Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 3
La-ugardagur 22. júní 1963 MORGUWBLAÐIÐ 3 | „Fljótandi snjóhúsið“ sígur í sjóinn. XJppi á bílpallinuni stend- t ur Walter Tamre" niðri, Og reis það þá upp. Klifruðu sundmenn þá upp stigana og upp á flekann inn um tvö op, sem eru sitt hvor- um megin á tjaldinu. Síðan var togað í annað band og tjaldið neðan á flekanum einn ig blásið út. „Snjóhúsinu" hvolfir Nú var flekinn dreginn aft- ur að bryggjunni og varð þá einhverjum á orði, að rétt vaeri að reyna hann með 6 mönnum um borð. Stigu 3 menn út af bryggjunni og inn í tjaldið. Kom þá fyrir það óhapp, er allir 6 voru staddir öðrum megin í flekanum, að hann tók að hallast og seig hægt á hliðina, unz honum hvolfdi alveg. Var nú svo kom ið, að rekakkerið sneri upp, en tjaldið með 4 mönnum var undir sjávarmáli og fylltist smám saman af sjó. Tveimur mannanna hafði með hjálp þeirra, sem á bryggju stóðu, tekizt að komast út úr tjald- inu áður en flekanum hvolfdi alveg. Mönnunum fjórum, sem undir voru, tókst þó bráðlega að synda út um opin á snjó- „Fljdtandi Snjdhúsið" I GÆR var haldin í Naut- hólsvík sýning á nýrri tegund björgunarfleka, sem fram- leiddur er af fyrirtæki Walter Tangen í Noregi, sem hér ér staddur af þessu tilefni. Flek- inn nefnist „fljótandi snjó- húsið“, og hefur G. Helgason & Melsted söluumboð hans á íslandi. Walter Tangen, sem er bæði uppfinningamaður, andi Og sölumaður snjóhússins' mönnum svo væri gerður froðuplasti. Einnig Tangen flekann ir skaðiegum benzíni, olíu o. fl. sem um kunna að vera. Flekinn alveg eins báðum megin. á nonum í 8 húsinu og upp á yfirborðið, síðastur var Eyjólfur sund- kappi, sem beðið hafði eftir félögum sínum. Þeir þrír. sem síðast fóru ið einkaleyfi löndum. Sex manna björgunarfleka hafði verið komið fyrir á stór um vörubíl með krana á frakkaklæddir og síður en svo viðbúnir slíku volki. Fréttamður Morgunblaðsins hitti Eyjólf Jónsson að máli eftir að sá síðarnefndi hafði þurrt land undir fótum. — Var þetta verra en Erm- arsund? — Nei, ætli það nú. Við vorum .nú ekki beinlínis hætt komnir. Þó verð ég að viður- kenna, að það var einkennileg tilfinning, sem greip mig, þeg ar flekanum hafði hvolft og ég sá félaga mína þarna fyrir neðan mig í sjónum. Ég var efstur, rétt uppi við þakið, eða botninn. Ég átti alls ekki von á því að flekanum mundi hvolfa alveg, þótt hann væri farinn að hallast talsvert. Þegar sýnt var, að svo mundi fara, and- aði ég djúpt að mér og beið síðan rólegur þangað til hinir voru komnir út úr þessari blöðru, fullri af sjó. Einar Farestveit, forstjóri G. Helgason og Melsteð, gaf eftirfarandi skýringu á þessu atviki: — Hvorki gúmmíbátar né aðrir bátar, smærri eða stærri, þola það að allur farmurinn fari út í aðra hliðina. Hins vegar hefur þessi fleki það fram yfir aðra björgunarbáta, að ef honum hvolfir, þurfa mennirnir ekki að snúa hon- um við aftur, heldur klifra upp á hina hlið hans og ausa, og er hann þá jafngóður og áður. Ég er þó sannfærður um, að ekki er þó hægt að hvolfa 10 og 14 manns einnig spenna út það, sem nið- ur snýr, og nota sem rekakk erL í miðju „snjóhúsinu“ er geymir með vatni, vistum, flugeldum, blysum o. fl. Einn- ig er slíkur útbúnaður um borð, að flekinn lítur á rat- sjárskermi eins og venjuleg bauja. A eins konar hringlaga bekk undir tjaldinu eru ör- yggisbelti, svo að skipbrots- menn þurfi ekki að eyða dýr- mætum kröftum sínum í það að halda sér föstum. „Fljótandi snjóhúsið“ er framleitt í 3 stærðum; 6, 10 og 14 manna flekar. 6 manna farið kostar um 42 þús. ísl. kr. Skýrði framleiðandinn svo frá, að fleki hans hafi hlotið margskonar viðurkenningar og hefur Tangen þegar feng- Eyjólfur Jónsson og Axel Kvaran klifra upp á björgunarflekann, áður en tjaldið er reist bryggjunni í Nauthólsvík. Var honum nú lyft af bílnum og látinn síga í sjóinn fyrir utan bryggjuna og rak frá henni. Meðan áhorfenda voru norski ambassadorinn, skipaskoðun- arstjóri, formaður Slysavarna félagsins og forstjórar trygg- ingafélaga. Er flekinn var kominn nokkra tugi metra frá bryggju stungu þrír sundkappar sér í sjóinn og syntu vasklega áleið is að „snjóhúsinu“. Voru þar á ferð lögregluþjónarnir Eyj- ólfur Jónsson, Axel Kvaran og Halldór Einarsson. Er að flekanum kom gripu þeir í bönd þau, sem halda tjaldinu um borð í flekann, voru að vonum blautir frá hvirfli til ilja, en reyndu að bera sig vel, enda þótt þeir væru Tangen-flekunum, þar sem óhugsandi væri, að allir þeir. sem um borð væru, kæmust út í aðra hlið þeirra. í gær á hádegi var vindur hafði hlýnað mikið, og þar orðinn austanstæður víðast var um 10 stig, en var í fyrra hvar á landinu. Norðanlands dag nálægt 5 stigum. var komið þurrt veður. Hitinn Nú er búið að reisa tjaldið. Eyjólfur og Halldór skríða inn. STAkSTEINAR Ósannindaáróðurinn orð- inn kækur á Tímanum. HIN ósönnu og ósamkvæmu skrif Tímans í kosningabarátt- unni vöktu almenna athygli og furðu. Nú um þessar mundir virð ist Tíminn vera að skrifa sig niður og bregður fyrir sig kosn- ingapennanum öðru hvoru. Þar virðist þó allt vera enn við það sama og lítill bati greinanlegur, þótt ritstjórarnir hafi hvílt sig nokkuð eftir kosningaæsinginn í blaðinu. Sama ringulreiðin er á skrifum og skoðunum blaðsins frá degi til dags og síðan krítað í götin til þess að fleyta sögun- um út af ritstjórninni. Fyrst eftir kosningarnar virt- ist eitthvað vera að linna, en síðustu dagana hefur allt færzt í gamla horfið. í Tímanum í fyrradag skaut þessum kosningaskjálfta enn upp á eigi færri en þremur stöðum í blaðinu. Falsfrétt Tímans Á forsíðunni er sakleysisleg „frétt“ um aflaleysi á Húnaflóa. Þegar í upphafi „fréttarinnar“ er reynt að kenna þennan gamla aflabrest á flóanum undanþág- um brezkra togara skv. sam- komulaginu við Breta. Segir þar, að þetta stafi af ágangi togara- anna í vetur, þótt undanþág- urnar gildi aðeins yfir sumar- tímann. Þess er hins vegar ekki getið, að skv. samkomulaginu voru grunnlínupunktar stórlega færð- ir út og einna mest fyrir Húna- flóa. Þess er ekki getið að veiði- svæði brezkra togara á þessu svæði er næstum allt á þessari aukningu fiskveiðilandhelginnar, og þess er ekki getið, að þessar undanþágur renna brátt út og verða ekki framlengdar. Hér er því enn um að ræða þann ísmeygilega og ósvífna á- róður dagblaðs Framsóknarflokks ins gegn samningnum um lausn landhelgisdeilunnar og nú að kosningum loknum er verið að reyna að breiða yfir þá einstæðu sneypuför, sem Tíminn hafði með skrifum sínum um land- helgismál í kosningabaráttunni. Á forsíðunni í sama tbl. Tím- ans er frásögn af Milwoodmál- inu í „frétta“formi. Þar er mál- flutningi talsmanna hins brezka skipstjóra lýst mjög vandlega, en málflutningur saksóknara ríkis- ins fær litla sem enga afgreiðslu í framhaldi af fréttinni. Hér er enn verið að höggva í sama kné- runn. Enn er það hinn brezki málstaður, sem mest gleður göm- ul augu þeirra Tímamanna, éins og í kosningabaráttunni. Hvar eru nú hin „íslenzku“ rök Lengst gekk Tíminn í kosninga baráttunni, þegar þeir tóku for- ustuna af kommúnistum í auð- virðilegum áróðri um íslenzkt þjóðerni. Tíminn og Framsókn arflokkurinn var boðberi einu „íslenzku“ stefnunnar, að þeirra sögn og voru strengdir borðar milli húsa í Reykjavík með þess- um boðskap. Nú hefur Tíminn fipazt í dansinum eða þarf ekki lengur á slíkum áróðri að halda? I leiðara í þessu tittnefnda tölublaði Tímans er ráðist á Al- þýðublaðið fyrir að gagnrýna misnotkun Framsóknarflokksins á samvinnuhreyfingunni. Rökin eru: í Bretlandi mundu sósíal- demókratar aldrei ráðast á sam- vinnumenn, þess vegna er það eigi lítið hneyksli, þegar slíkt hendir hér á landi! Hvar eru nú hin „íslenzku“ rök og hinn „íslenzki“ flokkur. Þetta tölublað af Timanum í fyrradag gefur ástæðu til að ætla, að Þórarinn Þórainsson sé kom- in úr orlofi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.