Morgunblaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIO
Fimmtudagur 16. maí 1963
Dugleg og ábyggileg
stúlka óskast til afgreiðslu
í veitingasal. Uppl. í Hótel
Tryggvaskála. SelfossL
HÚSEIGENDUR ATHIIGEÐ
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir 2—1 herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. í sáma
16801 kl. 9—5.
Þvottalaugarnar
verða lokaðar frá laugar-
deginum 18. maí, vegna
lagfæringa. Verða opnaðar
aftur mánudaginn 27. maí-
Skrifstofa
Borgarverkfræðings.
Ungt kærustupar
óskar eftir tveggja herb.
íbúð, strax. Uppl. í síma
23717.
Stúlka
sem vön er að smyrja
brauð, óskast á Smur-
brauðstofuna Björninn, —
Njálsgötu 49. Aðallega
morgunvaktir- Sími 15105.
Óska eftir
ráðskonustöðu hjá reglu-
sömum manni, sem hefur
góða íbúð. Til'boð sendist
Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt:
„Ráðskona — 5942“.
Lagtækur maður
óskast til aðstoðarstarfa.
Axel Eyjólfsson
Sími 10117 og 18742-
Til sölu
vegna flutnings: Hjónarúm
og náttborð, Dívan, klæða-
skápur og kommóða og
sófaborð, garðakvísl og
skóflur. Uppl. í síma 35950.
Óska eftir að kaupa
lítinn sumarbústað í stræt-
isvagnaleið- Uppl. í síma
13304 eftir kl. 4.
Lítil íbúð óskast
Upplýsingar í síma 22150-
12 ára telpa
óskar eftir að koroast í
sveit til að passa böm. —
Uppl. í síma 7513, Sand-
gerði.
Stúlka óskast
til iðnaðarstarfa. Uppl. 1
sima 10883.
Keflavík
Kona eða stúlka óskast til
aðstoðar í smá matsölu.
Upplýsingar i síma 1559-
Skellinaðra
Kreidler í góðu standi, til
sölu, á Gunnarsbraut 28 kj.
Sími 23831 eftir kl. 18.00.
Sumarbústaður óskast
til leigu, helat í strætis-
vagnaleið. Uppl. í síma
36506.
AuðmýkiS ySur undir GuSs voldugu
hönd, til þess aS hann á sínum tima
upphefji yður. — (1. Pét. S, 6.).
f dag er fimmtudagur 1S. mai
136. dagur ársins
Árdegisflæði kl. 10:5»
SíödegisflæSi kl. 23:26.
söfnun sina leggur hann aðaléherzl-
una & söfnun NorSurlanöafrímerkja.
Minningarspjöld Hallgrimskirkju 1
Reykjavík fást á eftirtöldum stööum:
Hjá Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu
26;; Bírni Jónssyni, Vesturgötu 28; og
Braga Brynjólfssyni, bóksala, Hafnar-
stræti 22
Næturvörður i Reykjavík vik-
una 11.—18. maí er i Reykjavík-
ur Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
vikuna 11.—18. maí er Eiríkur
Björnsson, simi 50235.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. aila virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kL 9,15-4., belgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka ðaga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgiðaga frá kl. 1-4.
Læknavörzlu í Keflavík hefur
í dag Guðjón Klemenzson.
FKÉTTASIMAR MBL.
— eftlr lokun —
Erlendar fréttir; 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I. O. O. F 5 = 145516 8% =
RMR-17-5-20-HRS-MT-HT.
Bræðrafélag Dómkirkjunnar: Fumi-
ur verður í kvöld kl. 20.00.
Skógræktarfélag Mosfellshrepps:
Aðalfundur verður í Hlégarði þriðju
daginn 21. maí kl. 8.30. — Auk venju-
legra aðalfundarstarfa verða sýndar
litskuggamyndir frá Noregi og víðar.
Stjórnin
Minningarspjöld Óháða safnaðarins
fást á eftirtöldum stöðum: Andresi
Andressyni, Laugaveg 3. Stefáni Árna
syni, Fálkagötu 9. ísleifi l>orsteins-
syni, Lokastíg 10. Marteini Halldórs-
syni, Stórholti 18. Jóni Árnasyni Suð-
urlandsbraut 95 £.
Mæðradagurinn er á sunnudaginn og
óskar mæðrastyrksnefnd að konur,
unglingar og börn hjálpi við sölu
mæðrablómsins. Blómin verða af-
greidd frá skrifstofunni, Njálsgötu 3,
síml 14349.
MINNINGARSPJÖLD fyrlr Mlnn-
ingarsjóð Helgu Sigurðardóttur skóla
stjóra, fást í Bókaverzlun ísafoldar,
Austurstræti, og Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði.
Kvenfélag Lágafellssóknar: Aðal-
fundur verður haldinn að Hlégarði
fimmtudaginn 1€. maí kl. 2.30. Venju-
leg aðalfundarstörf.
75 ára er í dag Ágúst Hregg-
viðsson, fyrrv. verkstjóri hjá
Vita- og hafnarmálastjóm til
heimilis að Lindargötu 63. Hann
er fjarverandi nú í dag.
10. maí sl. opinberuðu trúlof-
un sína, ungfrú Jakobína Sigur-
björnsdóttir frá Akureyri, og
Víðir Valgeirsson, Nökkvavog 29
Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ásthildur Sigur-
geirsdóttir, Bræðraborgarstíg 14,
og Eggert Andrésson, Njálsg. 8c.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ester Hurle, Ný-
lendugötu 19 b, Reykjavík, og
Bjarni Hermundarson, sjómaður,
Norðurstíg 21, Hafnarfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína frk. Lísa Thomsen, Álf-
heimum 34, og Böðvar Pálsson,
Búrfelli, GrímsnesL
Sunnudaginn 19. maí n.k. verða
gefin saman í hjónaband í Luth-
ersku kirkjunni 1 Farmingdale,
Long Island, New York, ungfrú
Brynhildur Erla Pálsdóttir (Þor-
lákssonar skipstjóra, Hæðargerði
34), og Runólfur Þór Eiríksson,
(Guðm. K. Eiríkssonar, prentara,
Bókhlöðustíg 6), starfsmaður hjá
Loftleiðum í N.Y.
Rönjr- og hljómlistaumkoma Terðor
aS Hátúni 2, í kTÖld kl. 8.3«. Sam-
koma þessi TerSur á Tegnm
dcildar FíladeLfíusafnaSarins. Slíka
samkomn hefur tónlistardeild safnaS-
arins haldið á hverju vori, sióan tón-
listardeildin var stofnud.
Frímerk JaskipU: Sænskur maSur,
Sune Janson, Gnejsvágen 6 B, Uppsla,
Sverige, óskar eítir aO komast í fri-
merkjaskipti við einhvern leaenda
Morgunblaðsins, en hann skrifar, ef
þess er óskað, á ensku. Við frímerkja-
+ Genaið +
27. aprfl 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund ....... 120.28 120,58
1 Bandarikjadollar 42.9S 43.0«
1 Kanadadollar ______ 38.89 40.00
100 Danskar krónur 922,23 623,83
100 Norskar kr. _____ 901,39 002.89
100 Sænskar kr. .... 827,43 829,98
10° Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,1
100 Franskír fr. _...._ 876.401 878,64
100 Svissn. frk. .... 982.65 995.20
100 Vestur-þýzk mörk 1.076,04 1.078,80
100 Gyllinl ________ 1.195,54 1.198,60
100 Belgískir fr._____86,1« 86.38
100 Pesetar ........ 71,60 71,80
100 Tékkn. krónur_____»6.40 598.00
Dansa í Klúbbnum
f DAG koma fram í fyrsta
skipti hér á landi tveir s-amer
iskir dansarar. Hér er um að
ræða dansparið Lucio og Ros-
itu, sem þekkt eru víða um
lönd fyrir túlkun sína á
suður-amerískum dönsum.
Þau munu sýna hvert kvöld,
sem opið er, í Klúbbnúm við
Lækjarteig, — við undirleik
NEO-trk>sins„ undir stjóm
Kristins Vilhelmssonar. NEO.
tríóið hefur leikið í „ítalska
salnum" í Klúbbnum að und-
anförnu, við mjög góðar und-
irtektir. Tríóið hefur nú tek-
ið við í aðalsal af hljómsveit
Hauks Morthens. Söngvari
þess er Ragnar Bjarnason.
Myndin hér að ofan er af
Lucio og Rositu.
Hafskip: Laxá er 1 Skotlandi. Rangá
er i Gdynia. Irene Frijs fór frá Riga
13. til Keflavíkur og Rvíkur. Herluf
Trolle er 1 Kotka. Ludwig PW fór frá
Gdynla 11. þm. til Rvikur.
Skipadelld SÍS: Hvassafell er I Rott-
erdam. Arnarfell er á leið til Rvíkur
frá Kotka. Jökulfell fór 12. frá Rvík
til Camden. Dísarfell er 1 Lysekil.
Litafell losar á Eyjafirði. Helgafell
fór 13. frá Antwerpen til Rvíkur.
Hamrafell fór 4. frá Tuapse til Ny-
náshamn. Stapafell losar á Norður-
landshöfnum. Finnlith fór 7. frá Man-
tiluoto til íslands. Birgitte Frellsen fór
13. frá Ventspils til Þorlákshafnar.
Eimskipafélag Rrykjavikur: Katla
lestar á Vestfjarðahöfnum. Askja er i
Vestmannaeyjum.
Loftleiðir: Leifur Eiriksson er vænt-
anlegur frá NY kl. 8. Fer til Luxem-
borgar kl. 9.30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá Helsingfors og Oslo
kl. 22. Fer til NY kl. 23:30.
H.f. Jöklar: Drangjökull er i Rvík.
Langjökull fer frá Calais á morgun
til Rvíkur. Vatnajökull lestar á Vest-
fjarðahöfnum.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1
Rvík. Esja er á Austfjörðum á norður
leið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er i
Rvík. Skjaldhreið er á Norðurlands-
höfnum. Herðubreið fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 19:00 i kvöld tfl
Rvíkur.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss kom til Hamina 15 þm. íer þaðan
til Austur- og Noðurlandshafna. Brú-
aríoss fer frá NY 15. þm. til Rvíkur.
Dettifoss kom til Camden 13. þm. fer
þaðan til NY. Fjallfoss fór frá Kotka
il þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá
Brlk annað kvöld 16. þm. vestur og
norður um land til Lysekil og Kaup-
mannahafnar. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fer frá Akra-
nesi i kvöld 15. þm. til Keflavíkur.
Mánafoss kom til Moss 16. þm. fer
þaðan tfl Austur- og Norðurlands-
hafna. Reykjafoss kom tfl Rvikur 9.
þm. frá Eskiíirði. Selfoss fór frá
Vestmannaeyjum 13. þm. til Dub'.n
og NY. Tröllafoss fór frá Immingham
14. þm. til Hamborgar. Tungufoss er
1 Keflavík fer þaðan til Ólafsvíkur.
Forra kom tfl Rvikur 13 þ«n. frá
Kaupmannahöfn. Uila Danielsen fór
frá Kristiansand 10. þm. væntanleg
ttl Rvikur 1 kvöld. Hegra fór frú
Antwerpen 16. þm. til Rotterdam,
HuU og Rvikur.
JÚMBÓ og SPORI
Teiknori J. MORA
— Halló, sjáðu nú, Júmbó — helj-
armikill matarkassi. Spori velti
tunnunni um koll, fullur eftirvænt-
ingar — og varð fyrir miklum von-
brigðum, þegar í Ijós kom, að í henni
var ekkert nema gamalt korn.
— Hvert þó sjóðandi, sagði hann
argur, það hlýtur eitthvað að vera
eftir af steikinni, sem hann var að
háma í sig í gærkvöldi. — Já, ætli
það ekki, sagði Júmbó. Hann stóð og
virti fyrir sér mynztrið á gólfinu.
— Hvað ertu nú að gera? hrópaði
Spori. Við erum ekki komnir hingað
til að tefla. — Það getur nú líka ver-
ið ágætt, sagði Júmbó, kannske get-
um við komizt að leyndarmálum
tröllkarlsins með því að reyna það.