Morgunblaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 16
16 1UORCVNBLAÐ1B Fimmtudagur 16. maí 1963 Húseign til sölu Glæsileg 7 herb. einbýlishús, ca. 150 ferm við Ægis grund í Garðahreppi. Húsið selzt fokhelt með járni á þaki. Upplýsingar hjá Austurstræti 20 . Sími 19545 Jörðin Grundarhóll í Fjallahreppi Norður-Þingeyjarsýslu er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Jörðin selst fyrir lágt verð og hvíla hagstæð lán á meginhluta andvirðisins. Jörðin er sæmiega hýst, gott tún og góðir ræktunarmöguleikar. Nánari upplýsingar gefur Víkingur Guðmundsson, Kífsá, sími um Akur- eyri. Skrifstofuslorf Skrifstofumaður óskast strax á skrifstofu hér í bæn um. Góð launakjör. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „5949“. Knuttspyrnufél. þróttur þarfnast rúmgóðs geymsluherbergis fyrir bikara, skjöl og fleira. Vinsamlegast sendið tilboð til for- manns, Jóns Ásgeirssonar, Hverfisgötu 14 ef þér getið leigt ÞróttL Höfum flutt skrifstofur vorar að Laugaveg 20. Sími 19402 Snyrtivörur hf. Þvottavélar GALA-þvottavélar (áður B.T.H.) nýkomnar. Verð kr. 9.575,00. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. H.F. RAFMAGN, Vesturgötu 10. Sími 14005. Fullorðinn maður reglusamur og prúður í þokka legri atvinnu, getur fengið herbergi með húsgögnum og aðgangi að síma og baði. Maður í utanlandssiglingu sit- ur fyrir. Tilboð merkt: „6990“ sendist afgr. Mbl- fyrir sunnudag. SÍIdveiðiskipstjórar Stýrimaður með meira fiski- mannapróf óskar eftir góðu skipsrúmi í sumar. Tilboð merkt: „Vanur — 5941“ send- ist Mlbl. fyrir 31 maL THRIGE Rafmótorar l-fasa og 3-fasa fyrirliggjandi simi LUDVIG STORR 0Z9T-T Tæknideild. VILHJÁLMUR ARNASON krL TÓMAS ÁRNASON hdL LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Iðflaðarbankahúsinu. Súnar Z463S og 16307 körfu- kjuklingurinn • • í hadeginu ••• á kvöldin ávallt á borðum •••• •••• x nausti Husqvarna Handsláttuvélar með og án mótors. r > Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Vélar & Viðtœki Vantar 2ja—3ja herb. íbúð fyrir starfsmann. Upplýsingar í síma 23574 og 17276. Nýtt mótorhjól Vespa af fullkomnustu gerð er til sölu á tækifærisverði. Upplýsingar í verzlun Kristins Guðnasonar, Klapparstíg 27. Matráðskonu vantar að Póst- og símstöðinni Brú, Hrútafirði, sem allra fyrst. Nánari uppl. í Brú. Verkamenn óskast Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin í síma 24078. Véltækni hf. Fransbrauðsvélar Til sölu eru notaðar fransbrauðsvélar, afviktari og uppverkunarvél. Upplýsingar í síma 33193. Ódýrt! Ódýrt! Luxus gólfteppi (4,53 og 3,53) með filti. Páfagauka- búr og 5 páfagaukar, 2 fiskabúr, fiskar margskonar. Notuð ryksuga. S. ELÍASSON, Sólheimum 23 I. Byggingarfélag Alþýðu, Reykjavík. íbúð til sölu 2ja herb. íbúð til sölu í 1. byggingarflokki. Umsókn- um sé skilað í skrifstofu félagsins föstudaginn 24. þessa mánaðar. Stjórnin. Afgreiðslustúlka óskast í skóverzlun. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Afgreiðsla — 6991“ er greini aldur og fyrri störf. Mynd og meðmæli æskileg. Klippið hér Ég undirritaður óska að gerast áskrif- W andi að PÖNTUNARLISTUM frá 5 HAGKAUP. — krónur TÍU. — Sendi hér með áskriftargjaldið: T2. o? 3* n. Nafn: Heimili:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.