Morgunblaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. maí 1963
IIORCV1SBL 4ÐIÐ
9
Ný sending
af ítölskum
sumarskóm
frá LOMBARDI
NR. 34—41 %.
Lönguhlíð
milli Miklubrautar og Bamrahlíðar.
Skritstofustúlka
Viljum ráða strax aðstoðarstúlku til símavörzlu
og bréfaskrifta.
Atlantor hf.
Austurstræti 10A. — Símar 17250 og 17440.
Selfoss nágrenni
Námskeið í snyrtingu verður haldið á Selfossi 18.
til 19. maí. Kennt verður meðferð og notkun á
snyrtivörum, allar nánari upplýsingar og móttaka
pantana í Bókabúð K.Á. og verzluninni Austur-
vegi 65.
Staða sveitarstjóra
Seltjarnarneshrepps
er laus til umsóknar. Umsóknir um stöðuna skulu
sendar skrifstofu hreppsins eigi síðar en föstu-
daginn 24. maí n.k.
Seltjarnarnesi, 15. maí 1963,
Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps.
Bakarí til leigu
Lítið bakarí á góðum stað í Reykjavík og í fullum
gangi er til leigu 1. sept. n.k. ef um semst. —
Nánari upplýsingar gefur:
Gísli Ólafsson
bakarameistari. — Sími 15476.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Þarf helzt að
vera vön.
Gísli Ólafsson
bakarameistari, Bergstaðastræti 48. — Sími 15476.
FERÐABÍ LAR
17 farþega Mercedes-Bcnz hópferðabílar af nýjustu
gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. —
Afgreiðsla á Sendibíla-
stöðinni í síma 24113, á
kvöldin og um helgar, sími
20969.
Haraldur Eggertsson,
Grettisgötu 52.
HKMfCO
LAWN-BOY
Hafnarstræti 19.
Sími 13184 — 17227.
Elzta hyggingavöruverzlun
landsins.
Nýkominn
smábarnafafnaður
Náttföt með sólum.
Sloppar — Kjólar
Pífubuxur
Samfestingar
Drengjaföt úr ull.
Flauelsbuxur
Náttfataflúnel
Khaki
Unnur
Grettisgötu 64.
Leigjum bíla «o |
akið sjáU „ » |
~ í
e I
w- 3
CO 5
BILALEIGAIXI HF.
Volkswagen — Nýir bílar
Senrinm heim oe sækium.
SllVfl - 50214
BÍLALEIGA
LEIGJUM VW CITROEN 00 PAIUHAQO
•• SIMl 20B00
fAktmvjfc".
-i.V AðalstiwtiÖ
Bf eiðaleigan VÍK
rn
“n
<
Leigir:
Singer Vouge
Singer Garjelle
Simca 1000
Austin Gipsy
Willys jeep
VW
Mesta bílavalið.
Bezta verðið.
Sími 1982-
cn
c:
D
c:
70
2:
tTl
cn
VÍK
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hríngbraut 106 — Simi 1513.
KEFLAVlK
Keflavík Suðurnes
I.eigjum nýja VW bíla.
Bílaleigan /Ov
Braut
Melteig 10 — Keflavik.
Sími 2310.
Vélbátar
í Vestmannaeyjum eru nú
m. a. til sölu bátar í eftirtöld-
um stærðum:
Tveir 15 tonna eikarbátar,
annar með nýrri vél (1962)
og hinn með góðri og upp-
gerðri vél, báðir tilbúnir á
veiðar. Dragnótaveiðarfæri
geta fylgt.
22 tonna eikarbátur með fyrir
taks vél, einnig með drag-
nótarveiðarfærum. Tilbúinn
á veiðar.
26 tonna eikarbátur með Kel-
vin vél og veiðarfærum. —
Verð og skilmálar hagstætt.
52 tonna eikarbátur, orðlagt
afla- og happaskip, smiðaár
1955. Bátnum fylgja 5 tonna
Rasmussen trollspil 5 ára,
nýtt 2% tonna Norvins
línuspil. Radar: Decca 1961
með 48 mílna sjónvídd.
Dýptarmælir: Simrad. Verð
bátsins er langt undir trygg
ingarmatsverði og skilmál-
ar allir aðgengilegir.
65 tonna eikarbátur með 225
ha. Lister-vél. Nýr plast-
bátur. Spil: 2 olíudrifin.
Kraftblökk. 2 mælar: Simr-
ad, síldarleitartæki og Elac
dýptarmælir og leitartæki.
Japönsk sjálfvirk miðunar-
stöð. Sjálfvirk ljósstöð og
ný ljósvél.
Margt fleira báta og skipa er
til sölu í skrifstofu minni.
Jón Hjaltason, hdl.
Skrifstofa: Drífanda við Báru
stíg, Vestmannaeyjum. —
Sími »47. P.O Box 222.
2ja herb. ibúð
Óska eftir að taka á leigu
strax 2ja herb. íbúð staðsetta
í Reykjavík. Þeir, sem vildu
sinna þessu sendi nöfn sín á
afgr. Mbl., merkt: „6981“.
Nýkomið
hvítt terylene
plísserað og slétt
Einnig aðrir litir
Verzlunin
?noi
Vesturgötu 17.
ót
NÝJUirl BtL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
INGOLFSSTRÆTl 11.
Aki6 sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðalelcan hf.
Suðurgata 91. — Snzu 477.
og 170.
AKRANESI
Tjöld
hvít og mislit, margar
stærðir og gerðir
SÓLSKÝLI allskonar
SVEFNPOKAR
BAKPOKAR
VINDSÆNGUR
SÓLSTÓLAR
margar tegundir
GARÐSTÓLAR
SUÐUÁHOLD (gas)
FERÐAPRÍMUSAR
SPRITTTÖFLUR
POTTASETT
TÖSKUR m/matarílátum
TJALDSÚLUR
úr tré og málmi
FERÐA- og SPORT-
FATNAÐUR allskonar
Geysir hl.
Vesturgötu 1.
Vinnufötin
FÁST f
Geysi hi.
Just Wonderful
hárlakkið komið.
Unnur
Grettisgötu 64.
ilaleigan
Bifreiðaleigan
BÍLLINM
Höfðatiíni 4 S. 18833
^ ZEPHYR4
CONSUL „315“
VOLKSWAGEN
LANDROVER
COMET
^ SINGER
PO VOUGE 63
BÍLLINN