr byrjuðu að kasta um kl. 10,30 í fyrrakvöld og héldu þvi áfrarn til klukkan um þrjú um nóittina, en þá var siíldin far- in að dýpka á sér. Héldu bátarnir þá inn með aflann. Þessir komu til Reykja- víkur með 12.500 tunnur aHs: Leifur Eiriksson, 400, Stapafell 760, Sólrún 1400, Akraborg 1400, Jón á Stapa 600, Víðir SU 800, Hafrún 150. Halldór Jónsison 400, Þráinn 200, Ólafur Magnússon 1600 ,Snæfell 350, Hannes Haf- stein 1000, Sigurður Bjarnason 1000, Margrét 250, Haraldur 600, Höfrungur II 600 og Sigurpáll 1000. Til Ólafsvíkur fór Skarðsvík með 700 tunnur og til Akraness ^ 12 dauðadæmdir. Bagdad, 24. apríl NTB-AP: í dag voru dæmdir til dauða tólf menn, sem höfðu átt þátt í því að berja niður samkvæmt fyrirskipun Kass- ems, fyrrv. forsætisráðherra, uppreisnina í Mosul 1059. Þrír aðrir menn voru dæmdir til lífstíðarfangelsis. Höfrungur 1100, Skárnir 1000, Fiskaskagi 800 og Sigurfari 600. Þetta er þeir bátar sem blað- inu er kunnugt um að fengu síld í fyrrinótt, en þeir geta ver- ið fleiri. Steinsteypt sæluhús fauk SÆLUHÚSIÐ í Hafursey á Mýrdalssandi er fokið. Taliff er aff þetta hafi gerzt í norffan-stórviffrinu, fyrir páska. Þakiff virffist hafa svif-í iff í heilu lagi yfir í gömluZl réttina, sem er nokkru sunnar J og ligigur þakiff þar. Veggirn-1 ir hafa hins vegar molazt í sundur en þeir voru úr steypuflekum, sem voru bolt- affir saman. Grunnurinn er steyptur og stendur óskemmd ur eftir. Brakiff úr húsinu liggur á víff og dreif um kring ásamt ýmsu, sem í hús- inu var, eins o>g t. d. matvæl- um, dýnum, kósangastæki Mikill snjór er ennþá á þess um slóðum uppi í Hafursey. Minningarathöfn um sjómenn af SúJunni Akureyri, 24. apríl: — Minningarathöfn um sjómennima, sem fórust með Súlunni 10. apríl sl., þá Hörð Ósvaldsison, Nesjahraun ■ Grafningi um 1880 ára gamait Kristbjörn Jónsson, Kristján Stefánsson, Viðar Sveinsson og Þórhall Ellertsson fer fram í Ak ureyrarkirkju n.k. laugardag kL 2 síðd. Séra Birgir Snæbjörnsson flyt ur bæn, en séra Pétur Sigurgeirs son heldur minningarræðu. — Kirkjukór Akureyrar syngur und ir stjórn Jakobs Tryggvasonar, sem einnig mun leika á orgelið. — Sv. P. 1 NÝÚTKOMNU hefti af Nátt- úrufræðingnum skýrir Kristján Sæmundsson frá því að hann hafi 'nýlega látið C 14 aldurs- ákvarða í Þýzkalandi gróður- leifar úr gjallgígunum norðan við Nesjavelli. En þar er um að ræða plöntur, sem hafa kaf- færzt í heitum gosefnum og kol- azt. Segir að greinilega megi sjá hversu greinóttir stofnar kvísl- ast um gjallið næst undirlagi þess, sem er mold. Gróðurleifarnar reyndust vera 1880 plús eða mínus 65 ára gamlar og gefa til kynna að gos- ið hafi átt sér stað árið 80 e. Kr. Þess er getið að Þorleifur Ein- arsson, jarðfræðingur telji ein- mitt í Hellisheiðarritgerð sinni að Hellisheiðarhraun III muni vera 1500—2000 ára. En gos- sprungan vestan Nesjavalladals- ins sé í tektonisku framhaldi gossprungunnar, sem það hraun Tann frá. Kjartan Sæmunds- son, forstj. látinn KJARTAN SÆMÚNDSSON, for stjóri Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, KRON, varð bráð- kvaddur í gær. Kjartan var rúmlega fimmtug ur að aldri, kvæntur Ástu Bjarna dóttur. Kjaradómur launamá um hélt fund í gær ríkisstarfsmanna KJARADÓMUR fékk í gær til meffferffar launamál opinberra starfsmanna, þar sem samningar höfðu ekki tekizt milli samninga nefnda ríkisins og BSRB. Hélt kjaradómur fund um málið í gær. Samningar hafa áður tekizt um að launaflokkar verði 28 og hvernig ríkisstarfsmönnum verði skipað í þá. Samkomulag hefur hins vegar ekki tekizt um launastigann, vinnutíma og greiðslur fyrir eftir vinnu. Lögum samkvæmt skulu hinir nýju kjarasamningar opinberra starfsmanna taka gildi frá og með 1. júlí 1963. Kjaradóm skipa Sveinbjörn Jónsson, hrl., formaður; Bene- dikt Sigurjónsson, hrl.; Svavar Pálsson, endurskoðandi, tilnefnd ir af Hæstaréttíf Jóhamnes Nor- dal, skipaður af fjármáiaráðherra og Eyjólfur Jónsison, skrifstofu- stjóri, skipaður af BSRB. DL Þórffur Eyjólfsson Heiðursdoktor vico háskolann í Helsfnki f GÆR barst Morgunblaðinu einkaskeyti frá Helsingfors, þar sem segir, að dr. Þórður I Eyjólfsson, hæstaréttardómaxi hafi verið gerður að heiðuxs- dioktor við háskólann þar í borg. Hafi hann veitt nafn- bótinni viðtöku í gær, viðí hátíðlega atihöín í háskólan-/| uim. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.