Morgunblaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.05.1963, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. mai 1963 M O R C V 7V B L A Ð I Ð 11 Fullorðin stiilka óskar eftir húsnaeði, 1 herb. og eldhús. Gæti tekið að sér hússtörf hjá einum eða tveim mönnum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m-, merkt: „Hús- störf — 5944“. Ti) sölu N.S-C. Prins ’62. Góðir greiðsluskilmálar. ^S^Pbilaacd a GUDMUNDAP Bergþórnstttu 3. SlmJir 1M3Z, 30*70 Sel Klæðagerð — Verzlun Klapparstíg 40. Hópferðarbílar allar stærðir. - ygMSeTi e mfiinnn Simi 32716 og 34307. 'ngi Ingimundarson nálflutningur ■*- lögfræðistöri riarnargötu 30 — Simi 24753. héraðsdómslögmaður mmmm ER: VOLKSWAGEN - eða - LAIUD ROVER Varahlutir í hjartað. Grein, sem margir hafa beðið eftir, hér er skýrt frá stórkostlegum afrekum læknavísindanna í bar- áttunni við einn algengasta menningarsjúkdóm nútímans. Með nýupptekinn mótor Nú er farið að skoða bílana og eins og allir vita, er ekki hlaupið að því að koma bílnum sínum í gegn. Hann er gerður afturreka, ef eitthvað er að. Og verkstæðin hafa ekki við. Hér segir sh frá reynslu sinni í sambandi við bifreiðaeign á skoðunartímanum, sem að mestu er fólgin í akstri milli bifreiðaeftirlits- ins og hinna ýmsu verkstæða. Hann gegnir hlutverki skriftaföðurins. Þessu var aldrei um Alptanes spáð. Dombrowski, einn kunnasti vísindamað- ur Þjóðverja hefur oftar en einu sinni komið til íslands og gert uppgötvanir. Loftur Guðmundsson, skrifar um vís- indauppgötvanir hans, hina elztu full- trúa lífsins á jörðinni og líkumar fyrir því að líf berist á milli hnatta. íslendingur, sem gengur fyrir rafmagni. Rafmagnstæki hefur tekið við starfi hjartatauganna. Myndir og frásögn Á sl. ári lánaði Húsnæðismálastofnunin sam- tals 92 milljónir kr. Eggert Þorsteinsson, alþm. er formaður Húsnæðismálastjórnar og til hans koma hrjáðir húsbyggjendur og bera upp vandræði sín. Hann segir frá peningamálum, æskilegum úrbótum, íslenzkum byggingarhátt um og útlendum í viðtali við Vikuna. VIKAN í jicssari víku: TAklfl ÞÁTT í GTTRMIffll Vikan er alltaf 52 síður af skemmtilegu lestrarefni. 2 spennandi framhaldssögur, smásögur. myndasögur o. m. fl. VIKAHI HÖRPLÖTUR HARDTEX 8 mm, 12 mm, 22 mm og Óolíusoðið í eftirfarandi stærðum: 26 mm þykkar, — stærðir 4x8 fet, 4x9 fet, 4x10 fet, 5V4xlO fet 4x8 fet. 5^4x12 fet, einnig 170x213 cm. Höfum einnig fyrirliggjandi: TRÉTEX — HÚSGAGNASPÓN — HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR — SPÓNAPLÖTUR — SPÓNLAGÐ AR SPÓNAPLÖTUR — GABONKROS SVIÐ 4 mm — VATNSHELD- AN BRENNIKROSSVIÐ 9 og HARÐPLASTPLÖTUR. mm — EIK — TEAK — PALISANDER Asbjörn Olafsson hf. VÖruafgr. Ármúla 5. fyrir ofan múla-kaffi vörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Sunnubúðirnar Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast. Getum útvegað húsnæði. Bifreiðastöð Steindörs Sími 1-85-85. Múrari Múrarar óskast til að múra eina til tvær fbúðir. Mjög góð kjör. — Sími 33526. Maður með 120 tonna réttindi óskar eftir stýrimanns- eða skipstjóraplássi í sumar á síldarbát. Upplýsingar hjá F.F.S.Í., Bárugötu 11. Sameinar allar kröfur yðar Er ódýr - Sparneitin - Kraftmikil STEIISIAVÖR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.