Morgunblaðið - 16.05.1963, Page 18

Morgunblaðið - 16.05.1963, Page 18
18 MORCrNBL4»IB Fimmtudagur 16. maí 1963 í í J íl Siml 114 71 Eins konar ást (A Kind oí Jjoving). ■ Al»n Bates June Ritchie Myndin var verðlaunuð „bezta kvikmyndin“, á alþjóða kvikmyndahátíðinni Berlin 1962, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára MfflFÍiiMý Peier Ustinov AKIM TAMIROFF Víðfræg og bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd eftir leikriti Peter Lístinov’s, sem sýnt var hér í Þjóðleikhúsinu. Sýnd kl. 7 og 9. jppreisnarforingini Hörkuspennandi amerísk litinynd. Van Heflin Julia Adams Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5. Trúloiunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skolavörðustig 2. Peningalán Útvega pemngalan: Til nýbygginga. — endurbóta á íbúðum. — íbúðarkaupa. Uppl. kl. 11-12 f.n. pg 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Málflutningsstofa Guðlaugur Þorlaksson. Einar B. Guðmundsson, Guðmundur Pétursson. Aðalstræti 6, 3. hæð. Fjaörir, fjaðrablöð. hijóðkút- ar, pústrór o. fl. varanlutir I margar gerðir bifrstða. TONABIÓ Simj 11182. Tfe'YOUNÉfGWES' have gone abroad/ ILSTMI OISTIHIIITOMS IIMITIO r.lnl CUFF RICSUAD J UURI PETERS hovsm TMKHHiH W..11,11THT ___ Stórglæsileg og vel gerð, ný, ensk söngvamynd í litum og Cinemascope, með vinsælasta söngvara Breta í dag- Þetta er sterkasta myndin í Bret- landi í dag. Melvin Hayes Teddy Green og hinn heimsfrægi kvartett The Shadows Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. A CINfMASCOÞC FICTUM IN TCCHNICOIOR v STJORNURin Simi 18936 IJJIlf Sovézka kvikmyndavikan Svanavatnið Hrífandi ný rússnesk ballet- mynd í litum, sem fékk fyrstu verðlaun á hinni alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Karachi, 1959. Leikflokkur og hljóm- sveit Bolsjoj-leikhússins í Moskvu, með hinni frægu balletleikkonu Maju Pliset- skaju. Notið tækifærið til að sjá þetta einstæða listaverk. . Ath. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. f lok Þrœlastríðsins Sýnd kl. 5- Bönnuð innan 12 ára. ■■■ MNW i < — OPID ; KVÖLD Hljómsveit Finns Eydals. Söngvari Harald G. Haralds. Sími 19636. Bílavörubuðin FJoÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180 KOTEL BORG ♦ ♦ Hádeglsverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúslk kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Ellý og hljómsveit JÓNS PALS borðpantanir í síma 11440. PILTAR, EFÞlD EIGI0 UNNUSTUNA . PÁ Á ÉG HRINGANA /. /C/úrfá/?/ts/ff{//xfcsor?\ \[ý Þessi mynd er frábært lista- verk og algjörlega í sérflokki. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð, Sýnd kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftir. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Andorra Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Pétur Gautur Sýning á vegum Félags ís- lenzkra leikara — föstudag kl. 20. Agóði af sýningunni rennur í styrktarsjóð félagsins. II Trovatore Hljómsveitarstjóri: Gerhard Schepelern Sýning sunnudaga kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00 — Sími 1-1200 (LEDCFÉIAG! [gmpvylKDg Hart í bak 75- sýning í kvöld kl. 8.30. Uppselt. 76. sýning laugardagskvöld kl. 8.30- Eðlisfrœðingarnir Sýning föstudagskv. kl. 8.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opm frá kl. 2. — Sími 13191. Glaumbœr Söng og dans- hljómsveit Don Williams frá vestur Indíum ásamt hljómsveit Arna elfar Dansað á báðum hæðum. Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Borðapantanir i síma 22643. Glaumbœr Sovézka kvikmyndin Töfrasverðið Rússnesk ævintýramynd í litum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 1 aðeins í dag. Engin sýning kl. 9. T J Jl B nÍ* T J - sími ISIV § Sumarhiti (Chaleurs D’ctel) Sérlega vel gerð, spennandi og djörf, ný, frönsk stórmynd með þokkagyðjunni Yane Barry Danskur texti Sýnd kl- 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stikilsberja-Finnur Hin fræga mynd eítir sögu Mark Twain. Sýnd kl. 5. Hömuu Leika og syngja fyrir dansinum. Kinverskir matsveinar framreiða hina tjúffengu og vinsælu kínversku rétti frá kl. 7. Borðpantanir i síma 15327. Samkomur Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 8.30: — Almenn samkoma. Flokksfor- ingjarnir stjórna. Fóstudag: 17- mai fest. Majór Driveklepp stjórnar. Sendiráðsritari. Tharaldseth talar. — Allir velkomnir. Fíladelfía í kvöld kl. 8.30 verður söng- og hljómlista samkoma á vegum Tónlistardeildar Fíladelfíusafnaðarins, Hátúni 2. — Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörl og ejgnaumsýsla Vonarstræti 4, VR-húsið. unl 11544. Fallegi lyga- laupurinn („Die Schöne Lugmerin") Braðskemmtileg þýzk gaman mynd í litum, sem gerist í stórglæsilegu umhverfi hinn- ar sögufrægu Vinarráðstefnu árið 1815. Rommy Schneider Helmuth Lohner Hans Moser (Danskir teztar). Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 32075 - - 38150 Rússneska kvikmyndavikan Evgen Onegin Fræg óperulitkvikmynd. — Myndin er gerð eftir óperu Tsjækovski, sem grundvall- ast á kvæði eftir Alexander Pusjhin. Hún er sviðsett í Bolsjoj-leikhúsinu í Moskvu- Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. I.O.G.T Templarar Sjálfboðaliðar óskast til vinnu að Jaðri nk. laugardag. Farið verður frá GT-húsinu kl. 1% e. h. Fjölmennið. Stjórn Jaðars- Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í kvöld á venjuleg- um stað og tíma. Ýmiss fund- arstörf. Kaffi eftir fund- — Félagar fjölmennið. Æt. M.s. Esja fer vestur um land í hring- ferð 23. þ. m. — Vörumóttaka á morgun og árdegis á laugar- dag til Patreksfjarðar, Sveins eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur og Raufar- hafnar. — Farseðlar seldir á miðvikudag. Félagslíf K.R. knattspyrnudeild 2. flokkur Fundur verður nk. föstudag kl. 8.30 strax á eftir æfing- unni, umræðuefni: Þýzka- landsferðin. Áríðandi að allir 2. flokks menn mæti. Stjórnin. K.R. knattspyrnudeild 3. flokkur Fundur verður nk. föstudag kl. 9.15. Strax á eftir æfing- unni umræðuefni: Danmerkur ferðin. Aríðandi að allir 3. flokks menn mæti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.