Morgunblaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 16. maí 1963
MORCUNBLAÐ1B
19
iÆjApnP
Sími 50184.
Vorgyðjan
Heimsfræg ný dansmynd í lit-
um og CinemaScope, um
Berjoska dansflokkinn, sem
dansað hefur í meira en 20
löndum, þ. á m. Bandaríkjun-
um, Frakklandi, Englandi og
Kína-
Aðalhlutrverk:
Mira Koltsova
Sýnd kl. 7 og 9.
Mynd, sem bókstaflega
heillaði Parísarbúa.
Sími 50249.
FRITS HFINIUTH
IVmLENE SCHWflRTZ ;
J 0 H N P R I C t
Ný dönsk mynd djörf og
spennandi, ein eftirtektarverð
asta mynd, sem Danir hafa
gert.
Aðalhlutverk:
Frits Helmuth
Marlene Swartz og
John Price
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
LJÖSMYNDASTOFAN
’ LOFTU R hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima i sima 1-47-72.
JÓHANN RAGNARSSON
Vonarstræti 4. — Simi 19085.
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa
KENNSLA
Kenni í einkatímum dönsku,
ensku, frönsku og þýzku.
Elsa Bjarklind
Sími 33215.
Gullfiskabúðin
auglýsir
Skrautfiskar nýkomnir. —
Við kaupum allskonar fugla,
stóra páfagauka (hátt verð í
boði), litla tropical fugla,
turteldúfur, hamstra og hvítar
mýs o. fl.
Gullfiskabúðin
Laugavegi 81.
Opið 9—6, laugardaga 9-
-12-
B
KOPAVOGSBIO
Simi 19185.
SEYOZA
Rússnesk verðlauna-
mynd sem hvarvetna
hefur hlotið góða
dóma.
Enskf tal.
Sýnd kl- 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
TRUIOFUNAR
HRINGIR
AMTMANNSSTIG 2
páMCOp-
Hljómsveit: GUÐMUNDAR FINNBJÖRNSSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Breiðfirðingabúð
Ný]u dansarnir niðri í kvöld
Sóló sextett og Rúnar skemmta.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 símar 17985 og 16540.
O
Aðalvinningur: HRINGFERÐ TIL ÚTLANDA í SUMAR MEÐ M/S „GULLFOSS'
ásamt hótelherbergi meðan skipið dvel ur í Kaupmannahöfn eða eftir vali:
Flugfar með Loftleiðum til New York
Flugfar með F.í. til London og til baka
Kenwood hrærivél með hakkavél.
Húsgögn, frjálst val kr. 7.500,00.
Heimilistæki frjálst val kr. 7.000.00
Svefnsófi og sófaborð.
Nilfisk ryksuga og nýtízku sófaborð
GRUNDIG útvarpstæki.
Framhaldsumferðin sem nú
orðin að verðmæti kr. 5.000,00
DREGIN ÚT í KVÖLD.
| Aukaumferð með 5 vinningum.
Borðpantanir kl. 10—12 og frá kl. 1,30.
Borðapantanir í síma 35936. Ókeypis aðgangur.
Bingóið hefst kl. 9. — Allir velkomnir.
IMYIR SKEIHIHTIBÍRAFTAR
í kvöld og næstu kvöld skemmtir hið heimsfræga
spánska danspar LUCIO & ROSITA ásamt
NEO-tríóinu og Ragnari Bjarnasyni.
Klúbburinn.